Morgunblaðið - 25.05.1975, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975
GAMLA bió I
Simi 11475
HETJUR
KELLYS
WILFRID ~~ HARRYH.
BRAMBELL CORBETT
STtPTOC SOM
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd i litum um
skrítna feðga og furðuleg uppá-
tæki þeirra og ævintýri.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Barnasýning kl. 3.
SKRÍTNIR FEÐGAR
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5 og9.
og
úlfhundurinn Lóbó
íslenzkur texti
Barnasýning kl. 3
SÍMI ------ 18936
EINKASPÆJARINN
TONABIO
Sími31182
Islenzkur texti
Spennandi ný amerisk sakamála-
mynd í litum, sem sannar að
enginn er annars bróðir í leik.
Leikstjóri Stephen Frears. Aðal-
hlutverk: Albert Finney, Billie
Whitelaw, Frank Finlay.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 1 2 ára
Frjáls sem fuglinn
Aðalhlutverk
Roger Moore'
Susannah York
leíkstjóri Peter Flunt.
Ný vel gerð og sérstaklega
spennandi bresk kvikmynd.
l’slenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Bönnuð yngri en 1 6 ára.
Athugið breyttan sýningartíma.
Vilt veizla
Skemmtileg gamanmynd
Sýnd kl. 3.
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg litkvikmynd
með barnastjörnunni Mark
Lester. Sýnd kl. 2.
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir
Morðið í Austur-
landahraðlestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie, sem komið hefur út i
islenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er i myndinni m.a.
ALBERT FINNEY og INGRID
BERGMAN, sem fékk Oscars
verðlaun fyrir leik sinn i
myndinni.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Marco Polo
Siðasta sinn.
Mánudagsmyndin
Mimi og mafían
Fyndin og spennandi itölsk
mynd.
Leikstjóri: Lina Wertmuller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
íslenzkur texti
MAGNUM
FORCE
Clint Eastwood
is Dirty Harrr in
Nagnum Force
V___________________2
Æsispennandi og viðburðarik ný,
bandarisk sakamálamynd i litum
og Panavision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins
..Dirty Harry".
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD,
HAL HOLBROOK.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Lína í Suðurhöfum
Sýnd kl. 3.
<»J<®
LEIKFSLAG
REYKJAVlKUR PH
Fjölskyldan
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni
miðvikudag kl. 20.30. 262.
sýning. Fáar sýningar eftir.
Fjölskyldan
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14 sími 16620.
Húrra krakki
Austurbæjarbiói sýning þriðju-
dag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 1 6. Sími
1 1384.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
HÁTTVÍSIR
BRODDBORGARAR
“THEWSCREET
CHARM OFTHE
BOURGECHSIE"
íslenzkur texti
Heimsfræg verðlaunamynd í létt-
um dúr, gerð af meistaranum
Luis Bunuel.
Aðalhlutverk: Fernando Rey,
Delphine Seyrig, Stephane
Audran, Jean-Pierre Cassal.
Bönnuð yngri en 1 4 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Hörkuspennandi njósnaramynd
sýnd kl. 3.
LAUOARAS
Fræg bandarísk músíkgaman-
mynd. Framleidd af Francis Ford
Coppola.
Leikstjóri: George Lucax.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýningum.
Ekki verður hægt að sinna miða-
pöntunum í sima fyrst um sinn.
ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KARDEMOMMUBÆR-
INN
í dag kl. 15.
Síðasta sinn.
SILFURTÚNGLIÐ
í kvöld kl. 20.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
4. sýning föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Sýning í Austurbæjarbíói
þriðjudagskvöld kl. 21
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói
er opin frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384.
Við byggjum