Morgunblaðið - 25.05.1975, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975
21
Nýtísku karlmannaföt
falleg og vönduð kr. 9080.-
terelynebuxur frá kr. 2275 -
terelynefrakkar kr. 3550,-
Stakir jakkar 2975.-
Sokkar frá kr. 90,- Úlpur, nærföt o.fl. ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg 22.
SKRIFSTOFAN
er nú einnig flutt I
&aaaaus\
Sími 2-88-50 — 4 línur
ELLINGSEN
Ananaustum simi 28855
Hafnarstræti simi 14605
Tækifærið
gríptu
Oft höfum við verið stoltir af pvi að auglýsa
góða vöru, en aldrei eins og nú.
Raynox kvikmyndasýningavélin sameinar alla
kosti, sem góð kvikmyndasýningavél þarf að
hafa. Sýnir aftur á bak og áfram, allir hraðar ein
og ein mynd í einu. Þræðir sig sjálf frá spólu,
lágspenntur lampi, Ijósnæm aðdráttarlinsa o.fl.
Verð aðeins 28.800.00.
Útsölustaðir í Reykjavík:
Týli,
Austurstræti 7,
Gevafótó
Austustræti 6.
Filmur og vélar
Skólavörðustíg 41,
Fótóhúsið
Bankastræti 8.
Sportval s.f.
Laugaveg 116.
- Slagsíðan
Fratnhald af bls. 19
að bitna á þeirri grein,
af eðiilegum ástæðum.
Meðan þeir kvarta
ekki meir en íslensku-
kennarar annars-
staðar, er varla hægt
að búast við því að
áhrifin séu mciri þar
en annarsstaðar. 1
framhaldi af því tali
má einmitt benda á
myndir þær sem
fylgja greininni „I
menntó vestur á fjörð-
um“. Þar er ungt fólk
með stúdentshúfur og
pípuhatta, og meir að
segja einn í skrautleg-
um sirkusbúning sem
allt virðist ekki af svo
ýkja þjóðlegum toga
eða hvað?
IVIargt er annað at-
hugavert við þessa
grein en ég læt það
óátalið þar sem ég
hygg að með auknum
þroska skiljist
greinaihöfundi ýmis-
legt sem nú virðist
honum hulið. Eg vona
aðeins að Slagsíðan
herði gæðakröfur um
slíkar greinar, ekki
síst höfundanna
vegna. Fyrsta grein-
in „Tilraunir brölt
og bragðsterkir
menningaraukar" var
ágæt og vonandi læra
aðrir af reynslu
nemandans i Ml og
láta ekkert fara frá
sér nema að vel
hugsuðu máli, m.a. til
*■ ess að halda eining-
unni í L.I.M., árásir á
einstaka skóla eiga
ekki hcima í þessum
greinum, sem eru til
kynningar ekki
annars.
Með vinsemd og
virðingu,
Hreinn Loftsson MH.“
Slagsíðan þakkar
Hreini fyrir skeleggt
innlegg. Auðvitað
kallaði grein Einars á
einhver viðbrögð and-
svör af þessu tagi.Hún
var beinlínis stíluð
þannig. Hins vegar
viil Slagsíðan leið-
rétta þann misskiln-
ing Hreins að grein-
arnai' „Úr bókvits-
öskunum" eigi ein-
göngu að vera lýsing
eða kynning á félags-
lífi nemenda í
mennta- og framhalds-
skólum landsins. Þær
voru fyrst og fremst
hugsaðar sem per-
sónuleg upplifun ein-
staklings á við-
komandi skóla og
skólalífi. Því full-
nægði grein Einars
Eyþórssonar fullkom-
lega, var í betra lagi
hressileg og vekjandi.
Af því leiðir svo vita-
skuld að margt af því
sem þar er sagt er um-
dcilanlegt. Sem betur
fer.