Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 30
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1975 Erna Guðmundsdóttir, hin bráðefnilega frjálsfþróttastúlka úr KR varð sigursæl á ungmennamótinu. Þarna hoppar hún til þess aö halda á sér hita. Að baki hcnnar er önnur efnileg frjálsíþróttastúlka, Hrafnhildur Valbjörnsdóttir úr Ármanni. ÁSGEIR ÞÓR Simi SVEENA- \1i:i í KLLUVARPI, 18,48 M. Asgeir Þór Eirfksson, ÍR-ingur, setti glæsilegt sveinamet f kúlu- varpi á Reykjavfkurmeistaramóti sveina, meyja, drengja og stúlkna sem fram fór á Melavellinum 3. og 4. júnf s.l. Varpaði hann 18,48 metra. Eldra metið átti Erlendur Valdimarsson og var það 17,79 metrar. Ágætur árangur náðist annars í flestum greinum á móti þessu en helztu úrslit urðu sem hér segir: Kúluvarp sveina: Asgeir Þór Eiríksson, IR, 18,48 metrar Spjótkast meyja: Björk Eiríksdóttir, IR, 28,06 metrar 100 metra hlaup stúlkna: Erna Guðmundsdóttir, KR, 12,6 sek. 100 metra hlaup meyja: Ása Halldórsdóttir, A, 12,7 sek. 100 metra hlaup sveina: Öskar Thorarensen, IR, 12,2 sek. 100 metra grindahlaup meyja: Björk Eiríksdóttir, IR, 18,1 sek. 100 metra grindahlaup sveina: Öskar Hlynsson, A 18,5 sek. 400 metra hlaup sveina: Hafsteinn Óskarsson, IR, 59,0 sek. Langstökk meyja: Asa Halldórsdóttir, A, 4,74 metrar Langstökk stúlkna: Erna Guðmundsdóttir, KR, 4,92 metrar Spjótkast sveina: Hafsteinn Óskarsson, IR 39,20 metrar Kringlukast meyja: Björk Eiríksdóttir, IR, 27,78 metrar 110 metra grindahlaup drengja: Þorvaldur Þórsson, UMSS, 15,4 sek. 200 metra hlaup stúlkna: Erna Guðmundsdóttir,KR, 26,6 sek. 200 metra hlaup meyja: Ása Halldórsdóttir, Á 28,3 sek. 200 metra hlaup sveina: Óskar Thorarensen, IR, 26,0 sek. 800 metra hlaup sveina: Hafsteinn Óskarsson, IR, 2:14,8 mín. 4x100 metra boðhfaup meyja: Sveit Armanns 54,1 sek. Langstökk sveina: Óskar Hlynsson, Á, 4,76 metrar Langstökk drengja: Rúnar Hjartar, UMSB, 6,0 metrar Hástökk stúlkna: Erna Guðmundsdóttir, KR, 1,40 metrar Hástökk meyja: Þórdis Gísladóttir, IR, 1,55 metrar Kringlukast sveina: Ásgeir Þór Eiríksson, IR, 49,58 metrar Sleggjukast sveina: Ásgeir Þór Eiríksson, IR, 42,92 metrar Kúluvarp stúlkna: Erna Guðmundsdóttir, KR, 7,54 metrar Kúluvarp meyja: Ása Halldórsdóttir , Á, 10,44 metrar Þá má og geta þess að telpna- sveit IR hljóp 4x100 metra boð- hlaup á 55,2 sek., sem er metjöfn- un, og í 800 metra hlaupi sveina keppti Gunnar Þ. Sigurðsson, FH, sem gestur og sigraði á ágætum tíma, 2:09,5 mín. Tvö íslandsmet í þrí- þraut FRÍ og Æ skunnar ÚRSLITAKEPPNI f þrlþraut Frjálslþróttasambands fslands og Barna- blaðsins Æskunnar fór fram á Laugarvatni 1. júnf s.l. Til leiks mættu 30 börn af þeim 36 sem