Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNI 1975
9
SKIPHOLT
Falleg fremur lítil 2ja herb. ibúð
á jarðhæð i fjölbýlishúsi við
Skipholt. Verð: 3,0 millj. Sam-
þykkt íbúð.
5 HERB.
Ný ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi i
Hólahverfi 135 ferm. 1 stofa, 4
svefnherb. Þvottahús á hæðinni.
Útborgun 4,0 til 4,5 millj. sem
má skiptast á 1 ár.
ÓÐINSGATA
3ja herb. ibúð á 1. hæð í stein-
húsi um 80 ferm. Sér hiti. Verð
3,0 millj.
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á 6. hæð með
útsýni yfir bæinn. Laus strax.
Útborgun má greiðast á einu ári.
SKAFTAHLÍÐ
Sérlega vönduð 4ra herb. ibúð
um 116 ferm. á 2. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi. Laus fljótlega.
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. endaíbúð um 106
ferm. 1 stofa, 3 svefnhe'rb. borð-
stofa, bílskúrsréttur. Verð: 6,5
millj. Útb. 4,0 millj.
FAGRABREKKA
5 herb. ibúð á 2. hæð i húsi sem
er 2 hæðir og jarðhæð. Falleg og
nýtízkuleg ibúð. Sér hitaveita.
MIÐVANGUR
Endaraðhús um 200 ferm. með
bilskúr. Á neðri hæð eru stofur,
eldhús og gestasalerni. Á efri
hæð 4 svefnherbergi og
baðherbergi.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG
LEGA.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
ÍBÚÐA-
SALAN
'þurfið þer h/byli
Breiðholt
Ný 2ja herb. ib. Falleg ibúð.
Hliðar
3ja herb. ibúð, (ris)
Stóragerði
4ra herb. ib. Bilskúr.
Fífuhvammsvegur
4ra herb. ib. Ný standsett.
Hafnarfj. N-bær
Ný 5 herb. ibúð. 1 stofa, 4
svefnh. eldh, bað, sér þvottah.
(búðin er tilbúin til afh. fljótl.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 201 78.
27766
Hagamelur
Til sölu 180 fm sérhæð í þríbýl-
ishúsi. Hæðin er tilbúin undir
tréverk nú, og máluð að nokkru
leiti. Bílskúr fylgir. Hæðin er til-
búin til afhendingar nú þegar.
Fagrabrekka
5 herb. ibúð á 2. hæð ca. 120
fm. Teppi á allri ibúðinni. Góðar
svalir. Laus fljótlega.
Vesturberg
2ja herb. ibúð á 7. hæð ca 67
fm. Svalir. Teppi á stofu og
gangi. Þvottahús á hæðinni. Sér-
geymsla i kjallara.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð ca. 11 7 fm á jarð-
hæð. (búðin er í 1. flokks standi
með nýjum teppum, 2 saml.
stofur, 1 hjónaherb., 2 barna-
herb., eldhús og baðherb. laus
1. júlí.
Seltjarnarnes
Höfum til sölu nokkrar lóðir und-
ir raðhús.
wdk
FASTEIGNA-
wOG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri slmi 27766.
26600
ÁSGARÐUR
6 herb. íbúð á tveimur hæðum í
raðhúsi. 4 svefnherbergi. Tvenn-
arsvalir. Verð: 8.5 millj.
DRÁPUHLÍÐ
3ja herb. góð risibúð í fjórbýlis-
húsi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.8
millj.
EFSTALAND
2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk.
Góð ibúð. Verð: 4.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. 117 fm. lítið niðurgrafin
ibúð á jarðhæð i blokk. Verð:
5.5 millj. Útb.: 4.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. 1 20 fm. ibúð á 4. hæð i
blokk. Bilskúrsréttur. Góð ibúð.
Verð: 6.8 millj. Útb.: 5.0 millj.
HJALLABRAUT, HAFN.
