Morgunblaðið - 25.05.1975, Side 28

Morgunblaðið - 25.05.1975, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975 Atvinnurekendur Höfum vinnufúst fólk vant margvíslegum störfum. A tvinnumið/un stúdenta, sími 75959. Skipstjóri vanur humarveiðum óskast á 1 50 lesta bát. Upplýsingar í síma 74265. Saumakonur óskast strax. Vinna hálfan daginn kemur til greina. So/ido, Brautarho/ti 4, 4. hæð. Kranamaður Vanur kranamaður óskar eftir góðri vinnu. Hef kennsluréttindi. Uppl. í síma 2881 4. Húsbyggjendur Get bætt á mig nýbyggingum. Eyjó/fur Gunnlaugsson, byggingam eis tari, sími 13923. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið Hvammstanga vill ráða tvær hjúkrunarkonur, aðra frá 1. júlí og hina frá 1. ágúst. Góð kjör. Uppl. í síma 95-1329 eða 95-1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Bifreiðaviðgerðir Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. SCA NIA UMBOÐIÐ, ÍSARN H.F., Reykjanesbraut 72, sími 20720. Verkstjóri Stundvís og ábyggilegur maður með góða skipulagshæfileika óskast til að ann- ast stóran efnislager á Reykjavíkursvæð- inu. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, leggi inn nafn og aðrar uppl. m.a. um fyrri störf ásamt kaupkröfu merkt: „Verk- stjóri — 9781" á afgr. Mbl. fyrir 1. júní. Háseta og 1. vélstjóra vantar á 260 tonna netabát. Upplýsingar í síma 74265. Skólastjórastaða Skólastjórastaða við Tónlistarsköla Akraness er laus til um- sóknar frá 1. október n.k. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. júl! til forrtianns skólanefndar Njáls Guðmundssonar, Vall- holti 23, Akranesi. Skólanefndin. Verzlunarskólapilt- ur óskast í vinnu hjá húsgagnaverzlun við afgreiðslustörf með það framtiðartakmark í huga að hann taki við deildarstjórn eða verzlunarstjórn. Eiginhandarumsókn merkt: „Vinna _ 9786” óskast send afgr. Mbl. fyrir mánaðarlok. Framkvæmdastjóri — Félagsheimili Félagsheimili i nágrenni Reykjavíkur óskar að ráða forstöðu- mann. Æskileg menntun: Framreiðslumaður og eða mat- sveinn. Kaupkröfur ásamt upplýsingum um fyrri störf, sem farið verður með sem trúnaðarmál óskast sendar til blaðsins merkt: ,,Y999 — 9778“ fyrir 30. maí. Laus kennarastaða Sérkennari í bóklegum greinum óskast að dagheimilinu Bjarkarási Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofu Styrktar- félags vangefinna Laugaveg 1 1, Reykjavík fyrir 1. júní n.k. Heimilisstjórnin. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Góð vélritunar- kunnátta æskileg. Verkamannafé/agið Hlíf, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Skrifstofustúlka Framtíðarstarf Stórt iðnfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða skrifstofustúlku síðari hluta júní- mánaðar, eða 1. júlí. Verkefnin verða símavarzla, vélritun og fleiri tilfallandi störf. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða kunnáttu í íslenzku og vélritun, ásamt staðgóðri kunnáttu í ensku og dönsku. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 30. maí n.k., merktar: „Stundvís — 9783 ". Ritari óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara hálfan eða allan daginn. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. Umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Ritari 9779" Verslunarmaður með árlanga reynslu sem verzlunarstjóri óskar eftir starfi frá 1. september. Má vera úti á landi. Æskilegt að húsnæði fyrir 4 manna fjölskyldu gæti fylgt. Upplýsingar í síma 51199 eftir kl. 7 á kvöldin. Rafsuðumenn Landsvirkjun óskar að ráða vana rafsuðu- menn til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 86400. Kjötiðnaðarmaður vanur verzlunarstörfum óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Kjötiðnaðarmaður — 261 9", sendist Mbl. Fasteignasala Ein af stærstu fasteignasölum Reykjavík- ur óskar að bæta við sölumanni. Fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „fasteignasala — 2618". Fullum trúnaði heitið. Fóðursölumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölumann í fóðurdeild. Æskilegt að umsækjendur hafi búfræðimenntun og einhverja starfs- reynslu. Viðkomandi þarf að geta byrjað starfið sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir mánaðarmót merkt: „Fóður 6950". Aðalbókari Höfum verið beðnir að annast ráðningu á aðalbókara hjá stóru iðnfyrirtæki á Reykja víkursvæðinu. Æskilegt að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofu okkar, Klappar- stíg 26, 5. hæð, mánudag — miðviku- dag kl. 10—1 2, (ekki í síma). Björn Steffensen ogAriÓ. Thorlacius endurskoðunarstofa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.