Morgunblaðið - 25.05.1975, Page 39

Morgunblaðið - 25.05.1975, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1975 39 huga mirin, sem þessar fáu líriur skrifa, minnirigar frá æskuafúm, þegar við frændur vorum að alast upp í hinum fögru byggðum Breiðafjarðar, sem eru svo fagrar og dásamlegar á fögru sumar- kvöldi, að unaðslegt er um að hugsa, og eins og alþýðuskáldið okkar góða við Breiðafjörð segir í einu kvæði sinu: I kveld er allt svo hreint os hátt ég hníg í faóm þinn græna jörd og sveitin fyllist sunnanátt og sólfar hlýtt vió Breiðafjöró. £g þráði vorið Ijóst og leynt og langa biðin þungt mér sveið Ó, vor, mér fannst þú vikaseint og víða töf á þinni leið. Nú líðuróðum langt á nótt nú líkursvefnin flestra brá og blærinn sjálfur blundar strá. Og sólin blessuð sigur rjóð hún sfðla gengur hvílu til hún stráði um loftið gullinglóð hún gyllir snemma bæjarþil. (Stefán frá Hvftadal) Já, hún gyllir bæjarþilin okkar frá æskuárunum, sem ég minnist nú, er ég kveð Odd hinzta sinni, og óska honum góðrar heimkomu hinumegin landamæranna. Hin góða kona hans, synir og systir, kveðja hann nú með sárum trega, ásamt frændfólki og vinum sem biðja honum blessunar Guðs. Jarðarför Odds Rögnvaldssonar fer fram mánudaginn 26. maí kl. 10.30 árd. Árni Ketilbjarnar. færðust svo yfir móður foreldra okkar og tók þá Alfons smátt og smátt við forsjá heimilisins alls og varð þar hinn eini húsbóndi. Keypti hann þá bakarí og verzlun afa og starfrækti hvort tveggja ásamt símstöðinni, til loka starfs- æfi sinnar. Hann var vandaður maður bæði til orðs og verka og mátti ekki vamm sitt vita í neinu, en vann störf sin af trúmennsku og vand- virkni. Hann skrifaði fallega rit- hönd og var sérlega lagið að ganga frá öllum bókum og skýrsl- um, sem störf hans varðaði, af snyrtimennsku og vandvirkni. Hann var vel liðinn af öllum sem hann átti skipti við, kom sér vel við alla menn og átti sennilega engan óvildarmann en ákaflega marga vini og kúnningja. Hann var hæglátur og afskiptalaus um annarra hagi, en hjálpsamur við þá, sem þurftu hjálpar við. Hann var mjög dagfarsgóður, notalegur í umgengni, glaðvær og léttur í lund, innan takmarka þeirrar hæ- versku og prúðmennsku, sem honum var mjög eiginleg. Hann fylgdist vel með mönnum og mál- efnum og hafði sjálfstæðar skoð- anir á hverjum hlut, undi sér vel á mann-fundum, við íþróttir og í hógværri glaðværð. Alúð hans við börn og þá, sem minnimáttar voru hélst óbreytt þó árin liðu svo að þegar við sjálf eignuðumst börn þá Jiændust þau undireins að honum óg kölluðu hann ósjálfrátt afa.sinn. Við þökkum riú þessum látna vini okkar og velgjörðarmanni fyrir ástúð hans og umhyggju í okkar garð og biðjum honum far- sældar og blessunar Guðs og góðra vætta i fyrirheitna landinu. Fósturbörn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1975 á Sólvöllum, Bergi, Keflavik, þinglesin eign Magnúsar Kolbeinssonar, fer fram að kröfu Garðars Garðarssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. mai 1 975 kl. 1 4.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Menntaskólinn við Hamrahlíð Öldungadeild Skráning nýnema á haustönn 1975 fer fram þriðjudag og miðvikudag 27. og 28. mai kl. 1 7 — 1 8. Skráningargjald er 3500 krónur. Kennsla hefst mánudag 1. sept. n.k. Rektor Fiskibátar til sölu 20 tonna, nýlegur bátur i mjög góðu lagi. 30 tonna bátur, vél og tæki ný yfirfarin. 