Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.06.1975, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1975 Vilja Hanoi sem höfuðborg Víetnam Bankok 9. júní AP ÞJOÐÞING Norður-Vfetnam hvatti til þess í dag að Hanoi yrði gerð að höfuðborg sameinaðs Víetnamríkis. Þetta kom fram i skýrslu fyrsta fundar þjóðþings- ins í ár. og segir þar ennfremur að nýjar kröfur verði gerðar á hendur Hanoihúum til að full- na'gja skuldhindingum Norður- Víetnama gagnvart Saigon og Suður-Víetnam. Þetta er fyrsta beina skírskotun norður- Nixon í ferð til Evrópu? Nevv York 9. júnf — Rouler RICHARD Nixon fyrrum Bandarfkjaforseti, hefur f hvggju að heimsækja nokkrar evrópskar höfuðborgir til að ræða við stjórnmálaleiðtoga þar, að þvf er New York Times skýrði frá f gær. Vitnar hlaðið til fvrrverandi samstarfs- manns Nixons úr Hvfta húsinu og segir hann að Nixon hafi tjáð sór löngun sfna til að ferð- ast erlendis og „gera það sem ég get sem borgari til að treysta málstað friðarins“. t frétt blaðsins segir að vinir Noxons telji þetta geta markað upphaf tilrauna hans til að hefja stjórnmálaferil á ný. Fengi Nixon nú fjölda uppörvunarbréfa og væri létt yfir honum þessa dagana. Nix- on vinnur nú að ritun endur- minninga sinna, en f.vrir hana mun hann fá um tvær milljón- ir dollara. Ekki er ákveðin dagsetning á ferð Nixons til- tekin f fréttinni, né heldur eru nefndar hiifuðborgirnar. vfetnamskra stjórnvalda til sam- einingar Suður- og Norður- Víetnams, en fréttir að undan- förnu hafa hins vegar hermt að Norður-Víetnamar stjórni í einu og öllu uppbyggingunni í Suður- Víetnam og bráðabirgðabylt- ingarstjórnin hafi aldrei tekið við völdum i Saigon. Fyrr á fundinum endurkaus þjóðþingið forystumenn þjóðar- innar þ. á m. Pham Van Dong forsætisráðherra og níu varafor- sætisráðherra, en þeirra á meðal var Vo Nguyen Giap hershöfðingi sem skipulagði sigursælan hernað gegn Friikkum og S-Víetnömum i hinni 30 ára styrjiild í landinu. Bæði Giap og Dong fóru nýiega til Saigon til að leggja á ráðin um uppbygginguna þar. Simamynd AP U—2 SLYSIÐ I VESTUR-ÞYZKALANDI — Björgunarmenn á slysstað nærri Winterberg f Vestur- Þýzkalandi, þar sem bandarfsk njósnaflugvél af gerðinni U—2 hrapaði ekki langt frá járntjaldinu nýlega. Um 40 manns fórust í lestarslysi við Múnchen Míinehen 9. júní—Reuter FORST.IÓRI vestur-þýzku járn- brautanna sagði í dag að árekstri hraölestanna tveggja í gærkvöldi nála-gt Munehen þar sem a.m.k. 3S nianns fórust hefði veriö unnt að afstýra ef sjálfvirkt merkja- kerfi hefði haldið einstefnutein- unum auðum. Hins vegar sagði forstjórinn, Wolfgang Vaerst að ekki hefði enn veriö fullsannað hvað eða hver hæri ábyrgð á harmleiknum, þar sem 80 manns til viðhótar sa'rðust. þar af marg- ir lífshættulega. Hefur verið fvrirskipuð endurskoðun á öryggisreglum fyrir einstefnu- teina. Lestirnar tvær voru á 100 km hraða er þær rákust saman milli tveggja þorpa, 33 km suður af Munehen. Vitni sagði að engu hefði veriö líkara en lestirnar hefðu bræðzt saman við árekstur- inn. Margir hinna látnu voru svo kramdir að þeir voru óþekkjan- legir, og síðdegis í dag hafði aðeins tekizl að bera kennsl á 15 Birmingham morð- in fyrir dómstólum Lancastcr 9. júní — Reuter. IRSK sprengjusveil varð 21 manni að bana með sprengjum á tveimur hjórstofum f Birm- ingham í þeim tilgangi að hefna Austur-þýzkir verð- ir skjóta á flóttafólk Vestur-Borlín 9. júní — Ruufer AUSTUR-þýzkir landamæraverðir skutu í gærkvöldi á bifreið sem var að reyna að komast til Vestur-Berlínar urn aðalveginn við Drewitz-landamærastöðina. Virtist einn maður í bifreiðinni hafa særzt og annar var tekinn úr farangursgeymslunni, að því er lögreglan í Vestur- Berlín sagði. fyrir félaga sinn sem sprengdi sjálfan sig í loft upp af vangá, að því er haldiö var fram á fyrsta degi réttarhalda í Lancaster yfir níu Irum sem ákærðir eru fyrir að hafa komið f.vrir sprengjum á meginlandi Englands að tilhlutan Irska lýðveldishersins, IRA. Sex sakborninga eru ákærðir fyrir morðin á 21 bjórstofúgesti i nóvember s.l. en hinir þrír fyrir að hafa hjálpað til við sprengju- herferð IRA á síðari helmingi árs- ins 1974. Sprengingarnar f Birm- ingham ollu mikilli reiði á Bret- landi og leiddu til harðra neyðar- laga gegn hermdarverkastarf- semi. Talið er að réttarhöldin í Lancaster mun standa í nokkra daga. Nicaraguabúar spara sér olíukaupin: • • HITI FRA ELDFJOLLUM UL RAFORKUFRAMLEIÐSLU Managua 9. júní — A P FRAMKV/EMDIR eru hafnar í