Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 16
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNl 1975 r Attræðisafmæli: Jón Sigurðsson fyrrv. verkstjóri Jón Siííurðsson, fyrrverandi vorksijóri hjá Hampiðjunni h/f., lil heimilis að Lausaveííi L36 hér í hory. er fæddur 10. júní 1895, að SkeíiKjasliiðum i Mosfellssveit, og er hann því áttatíu ára ídaí». Koreldrar Jóns voru hjónin Siyurður Loftsson, bóndi á Skeuíijastöðum. og kona hans, Siwttrlaup Elísahet Eyjólfsdötlir, Sieurður faðir Jóns var sonur Lofts Gunnarssonar er hjó að Efri-Brú í Grímsnesi. en kona Lofts var Inyirfður Guðmunds- döttir. frá Miðfelli i Þinjivalla- sveit. Bræður Injiiriðar voru Ilannes hóndi í Skójjarkoti í siiniu sveit, o.e Pétur. síðast höndi að Miðfelli. en systur Inpiríðar voru Katrfn, húsfreyja að Nesjaviillum. oj> Guðrún. er lenjji hjö að Ileiðarhæ. Systur Jóns voru þær Guðrún, húsfreyja að Kárastiiðum í Þinj>- vallasveit kona Einars Ilalldórs- sonar hreppstjöra þar. of* Guð- hjiirji. kaupkona í Reykjavík. Þriíipja ára að aldri fluttist Jón með foreldrum sínum frá SkeKjíjastiiðum, austur að Sköjjar- koti I Þinj'vallasveit, þar sem þau dvöldust í þrjú ár, en að þeim liðnum fluttu þau að Ileiðarhæ. þar sem þau h.juj’j’u næstu sex árin. Þá hilaði Sijturður á heilsu. svo þau fluttust þaðan til Reykja- víkui'. þar sem þau dviildu all- lenpi. en fluttust svo til dóttur sinnar, að Kárastöðum. Jön ölst upp með foreldrum sin- um til 12 ára aldurs, en er þau fluttust tii Reykjavíkur. för hann að Ilrauntúni í Þinj>vallasveit, þar sem hann var í fjiij>ur ár. Þaðan för hann svo aftur að Ileið- arhæ. en þá sem vinnumaður til Eiríks Sijjurðssonar, sem ættaður var frá Tannastöðum í Ölfusi, oj> var Jón þar í fjiijjur ár. Þetta er í stuttu máli sajja hernsku- ojj æskuára Jóns Sipurðssonar, en svipuð henni mun saj>a fjiilda þess fólks er ólst upp á sama tfma, þrotlaus harátta við alls konar erfiðleika á flestum eða öllum sviðum. Sextán ára jtamall byrjaði Jón svo að „róa út“. Reri liann fyrstu — Sadat Framhakl af bls.7 fremur lofaði hann því, að ráðist yrði gegn spákaupmónnum og bröskurum, sem hefðu notfært sér hina nýju fjárfestingarstefnu rikis- stjórnarinnar til að skara eld að sinni köku Hann lét ekki sitja við orðin tóm, heldur rak hann úr embætti forsætisráðherrra sinn, dr. Abdel Aziz Hegazi hagfræðing. en það orð hafði leikið á, að hann stefndi að auknu frjálsræði í fjár- vertfðina hjá Erlendi Björnssyni, er þá hjö að Breiðahólsstöðum á Alftanesi. Næstu þrjár vertiðirn- ar reri hann svo hjá Egj/ert Gisla- syni, er bjö að Kothúsum í j/arði. Snemma árs 1916 réðst Jón svo til Halldórs Þorsteinssonar (er síðar var kenndur við Háteijj hér i horj>, mjöjt þekktur dujtnaðar oj> athafnamaður) en Ilalldór var þá skipstjóri á toj>ara er het „Earl Hereford". Um vorið fór.Jón svo á m/h Ilörpu, er jjerð var út frá Isafirði, ennfremur var Jón á mótorbátum frá Eskifirði. Þessu næst för hann s’vo á toj/arann Þör, en hann var jjerður út frá Reykja- vík. Eijjandi toj»arans var h/f. Defensor. Arið 1917 var Þör svo seldur ásamt 9 öðrum íslenzkum toj>urum til Erakklands. Síðar fór •Jón á tojíarann Skallajtrim (eldra). en skipstjöri þar var þá Guðmundur Guðmundsson. frá Nesi á Seltjarnarnesi, en síðar hóndi að Móum á Kjalarnesi. Jón stundaði svo óslitið sjó- mennsku á tojjurum um tuttuj>u ára skeið, lenjjst af á loj>urum er h/f Kveldúlfur jserði út. Ilann var t.d.sjii ár á tojtaranum Aj>li Skalla- j'rímssyni, en skipstjóri þar var þá Snæhjörn Stefánsson. Svo sem að líkum