unniS höfSu sér rétt til aS taka þátt f úrslitakeppninni. Nemendur fþróttakennaraskólans önnuSust dómara- störf, en keppnin fór fram eins og áSur á fþróttavelli skólans. Mjög góSur árangur náSist i keppninni og voru m.a. sett tvö íslandsmet. Þórdis Gísladóttir setti telpnamet f hástökki. stökk 1,58 metra og Þorsteinn Aðalsteinsson setti piltamet með því að stökkva 1,66 metra. Mörg önnur góð afrek voru unnin, en eins og áSur hefur verið sagt frá tóku 3372 börn frá 32 skólum þátt f undankeppninni, sem er nálægt 25% af öllum 11 —13 ára börnum f landinu. Úrslit á Laugarvatni urðu sem hér segir: TELPUR FÆDDAR 1961: 60 m Hást. Boltak. Stig 1. Hildur Harðard., Lækjarsk., Hafnarf. 8.8 — 1.45 — 55.87 — 3212 2. Ásta B. Gunnl., Vfghólask., Kópav. 8.0 — 1.35 — 52.56 — 3199 3 Þórdis L. Gislad.. Hliðask. Rvfk 8.1 — 1.58 — 41.25 — 3190 4. Kristjana Jónsdóttir. Lækjarsk., Hafnarf. 9.0 — 1.35 — 42.71 — 2703 5. Sigurveig Björgólfsd., Vopnaf. 9.4 — 1.10 — 39.10 — 2187 TELPUR FÆDDAR 1962: 1. GuSbjörg Einarsd., HliSask. Rvfk 9.3 — 1.25 — 54.44 — 3006 2. Stella Kristinsd., Álftamýrarsk., Rvík 9.0 — 1.25 — 49.68 — 2962 3. Anna M. Ólafsd., Álftamýrarsk., Rvik 9.1 — 1.20 — 48.26 — 2837 4. Erla Sigurðard., Vogask. Rvík 9.2 — 1.20 — 43.12 — 2683 5. Sólveig M. Jónsd., Hlfðask., Rvfk 9.9 — 1.00 — 45.82 — 2316 TELPUR FÆDDAR 1963: 1. Hrefna Magnúsd., Ba. Selfossi 8.5 — 1.35 — 45.37 — 3378 2. Auður Skúlad., Ba. Akureyrar 9.1 — 1.10 — 51.87 — 3076 3. Brynja Agnarsd., Ba. Akureyrar 8.6 — 1.25 — 31.60 — 2889 4. Áslaug Einarsd., Vogask. Rvik 9.8 — 1.15 — 47.87 — 2866 5. Guðrún Björk Ben., Álftamýrarsk., Rvfk 9.8 — 1.15 — 44.60 — 2784 6. fris Björgvinsd., Kópav. 10.0 — 1.00 — 41.54 — 2463 8.2 Hafnarf. 8.0 - 8.0 8.0 DRENGIR FÆDDIR 1961: 1. Þorsteinn Aðalst. Öldut.sk.. Hafnarf. 2. Hjörtur Howser, Öldut.sk 3. Gunnar Rafnsson, Glerársk. Akureyri 4. Grétar Ragnarsson. Ga. Húsavfkur DRENGIR FÆDDIR 1962: 1. Friðrik Stefánsson, Ba. Akureyrar 8.6 2. Jón Gunnar Bergs, Hlfðarsk., Rvik. 8.9 3. Ólafur Hilmarsson, Árbæjarsk., Rvík8.6 4. Sævar Freyr Ingason, Árbæjarsk., Rvfk DRENGIR FÆDDIR 1963: 1. Þröstur Ingvarsson, Self. 2. Guðni Tómasson, Álftamýrarsk. Rvfk 3. Svanur Ingvarsson. Self. 4. Einar S. Árnason, Oddeyrarsk. Akureyri 5. Loftur Ólafsson, Árbæjarsk., Rvfk 6. Helgi Harðarson, Öldutúnsk., Hafnarf. 