3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð
i blokk. Þvottaherbergi i ibúð-
inni. Suður svalir. Verð: 5.3
millj. Útb.: 3.5 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Stórt herb. í kjallara fylgir. Góð
ibúð. Verð: 6.5 millj.
JÖRVABAKKI
2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð:
3.9 millj.
MIÐVANGUR, HAFN.
Raðhús á tveim hæðum um 200
fm. með innb. bilskúr. Ófullgert
en vel ibúðarhæft.
MIKLABRAUT
Raðhús sem er kjallari og tvær
hæðir um 65 fm. að grunnfletii
Gott hús. Verð: 12.5—13.0
millj.
MÓABARÐ, HAFN.
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð i
6 ára fjórbýlishúsi. Útsýni. Getur
losnað strax. Verð: 4.9 millj.
VESTURBERG
3ja herbergja ca 70 fm. ibúð á
6. hæð i háhýsi. Verð: 4.5 millj.
Útb.: 3.0—3.3 millj.
VESTURBERG
4ra herb. 1 07 fm. íbúð á 4. hæð
(efstu) i blokk. Ekki alveg full-
gerð ibúð. Verð: 5.5 millj. Útb.:
3.2 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
2ja—3ja herb. íbúðir
Reykjavik, Hafnarfirði, Breiðt-
holti, Kópavogi.
4ra til 6 herb. ibúðir
Heimunum, Vogunum, Snorra-
braut, Tjarnargötu, Skipholti,
Hafnarf., Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Tilbúin — Fokheld — Ný —
Gömul, Reykjavik Breiðholti,
Garðahreppi, Kópavogi, Mos-
fellssveit, Hafnarfirði.
Ibúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sími 14430
IS
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Sérhæð
við Skipholt 5 til 6 herb. Suður
svalir. Sérhiti. Sérinngangur. Bíl-
skúrsréttur.
Sérhæð
i Hafnarfirði efri hæð i tvíbýlis-
húsi 1 30 fm4ra herb. Bilskúr.
Við Borgarholtsbraut
3ja herb. ný ibúð næstum fullbú-
in
Við Kðrsnesbraut
3ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð i nýlegu steinhúsi.
í Breiðholti
3ja herb. nýlegar og vandaðar
ibúðir.
Við Týsgötu
4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi
ásamt herb. i risi.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
SIMINNER 24300
Til sölu og sýnis 10.
Nýtt
endaraðhús
um 145 fm hæð og 73 fm
kjallari við Yrsufell. Húsið er
næstum fullgert. Æskilegt skipti
á 5—6 herb. sérhæð, sem má
vera i eldri borgarhlutanum.
Nýtt einbýlishús
um 200 fm nýtizku 6 herb. íbúð
ásamt bilskúr í Hafnarfirði.
Húseign
með tveim 4ra herb. ibúðum og
tveim einstaklingsibúðum ásamt
bilskúr á eignarlóð i eldri borgar-
hlutanum.
Húseign
með 4ra herb. íbúð og 2ja herb.
ibúð ásamt rúmgóðum bilskúr i
Laugarneshverfi.
Húseign
með tveim 4ra herb. ibúðum i
Vogahverfi.
íbúðar- og verzlunarhús
með rétti til nýbygginga á
eignarlóð i Vesturborginni.
5 herb. ibúðarhæðir
i Laugarnes- og Háaleitishverfi, i
eldri borgarhlutanum og i Kópa-
vogskaupstað.
Nýlegar 4ra herb íbúðir
við Blöndubakka og Jörfabakka.
4ra herb. íbúð
um 100 fm neðri hæð í tvíbýlis-
húsi við Melgerði. Sér-
inngangur, sérhiti og sérþvotta-
hegb.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 80 fm á 1. hæð við Kársnes-
braut. Sérhiti.
2ja og 3ja herb. íbúðir
í eldri borgarhlutanum
Sumarbústaðir
i nágrenni borgarinnar o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2 KSZSSI
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811.