lætur þejtar slíkur dujtnaðar- ojj kunnátlumað- ur eins oj> Jön var, um iill verk er unnin voru á þilfari, þá varð hann fljótlepa hátsmaður á þeim skip- um er hann var á. Arið 19.38 hætti Jön svo sjömennskunni, fór í land oj! stundaði ýmsa atvinnu. Arið 1920 kvæntist Jön Borj>- hildi Sij>urðardóttur, ættaðri úr Kolbeinsstaðahreppi, mætri oj> myndarlejiustu konu. Þau eijjnuð- ust þrjá syni, Sijjurð Ej>j>ert, en hann andaðist mjiijí sniij'j'Iej'a árið 1966, Þorj'eir Ilafstein oj> Grím, sem háðir eru vélvirkjar að atvinnu. Allir þessir hræður hafa reynst mjiij! traustir oj> velvirtir dujinaðarmenn. Þorjjeir ojj Grím- ur eru háðir kvæntir oj* húsettir h?r i horjj. Barnahiirn Jóns eru 10. Borjjhildur kona Jóns andaðist árið 1940, oj! sajtði Jón mér að hann hefði aldrei fyrr jíert sér festingarmálum. Samt hefur hin nýja fjárfestingarstefna haldið velli og flestir starfsmenn úr ráðu- neyti Hegazi halda áfram störfum undir stjórn Mamduh Salim, nú- verandi forsætisráðherra. En ekki munu þeir eiga auðvelt með að taka af honum ráðin þvi að hann hefur áður starfað í lögreglunni og hefur auk þess reynzt Sadat mjög dyggur stuðningsmaður, þegar hann hefur átt erfitt . Allt bendir til þess að hin nýja ríkisstjórn muni áfram halda merki frjálsræð- isins á loft, bæði í efnahagslegu fyllilega grein fyrir því hvað það væri að missa ástvin og dugandi konu frá heimilinu og óuppkomn- um börnum. Um það bil ári eftir að Jón missti konu sína, réðst til hans sem ráðs- kona kona að nafni Rannveig Eggertsdóttir, og hefir hún verið hjá Jóni síðan, séð um heimilið og alla aðhlynningu Jóni og sonum hans til handa, með frábærri nær- gætni og mikilli prýði. Nú er hún á Elliheimilinu Grund, en síðan hún fór þangað hefir dóttir henn- ar Klara, sem er starfandi barna- kennari I Mosfellssveit,lagt á sig aukaerfiði og vinnu, til þess að halda heimili Jóns I „horfinu". Einnig hún hefir leyst það verk af hendi með miklum ágætum. Seg- ist Jón standa í mikilli þakkar- skuld við þær mæðgur fyrir þá ómetanlegu hjálp og vinsemd er þær hafa ávallt sýnt honum og sonum hans. Sem aðstoðar-verkstjóri hóf svo Jón starf hjá Hampiðjunni hér í borg árið 1941. Aðalverkstjöri við Netastofu Hampiðjunnar varð Jón svo árið 1948, og gegndi hann því starfi um 22ja ára skeið, en lét þá af verkstjórn vegna aldurs, enda þá orðinn 75 ára garnall. Forráðamenn fyrirtækisins sýndu honum þá þakklæti sitt og virð- ingu á mjög veglegan hátt, t.d. meðal annars með því að hjóða honum að starfa áfram við neta- gerðina, eftir því sem hann sjálf- ur teldi sér fært, meðan heilsa hans og kraftar leyfðu. Er slík framkoma þeirra til mikils sóma og fyrirmyndar, hafi þeir heiður og heztu þökk fyrir. Enn gengur því Jón daglega til starfa þar, en hefir nú stytt vinnudaginn í 5 kl.st. I öllu sínu starfi hefir Jón æfin- lega reynst traustur, ábyggilegur og í hvívetna strangheiðarlegur í öllum viðskiptum. Hann hefir alla tíð verið mikill og ósérhlífinn starfsmaður á hverjum þeim vett- vangi er hann hefir haslað sér völl, hefir hann æfinlega reynst dugandi og vinsæll maður, eign- ast góða kunningja og vini, en óvini enga. Eins og áður segir hefir Jón lengi gengt því oft erfiða og vandasama starfi að vera verk- stjóri. Ég tel víst og eðlilegt, að fáir þeirra er aldrei hafa veru- lega kynnst þvf starfi, geti fylli- lega gert sór ljóst hversu vand- samt og víðfemt það getur oft verið. Verkstjóranurn er því nauð- synlegt, ekki síður en öðrum, að keppa að því að ávinna sér traust og stjórnmálalegu tilliti, en hafa mjög