60 m Hást. Boltak. Stig 1.66 1.63 - 1.50 1.40 1.20 1.35 1.25 89,30- 77.73 - 80.68 - 60.45 - - 78.11 - 71.09 66.37 3414 3194 3084 2549 2844 2824 2674 9.1 — 1.25 — 64.41 — 2510 8.8 — 1.25 — 59.30 — 2856 8.1 8.9 9.3 - 9.1 1.25 1.35 1.15 - 1.10 50.07 — 2852 - 53.16 — 2843 64.42 — 2708 54.91 — 2501 10.0 1.10 — 61.95 — 2419 Efnt til hópferðar á Kalottenkeppina í Tromsö Fyrsta stórverkefni íslenzkra frjáls- íþróttamanna á þessu ári verður þátt- taka í Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fer í Lissabon í Portúgal um næstu helgi Auk Islendinga keppa i þessum riðli Belgiumenn, írar, Hol- lendingar, Portúgalir, Spánverjar og Svisslendingar, og komast tvær efstu þjóðirnar áfram í undanúrslit keppn- innar sem fram á að fara 12. og 13. júnl, íslendingar eiga enga möguleika á að komast áfram í þessari keppni, þar sem við mjög sterkar frjálsiþróttaþjóðir er að etja. Er líklegt að baráttan um sætin tvö standi milli Hollendinga, Belgíumanna og Svisslendinga, en íslendingar, írar og Portúgalir berjist síðan um fjórða sætið í riðlinum og má þar búast við mjög tvfsýnni keppni. (slendingar og írar háðu landskeppni á Laugardalsvellínum s.l. sumar og sigruðu Irar þá með aðeins eins stigs mun. Þá kepptu tveir menn f hverri grein, en íslenzka landsliðið ætti að vera nokkru sterkara þegar aðeins einn keppandi er í grein, eins og verður i keppninni i Portúgal En hver svo sem úrslitin verða er vonandi að fslenzku frjálslþróttamennirnir nái góðum árangri f Portúgal, og skiptir það raun- ar meira máli en í hvaða sæti þeir hafna endanlega Mjög mikið verður um að vera á frjálsfþróttasviðinu í sumar og verður höfuðviðburðurinn hérlendis lands- keppni við Skota sem fram á að fara á Laugardalsvellinum 19. og 20. ágúst. í þeirri keppni ættu íslendingar að eiga nokkra sigurmöguleika. Þá er hin svokallaða Kalottenkeppni einnig stór viðburður hjá islenzku frjálsíþróttafólki, en 'stjórn FRI hefur ákveðið að efna til hópferðar á keppn- ina, sem að þessu sinni verður I hinum fagra bæ, Tromsö f Noregi Verður farið f ferð þessa föstudaginn 25. júl! og komið heim aftur 28. júlí. í sam- bandi við þessa ferð gefst þátttakend- um kostur á ýmsum útsýnisferðum um nágrenni Tromsö, og einnig eiga þátt- takendurnir möguleika á að komast I veiðiskap, ef þeir hafa fremur áhuga á þvi. FRf hefur komist að mjög hagstæð- um samningum við Ferðaskrifstofuna Sunnu um ferð þessa, og kostar far- gjald aðeins kr. 20 500, og eru inni- faldar f þvi verði bifreiðaferðir til og frá hóteli, Verð á hótelum er svo mjög mismunandi. Á bezta hótelinu sem völ er á kostar gisting frá 2.287,00 kr. til 3.507,00 kr. yfir nóttina, á miðlungs- hóteli er verðið frá kr. 1.830,00 kr. fyrir nóttina og einnig er hægt að fá gistingu fyrir kr. 427,00 nóttina. FRI efndi til hópferðar á síðustu Kalottenkeppni og þótti hún heppnast með miklum ágætum, og má búast við mikilli aðsókn að ferðinni einnig nú, en allar frekari upplýsingar um hana er að fá f Ferðaskrifstofunni Sunnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.