1 50 tonn með nýjum vélum 1 50 tonn með Wickmann vél frá 1967. Allir bátarnir afhentir nú þegar eða fljótlega. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN — Hafnarstræti 11 — Símar: 14120 — 20424 Heima: 35259 — 30008 Skólavist í menntaskólum Umsóknarfrestur um skólavist i menntaskólum og menntadeildum næsta skólaár er til 10. júni n.k. Allar umsóknir um menntaskóla- vist í Reykjavík skulu sendar til Menntaskólans i Reykjavík við Lækjargötu, en aðrar umsóknir til viðkomandi skóla. Tilskilin umsóknareyðublöð fást i gegnfræðastigsskólum og mennta- skólum. Menntamálaráðuneytið, 23. mai 1 975. Frá Mýrarhusaskóla Seltjarnarnesi Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum mánudaginn 26. maí kl. 10—12. Innritun nýrra nemenda í 1—6. bekk fer fram á sama tíma. Símar skólans eru 1 7585 og 20980. Skólastjóri. Iðnaðar-, verzlunar-, verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað skammt frá Miðborginni. Húsnæðið er um 1400 ferm. Innkeyrsla. Hentugt fyrir hvers konar starfsemi og rekstur. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í sima. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Simi 27711. Sumarbustaðir Bandalag háskólamanna hefur tekið á leigu sumarbústaði til afnota fyrir félagsmenn sina i sumar. Þeir sem vilja taka á leigu sumarbústaði eru beðnir að hafa samband við skrifstofu bandalagsins (s. 21 1 73) sem allra fyrst. Við Miðvang í Hafnarfirði 3ja herb. falleg endaíbúð á 4. hæð í háhýsi (kaupfélagsblokk). íbúðin er stofa, 2 svefn- herb., eldhús, baðherb. og geymsla á hæðinni. Parket á gólfum. íbúðin getur verið laus strax. Hagstætt verð. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A, símar 21870 og 20998. •»-•!?•- ** 9*- 'i»- fft- r>r- <*•. * W AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENZKRA LÚÐRASVEITA verður haldinn á Húsavík, föstudaginn 20. júní n.k. kl. 21. Stjórnin Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt ísskáp, eldavél og tvöföldum vaski. Upplýsingar í síma 35778 í dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Fiskiskip Höfum til sölu 134 rúml. stálskip smíðað 1 973. Skipið er með 500 hp. Alpha vél. Landsamband ísl. utvegsmanna Skipasala — skipaleiga sími 1 6650. Félagsstarf eldri borgara Sumardvöl. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar efnir í samvinnu við Þjóðkirkjuna til sumardvalar fyrir ellilífeyrisþega að Löngumýri í Skagafirði. Farn- ar verða fjórar orlofsferðir. Allar nánari upplýsingar eru veittar og skráning fer fram á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara, Tjarnargötu 11, s. 18800, alla virka daga kl. 9—11. ----------------------—__________ - Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar i|r Vonarstræti 4 Sími 25500 Framhaldsaðalfundur Verzlunarmannafélag Reykjavík- ur heldur framhaldsaðalfund mánudaginn 2. júní 1975 í Átt- hagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Lagabreytingar. Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandahrepps heldur bingó í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 25. maí kl. 20.30. Spilaðar veða 12 umferðir. Skemmtinefndin. Vörður F.U.S. Akureyri Umræðufundur um félagsmál Vörður F.U.S. á Akureyri efnir til umræðufundar um félagsmál sunnudag- inn 25. maí kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Kaupvangsstræti 4. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson for- maður F.U.S. VörðurF.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.