strangar gætur á hugsanleg- um sundrungaröflum til hægri og vinstri. Meðal þeirra breytinga, sem gerðar voru á egypzku stjórninni, var ein, sem vakið hefur umtal um gervallt Egyptaland. Mohammed Mubarak, tiltölulega litt þekktur foringi úr flugflotanum, var skyndilega dreginn fram í dags- Ijósið og dubbaður upp i embætti varaforseta Egyptalands. Þetta er athyglisvert, því að hann er miklu yngri maður en flestir ráðherrar og virðingu, bæði yfirmanna sinna, svo og þess fólks er hann hefir stjórn á og segir fyrir verk- um. Hann þarf því vissulega æfin- lega að hafa góða stjórn á skapi sínu, þekkingu á verkefnum þeim er fyrir liggja hverju sinni, og hann þarf að geta beitt lagni og góðri rökfestu þegar eitthvað kemur upp, er valdið getur ágreiningi, hvort sem það ergagn- vart yfirmönnum sínum, eða und- irmönnum, eins og það svo oft er kallað. Þetta álft ég að Jóni hafi tekist svo vel, að þess verði lengi minnst. Félagslyndur hefir Jón alla tíð verið, enda hefir honum oft verið falin meðferð ýmissa mála á því sviði, og ekki veit ég til þess að hann hafi nokkru sinni brugðist því trausti er honum hefir verið sýnt á þeim vettvangi, fremur en öðru er honum hefir verið trúað fyrir. Jón hefir æfinlega Ieyst öll sín störf af hendi af fullri trú- mennsku, reynst heilsteyptur, fastur fyrir, en þó ætíð samvinnu- þýður og samningalipur. I Verkstjórafélag Reykjavíkur gekk Jón árið 1948, einnig þar hefir hann gegnt ýmsum trúnað- arstörfum við góðan orðstír. 1 allri umgengni er Jón sérstaklega viðkynningargóður, æfinlega hress og glaður og yfirlætislaus en ávallt viðbúinn að ræða hvers konar dægurmál er á góma ber, fljótur að gera sér grein fyrir kjarna hvers máls, mynda sér ákveðna skoðun á því, og alla tíð þorað að halda því fram er hann telur réttast og sannast og gagn- legast fyrir alla aðila. Sannfæringu sína hefir Jón Sadats, og hefur greinilega verið útnefndur sem væntanlegur arf- taki hans. Enn athyglisverðari er þó sú staðreynd, að hann kemur beint úr hernum. Ef ráðagerðir Sadats misheppnast og opnun Súezskurðarins leiðir ekki til sátta í deilunni við ísraelsmenn, en veldur kurri og óánægju heima fyrir, er ekki ólíklegt að hann þurfi að treysta mjög á stuðning hers- ins. Þvl er ekki úr vegi að segja. að Mubarak varaforseti sé eins konar trygging, sem Sadat hefur tekið sér fyrir erfiða tíma. aldrei borið á torg, og sennilega aldrei beygt sig eða skriðið fyrir öðrum, er hann hefir tekið sína ákvörðun. Ég hygg því að hann geti auðveldlega staðið uppréttur og horfst í augu við hvern sem er, hvenær sem er, án þess að blikna eða blána. Jón er sérstaklega vel greindur maður, vel Iesinn á ýmsum svið- um, enda þótt hann sé ekki það sem kallað er að vera „langskóla- genginn", einfaldlega vegna þess að hann hefir aldrei á skólabekk setið. En hann hefir eins og fleiri á hans aldri gengið í gegnum skóla lífsins. Sá skóli hefir vissu- lega oft reynst bæði langur og strangur. Þar verða menn að læra af þeirri reynslu er þeir ekki komast hjá að verða fyrir, svo og að nýta sér sem bezt reynslu þeirra er á undan hafa gengið, og einnig samferðamanna sinna, ásamt lestri um áhugamál sfn, þegar slíkt er fyrir hendi. Með þessum orðum vil ég vissu- lega á engan hátt gera lítið úr langri skólagöngu manna. Mér er fyllilega ljóst að hún er ótvírætt æskileg á mörgum sviðum, I mörg- um tilfellum mjög nauðsynleg, þó hygg ég að margur slíkur maður gæti sótt ýmsan fróðleik til Jóns, fróðleik sem menn geta ekki aflað sér í skólunum. Hagyrðingur er Jón svo góður að trúað