Niraragua við að nýta liita frá eld- fjölltim til rafmagns- framleiðslu. Fram- kva'nidirijar sem verða í hlíðum Momotombo- eldfjallsins í innan við 100 km fjarlægð frá Managua, munu kosta um þrjár milljónir dollara og eru styrktar af bandarísku þróunar- stofnuninni og Samein- uðu þjóðunum. Er ráð- gerl að þegar þessum framkyæmdirm lýkur árið 1988 muni full- nægt raforkuþörf Nicaraguabúa. Það er ítalska fyrirtækið Electro Consult sem annast verkið. Anastasio Somoza forseti landsins sagði á blaðamannafundi á laugardagskvöld að fyrsta hitalindin sé að mestu tilbúin og ætti hún að geta framleitt 4000 til 7000 kílówött á klukkustund. Fjórum slíkum lindum verður lokið fyrir 1977, og á árununi 1977 til 1988 verður lokið víð ráf- orkuver sem framleitt getur milljón kilówött á klukkustund og getur fullnægt raforkuþörf Nicaragua. Þetta ntun gera Nicaraguastjórn kleift að spara þær 60 milljónir dollara sem farið hafa árlega í kaup á oliu frá Venezuela til að fullnægja orkuþörf- inni. 25% þessarar olíu hefur farið í raforku- framleiðslu. þeirra. Flestir farþeganna sem fórust voru konur, sem höfðu verið að tíma blóm í gönguferðum um fjalllendi í grenndinni fyrr um daginn. Slysið varð á fyrsta sunnudegi nýrrar sumaráætlunar járnbraut- anna, og önnur lestanna var auka- lest sem aðeins er í gangi á sunnu- dögum og frídögum. Fyrri hrað- lestin fór frá þorpinu Warngau kl. 6.27 e.h. en sérlestin, sem fór í gagnstæða átt, lagði af stað frá þorpinu Schatlach kl. 6.28. Sam- kvæmt tímaáætluninni áttu báðar lestirnar að koma á stöðina við hinn enda einstefnuteinanna kl. 6.33, þannig að ef henni átti að fylgja var árekstur óumflýjanleg- ur. Vaerst forstjóri sagði hins veg- ar á blaðamannafundi að áætlun- in væri eingöngu gefin út farþeg- um til hagræðis og lægi ekki til grundvallar sjálfum ferðum lest- anna. Stöðvarstjórinn i Warngau, sem hafði það verkefni að leiðbeina lestum út af stöðinni, var á sjúkrahúsi í dag eftir taugaáfall. Hann og stöðvarstjórinn í Schatlach áttu að ráðgast hvor við Stonehouse í fangelsi Melbourne 9. júní—Reuter JOHN Stonehouse, brezki þing- maðurinn sem lét sig hverfa f Bandaríkjunum vcgna fjármála- hneykslis og skaut upp kollinum í Astralfu, var í dag í fangaklefa í Melbourne og neitaði að þiggja mat eða ræða við áströlsk lög- regluyfirvöld. Hann var handtek- inn af lögreglunni í gær er hann var í þann veginn að Cara um borð í farþegaflugvél á leið til London, þar sem hann ætlaöi að mæta til þingfundar sem ræða átti brott- vikningu hans af þingi og úr landi. Er Stonehouse sakaður um að hafa reynt að fara frá Astraliu í trássi við boð stjórnvalda. Hefur verið óskað eftir því, aö hann yrði framseldur vegna umfangs mikils þjófnaðar, falsana og samsæris í Bretlandi. Það mál er enn fyrir áströlskum dómstólum. Hefur Stonehouse áður sagt að með því að fara til London vilji hann aðeins verja sig í neðri málstof- unni fyrir þeim ákærurn sem brezk stjórnvöld hafa lagt fram á hendur honum. annan reglum samkvæmt, áður en þeir sendu lest i aðra hvora áttina á einstefnuteinunum. Samkvæmt færslu í stöðvarbækur og segul- bandsupptöku á símtali stöðvar- stjóranna hafa þeir fylgt þessum reglum, að því er Vaerst sagði. Öttast var í kvöld að tala látinna mundi hækka þar eð margir hinna slösuðu væru illa haldnir. Ekki hafa fleiri farizt í járn- brautarslysi í Vestur-Þýzkalandi siðan i mai 1971, er 41 skólabarn og fimm fullorðnir fórust í Ruhr- héraði. Fyodorova giftíUSA Stamford 9. júní AP VICTORIA Fyodorova, ávöxtur ástarævintýris- ins milli bandarísks flotaforingja og rússneskrar leikkonu i síðari heimsstyrjöldinni sem fyrir skömmu fékk að heimsækja föður sinn til Bandaríkjanna og heimsathygli vakti, gekk á laugardag í heilagt hjónaband með Frederick Pouy, banda- rískum flugmanni. Viku- blaðið National Enquirer sem að veru- legu leyti stóð fyrir heimsókn Fyodorovu til Bandaríkjanna hefur gefið brúðhjónunum tveggja vikna brúð- kaupsferð hvert á land sem þau vilja. Norðmenn vilja taka við af BP Osló 9. júní — AP INGVALD Ulveseth iðnaðarráð- herra Noregs staðfesti í dag að viðræður hefðu hafizt um að Norðmenn yfirtækju starfsemi brezka olíufélagsins BP, dreif- ingu og eignir í Noregi, og muni þeim viöræðum fram haldið t ágúst n.k. Brezka móðurfyrir- tækið á 50% í Norsk brændsels- olje ais. en Norðmenn eiga hinn helminginn. Um 1300 manns starfa hjá fyrirtækinu sem á um 1300 bensínstöðvar i landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.