Grindavik
gott einbýlishús á tveimur hæð-
um. Á neðri hæð eru stofur,
skáli, stórt eldhús, búr, geymsla
og þvottahús. Á efri hæð eru 4
herb. og baðherb. Steypt plata
undir bilskúr.
Mosfellssveit
glæsilegt raðhús við Byggðar-
holt um 135 fm auk 36 fm
bilskúrs. Húsið er fullbúið að
utan og að mestu fullbúið að
innan.
Mosfellssveit
góð 4ra herb. ibúð í fjölbýlis-
húsi. Stór geymsla í kjallara.
(búðin er i mjög góðu standi
með nýjum teppum.
Fagrabrekka
góð 5 herb. ibúð á 2. hæð. Tvær
samliggjandi stofur, 3 svefn-
herb., stórt eldhús, flisalagt bað-
herb. Hitaveita. Sér hiti. Húsið er
nýmálað að utan.
Garðahreppur
neðri hæð i tvíbýlishúsi um 104
fm 4 herb. og eldhús. Útb. 2.8
millj.
Jörfabakki
góð 4ra herb. endaibúð á 1.
hæð. Þvottaherb. i ibúðinni.
Laus fljótlega.
Blöndubakki
góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð
ásamt herb. i kjallara. Mikið og
fagurt útsýni.
Eyjabakki
góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Þvottahús i íbúðinni.
2 7711
Við Skerjafjörð
Reisulegt eldra einbýlishús. Hús-
ið er 2 hæðir, rishæð og kjallari.
Grunnflötur er 180 ferm. 1.
hæð: 4 saml. glæsilegar stofur,
1 herb., eldhús og W.C. 2. hæð:
5 stór herb., 2 stofur, 2 barð-
herb. Á rishæð eru 4 góð herb.
og stórt geymsluloft. Kjallari
hentar vel sem geymslurými,
vinnupláss o.fl. 1200 ferm.
eignarlóð fylgir.
Frekari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Húseign við Ránargötu
Steinhús i sambyggingu. Eignin
er 2 hæðir og ris og kjallari.
Grunnflötur 80 ferm. í húsinu er
3 ibúðir. Útb. áætluð 5
rnillj. Frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Einbýlishús í smíðum
í Mosfellssveit
Höfum til sölumeðferðar fokheld
einbýlishús og lengra é veg kom-
in. Stærð húsanna er 140 fm +
tvöfaldur bilskúr, 1 60 fm + tvö-
faldur bilskúr og 180 fm +
tvöfaldur bilskúr. Teikn og allar
uppll. á skrifstofunni.
Raðhús við Ásgarð
4ra herb. 120 fm raðhús. Á 2.
hæð: 3 herb. og bað. Miðhæð:
stofa og eldhús. í kjallara:
geymslur, þvottahús o.fl. Utb.
3.5— 4 millj.
Parhús við Hlíðarveg
vandað parhús við Hliðarveg,
Kópavogi. Á 1. hæð eru stofur
eldhús, W.C. Á 2. hæð eru 4
svefnherb., vandað baðherbi,
stórar suðursvalir. í kjallara eru
ibúðarherb. geymslur og þvotta-
herb. Hitaveita. Ræktuð löð. Bil-
skúrsréttur. Útb. 6 millj.
Við Safamýri m. bílskúr
2ja herbergja snotur kjajlara-
ibúð, bilskúr fylgir. Utb.
2.5— 3,0 millj.
Við Jörfabakka
2ja herb. falleg íbúð á 1. hæð.
Þvottaherb. i íbúðinni. Utb.
2,7 millj.
Við Asparfell
2ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð.
Útb. 2,5 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sttlust|6ri: Sverrir Kristinsson
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Til sölu:
Einbýlishús
Nýtt, glæsilegt hús á fallegum
stað i Hafnarfirði. íbúðin er öll á
einni hæð, 145 fm., 4 herb. og
2 stofur. Geymslur og inn-
byggður bilskúr i kjallara.