gæti ég því að margir myndu telja sig eiga „kröfu“ á hendur þjóðinni fyrir skáldskap sinn, þótt eigi hafi þeir afkastað helmingi þess er Jón hefir „sett saman“, eins og hann orðar það sjálfur. Færri munu þeir dagar vera sem Jón hefir ekki kastað fram „stöku“ eða „stökum“, er tækifæri hafa gefist. Einnig hefir Jón ósjaldan samið þakkar- eða óskaljóð, t.d. í sambandi við af- mæli, eða önnur sérstök tækifæri, og stór bók tel ég það myndi vera, sem í væri skráð allt það er orðið hefir til af hans vörum. Jón er mikill og sterkur trúmað- ur, og hefir aldrei farið dult með það. Hann hefir líka sýnt það f mörgum tilvikum. Hann er ótvírætt mikill mannvinur, ávallt reiðubúinn að styðja við bak þeirra er hann telur þurfa á slíku að halda. Hann er einnig mikill dýravinur, hefir t.d. um fjölda ára átt góða hesta, verið góður hesta- maður, og mun það hafa veitt honum marga heilbrigða ánægju- stund að umgangast og hirða vel um þá. Margt er enn ósagt um Jón Sigurðsson, sem þó vissulega hefði mátt vera með, en rúmsins vegna verð ég víst að láta hér staðar numið. Að endingu sendi ég þér nafni minn, mínar innilegustu þakkir fyrir fjölmargar ógleymanlegar ánægjustundir. Ennfremur sendi ég þér og öllum ástvinum þínum mínar hjartanlegustu hamingju- óskir í tilefni dagsins. Megi allar góðar vættir gefa þér bjart, gleði- og gæfuríkt ævikvöld. Lifðu heill Jón G. Jónsson. (Ath. Jón verður að heiman í dag.) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þiúsnseð' Ca. 40 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu að Laugavegí 30. Upplýsingar á staðnum kl 5 — 7 og í síma 31234 Keflavík Til sölu góð 3ja herb. efri hæð með bílskúr Sérinn- gangur. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavik Til sölu 4ra herb. efri hæð við Baldursgötu. Gott útsýni. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Simi 1420. íbúð til leigu 4ra herbergja við Háaleítis- braut. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Góður staður 6970“. b«ar Seljum í dag Toyota Mark II ’71 72 73 '74 Mazda 616 '74 Datsun 1200 '72 '73 Datsun 120 V '74 Toyota Crown '72 Toy- ota Crown station '71. Bílasalan, Höfðatúni 10, simar 18881 — 18870. Sendibill til sölu. Toyota Hiace 1600 árg. 1973. Burðarm. 1400 kg. klæddar hliðar og gólf, ekinn 44. þ. km. Verð kr. 800 þús. (kostar nýr kr. 1.2 m.) Skipti mögul. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40, sími 15014. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði sími 53044. Bólstrun Tek bólstruð húsgögn í klæðningu. Fast verðtilboð ef óskað er. Bólstv. Bjarna og Guðmundar, Laugarnesvegi 52, simi 32023. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.— Síðbuxur frá 1 000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100 — Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Stórkostlegt úrval af prjóna og heklugarni, tveetgarn í jakkapeysur ný- komið. Hof, Þingholtsstræti 1. Land í Mosfellssveit, sem byggja má á til sölu. Uppl. i sima 1 3659. Buxur Terylene dömubuxur úr góðu terylene. Einnig tækifæris- buxur. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616. Notað mótatimbur 2“ x 4“ ca. 500 m. og Breið- fjörðsmótakrækjur 1 500 stk. til sölu. Upplýsingar i sima 31 166. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27. Simi 25891. þjónusta Hannyrðavörur í miklu úrvali. Hof, Þingholts- stræti 1. sveit Sumardvöl Barnaheimili Norðanlands getur tekið á móti nokkrum börnum til sumardvalar á aldrinum 6 — 9 ára. Simi 43242. féia9slíf Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.