Morgunblaðið - 14.06.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.06.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNl 1975 75 ára er I dag, Páll Valdason, Alfaskeiði 82 Hafnarfirði. ’IU !H í » I gær, 13. júní, var opnuð í Hagaskóla í Reykjavík frímerkjasýningin FRlMERKI 75 og lýkur henni á morgun, 15. júni. Sérstakt pósthús er opið á sýningunni og hægt að fá þar sérstimpill sýningar- innar. PEIMIMAVIIMIR f dag er laugardagurinn 14. júni, sem er 165. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð F ReykjavFk er kl. 09.36 og sFðdegisflóS kl. 21.58. f ReykjavFk er sólarupprðs kl. 02.58, en sólarlag kl. 23.58. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.47, en sólarlag kl. 24.42. Latur maður þykist vitrari en sjö, sem svara hyggilega. Sá, sem kemst f æsing út af deilu, sem honun. kemur ekki við, hann er eins og sá, sem tekur um eyrun ð hundi, er hleypur fram hjð. (OrSsk. 26, 16.—17.). — Kristín Rut Jónsdóttir, Austurvegi 25, Vík f Mýr- dal, vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—12 ára. NÝ VERZLUN OPNAR NÝ VERZLUN, Ljósmyndir og gjafavörur, hefur verió opnuð að Reykjavíkurvegi 64 I Harnarfirði. Það er fyrirtækið Prisma s.f., sem hefur nú aukið starfsemi sína með opnun þessarar verzlunar og eru þar á boðstól- um flestar þær vörur, sem snerta ljósmyndun. Þá tekur verzlunin á móti filmum til framköllunar, bæði litfilm- um og svart-hvííum. Einnig hefur verzlunin fjölbreytt úrval af gjafavörum. 1 BRIPC3ÉT 30. aprfl sl. voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara Stephanie Scobie kennari og Pétur Axel Pétursson. Heimili þeirra verður að Austur- stræti 14 Reykjavík. Konungur hrifinn af Eyjum LARÉTT: 1. (myndskýr.) 3. málmur 5. 2x2 eins 6. samstæðir 8. sérhljóðar 9. vætla 11. saumar 12. leit 13. púki. LÓÐRÉTT: 1. flennu 2. ill- skeyttur 4. hefur atvinnu af köfun 6. koddi 7. kven- nafn 10. álasa. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. sel 3. kl. 4. Ó.F.S.R. 8. skjals 10. klóran 11. ÖAD 12. ná 13. ýr 15. grát. LÓÐRÉTT: 1. skrár 2. el 4. ósköp 5. ekla 6. sjódýr 7. asnar 9. lán 14. rá. 22. maí sl. gaf sr. Árni Pálsson saman í hjónaband Svanbjörgu Gísladóttur og Stefán Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Þóristúni 11 Selfossi. (Barna- og fjölskylduljós- myndir). Hér fer á eftir spil frá leik milli Indónesfu og Bandarfkjanna f nýafstað- inni heimsmeistarakeppni. NORÐUR. S. G-9-5 H. K-G-8-5-4 T. 7-2 L. A-D-3 VESTUR. AUSTUR. S. K-D-10-8-4-3 S. A-7 H. 9-7-2 H. D-6 T. K-G-8 T. D-10-9-6-4-3 L. 4 L. G-9-6 SUÐUR. S. 6-2 H. A-10-3 T. A-5 L. K-10-8-7-5-2 Við' annað borðið sátu spilararnir frá Indónesfu A—V, þar opnaði vestur á 3 spöðum eftir að norður, austur og suður höfðu sagt pass. Austur sagði 3 grönd og varð það lokasögnin. — Suður lét út lauf og bandarfsku spilararnir tóku fyrstu 6 slagina á lauf og síðan tóku þeir 4 slagi á hjarta (norður kastaði einu hjarta I laufið) og tígul ás. Spilið varð því 7 niður. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Indónesfu N—S og þar gengu sagnir þannig: N P 4 h A ■ P P S- V 1 h 2 s P P Þessi væri góður, hr. Zophaníasson, til að ná úr manni rúmhrollinum! A—V fengu 2 slagi á spaða, einn á tígul og einn á tromp og spilið varð einn niður. Bandaríska sveitin græddi 10 stig á spilinu. LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR Vikuna 13. júní —19. júní er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík I Garðs Apóteki, en auk þess er Lyfjaverzlunin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sími 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. t júní og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._ QIMI/DAUMC HEIMSÓKNAR- OJLMvnMrlUo TlMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, Iaugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi dögum. — Landakot: Mánud. — laugard kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16 Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglegakl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. enriu borgarbókasafn OUrlM REYKJAVIKUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. ópið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Itofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð í Bú- staðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og tal- bókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HOSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema iaugardaga mánuöina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTORUGRIPASAFNIÐ er op- ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10. til 19,_____________________ AÐSTOÐ VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17. sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í DAG 14. júnf árið 1845 andað- ■st SteingrFmur Jónsson biskup. SteingrFmur gekk i Skálholtsskóla og ReykjavFkurskóla hinn eldri, og sigldi slðan til náms f Hafnarháskóla. Fyrst varð hann próf- astur f Rangárþingi árið 1812, en skipaður biskup 12. maf 1824 og tók við embætti 14. júnf 1825. Hann sat t Laugarnesi F Reykjavfk. SteingrFmur var einn fróðasti maður um sögu Islands á sinni samtfð. r 1 i | GENCISSKRÁNING ■ 'W NR. 106 - 13. júnf1975 1 1 SkráO írá Eining Kl.12.00 Kaup Sala 1 I 13/6 1975 1 Banda rfkjadolla r • 1 *l * 1 * I 1 Sterlingspund 348, 50 349, 60 I 1 Kanadadoll.tr 148, 90 149. 40 . . 100 Danskar krónur 2818,10 2827,40 1 100 Norskar krónur 3129,20 3139.40 100 Sarnskar krónur 3912, 15 3924,95 100 Finnsk mörk 4325,95 4340, 15 100 Franskir frankar 3818,50 3831,00 : 1 1 100 Belg. frankar 438, 95 440, 35 - 100 Svissn. fraukar 6135,15 6155,25 8 100 Gyllini 6381,30 6402,20 • 1 : I i 100 V. - Þýzk mórk .6546,70 6568,10 1 100 Lfrur 24,45 24,53 100 Austurr. Sch. 924. 40 927, 40 : i 100 Escudos 631, 50 633, 50 100 Peseta r 274,05 274,95 : i 100 Ysn 52,21 52. 38 100 Reikningskrónur - Viiruskiptalönd Reikningsdollar - 99.86 100, 14 . I • l l Vöruskiptalönd 152,80 153,20 * Brðyting frá ai'Suatu skríningu L . j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.