Parhús
Við Hliðarveg, Kópavogi um
75 ferm grunnflötur, tvær
hæðir og kjallari. fbúðin skiptist i
4 svefnherg., 2—3 stofur og'
herb. i kjallara. Bílskúrsréttur.
4ra herb.
Um 107 fm. ibúð á 2. hæð I
blokk við Hraunbæ. (búðin er 3
herb. + stór stofa. í sameign
fylgir 1 /6 hluti i tveim ibúðum í
kjallara.
/L
Stelin Hirst hdl.
Bnrgartúni 29
vSimi 22320
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EINBÝLISHÚS
Eldra steinhús við Bergstaða-
stræti. Á I. hæð eru 2 stofur og
eldhús, á efri hæð 3 herbergi.
Bilskúr fylgir. Húsið stendur á
eignarlóð.
RAÐHÚS
Endaraðhús í Smáíbúðarhverfi.
Á I. hæð eru 3 stofur og eldhús.
í risi eru 3 herbergi, bað og
geymsla. Svalir, ræktuð lóð.
5 HERBERGJA
130 ferm. íbúðarhæð í Hlíðun-
um. Góðar innréttingar, bílskúr
fylgir.
4RA HERBERGJA
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi i Foss-
vogshverfi. Allar innréttingar sér-
lega vandaðar. Stórar suður-
svalir. Gott útsýni.
4RA HERBERGJA
íbúð á I. hæð við Kaplaskjóls-
veg. Nýleg eldhússinnr. og
teppi. Tvöfalt verksm.gler i
gluggum. Hagstætt lán fylgir.
3JA HERBERGJA
íbúð á I. hæð við Nýbýlaveg.
(búðin er i nýlegu þribýlishúsi.
Sér inng. sér hiti, sér þvottahús.
Bílskúr fylgir og aukaherbergi á
jarðhæð.
3JA HERBERGJA
Nýleg 94 ferm. ibúð við Hraun-
bæ. (búðin getur verið laus nú
þegar.
2JA HERBERGJA
íbúð á I. hæð við Vifilsgötu.
(búðin laus nú þegar.
2JA HERBERGJA
Jarðhæð i steinhúsi i Mið-
borginni. Sér inngangur. sér hiti.
(búðin ný standsett og smekk-
lega innréttuð, útb. kr. 1500
þús.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Dúfnahólar
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
Háaleitisbraut
2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Jörfabakki
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér-
þvottaherb.
Kárastigur
4ra herb. risíbúð í timburhúsi.
Sérinngangur. Sérhiti.
Eyjabakki
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð.
Sérþvottaherb.
Laufásvegur
5 herb. risibúð i timburhúsi.
Álfaskeið
5 herb. 1 20 fm ibúð á 1. hæð.
Sérþvottaherb. Bilskúrsréttur.
Álfaskeið
6 herb. íbúð á jarðhæð, 4 svefn-
herb.
Kópavogur
6 herb. 1 40 fm sérhæð i fjórbýl-
ishúsi. Rilsk-úrsréttur.
Bragagata
hæð ög ris í steinhúsi.
Rjúpufell
endaraðhús tb. undir tréverk.
Torfufell
raðhús' umT 30 fm næstum full-
gert.
Hverfisgata Hf.
parhús kjallari, tvær hæðir og
ris. Hagkvæm greiðslukjör.
Hlíðarhverfi —
Háaleiti
hef kaupendur áS' 3ja og 4ra
herb. ibúðum.
Fossvogur
hef kaupendur að 3ja herb. ibúð-
um, einnig að 4ra til 5 herb.
íbúðum.
Fasteignir óskast á söluskrá eink-
um raðhús og einbýlishús i
gamla bænum.
EIGNA
VIÐSKIPTI
ALLA DAGA OLL KVÖLD
EINAR Jónsson logfr