Morgunblaðið - 14.06.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JUNl 1975 9 Málverka- sýning í Valhúsaskóla á Sel- tjarnarnesf. Opið í dag og á morgun kl. 2 — 10 e.h. Myndlistarklúbbur Seltjarnarness. JM' ll LANDVERND i: úsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi. Útb. 2,5 milljón, sem má greiðast á 1 2 mánuðum. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð, falleg og vönduð ibúð á 1. hæð. Svalir. Harðviðarinnréttingar. Teppi á öllum herbergjum. I kjallara fylg- ir ibúðarherbergi, teppalagt með innbyggðum fataskáp og eignar- hlutdeild i baðherbergi. Vélar i þvottahúsi. Lóð frágengin og bilastæði. f Vestmannaeyjum Einbýlishús 3ja herb. Söluverð 2 milljónir. Útb. 1,2 milljónir. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. Óskum að taka á leigu 3—4 herbergja íbúð frá 1. júlí eða síðar. Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla. 30462. Uppl. i sima fbúð óskast til leigu Landspítalinn vill taka á leigu 4ra til 5 herbergja ibúð (1 20 til 1 50 fm), helzt i nágrenni spitalans. (búðin verður að vera vel hirt með nauðsynlegum hreinlætisherbergjum, og á 1. eða 2. hæð i tvílyftu húsi. Stærri hús koma einnig til greina. Tilboð oskast sent Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. júni n.k., með tilgreindum leigukjörum og hvenær leiga húsnæðisins gæti hafizt. SVFR Norðurá — Grímsá VTR Fáein veiðileyfi laus í Norðurá á tímabilinu 24. júní til 1. júlí og í Grímsá á tímabilinu 1 5. júní til 3. júlí. Afgreiðslan er opin kl. 13 —19, laugardaga kl. 1 0— 1 3. Stangaveiðifélag Reykjavikur, Háaleitisbraut 68, sími 86050. f ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu íbúða fyrir aldraða við Furugerði 1, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 20.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 18. júli 1975, kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 f 83000-83000 Land undir litla gróðrastöð með hitaréttindum óskast, má vera í Borgarfirði eða á Suðurlandi. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Auðunn Hermannsson Iðl Jörð í Borgarfirði Til sölu falleg og skógivaxin jörð í Borgarfirði. Jörðin er í eyði eins og er, en nokkur hús eru á jörðinni. Landstærð talin 200—300 hektarar. Landið er afgirt og mjög vel fallið til sumar- bústaðabygginga og því hentugt fyrir félags- samtök. Um landið rennu laxveiðiá. Upplýsingar á skrifstofunni. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður Ingólfsstræti 10, Reykjavík SÍMINIV ER 24300 til sölu og sýnis 14 Húseign um 80 fm kjallari og hæð ásamt rúmgóðum bilskúr i Laugarnes- hverfi. í húsinu eru tvær Ibúðir 4ra og 2ja herb. Laust strax ef óskað er. Útb. um 5 millj. sem má skipta. Góð 4ra herb íbúð um 100 fm á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi i eldri borgarhlutan- um. Bílskúr fylgir. Lítið einbýlishús 3ja herb ibúð í Kópavogskaup- stað (Austurbæ). Útb. 1 til 1.5 millj. sem má skipta. Til kaups óskast steinhús á góðri lóð sem næst Austurbæjarbarnaskólanum. Há útb. i boði. Höfum kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. ibúðar- hæð i borginni. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Smti 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 í smíðum — raðhús Höfum til sölu 1 endaraðhús í Breiðholti II og er bygging húss- ins að hefjast. Húsið er 2 hæðir og kjallari og verður tilbúið til afhendingar 1976. Selst fokhelt með tvöföldu gleri, pússað og málað að utan með öllum úti- hurðum. Húsinu fylgir bilskýli. Húsin voru 5, en eitt eftir. Útb. við samning um 700 þús. Beðið eftir húsnæðismálaláni 1700 þús. Aðrar greiðslur mega dreif- ast á allt árið 1975 og allt árið 1976. Mjög sanngjarnt verð. Teikningar á skrifstofi^vorri. Sá sem ætti 3ja herb. íbúð í Breiðholti eða Hraunbæ, sem hefði áhuga á svona húsi, þá höfum við kaup- anda að þannig ibúð, sem þyrfti ekki að losna fyrr en i árslok 1976. í smíðum 4ra og 5 herb. Af 12 íbúðum eigum við eftir eina 4ra herb. og eina 5 herb. við Flúðasel i Breið- holti II í 3ja hæða blokk. Fast verð. Ekki vísitölubund- ið. íbúð irnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign frágengin. Verða tilbún- ar á miðju ári '76. 4ra herb. íbúðin um 107 fm Bil- skýli fylgir. Verð 4 millj. 950 þús. 5 herb. ibúðin um 115 fm. Bilskýli fylg- ir. Verð 5 millj. 250 þús. Útb. við samning 500 þús. Beð- ið eftir húsnæðismálatáninu. Mismunurinn má greiðast á öllu árinu '75 og öllu árinu '76 og fram í febr. '77. *nmiEM AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar verður hluti húseignarinnar Bárugata 20A, Akranesi, neðri hæð og tvö herbergi í risi, ásamt tilheyrandi lóðaréttindum; eign dánarbús Kristjáns Bjarnasonar, söðlasmiðs, seld á opin- beru uppboði, ef viðunandi boð fæst, sem fram fer á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. ágúst n.k. kl. 16.00. Frumvarp að uppboðsskilmálum, veðbókarvott- orð og önnur skjöl er eignina varða, eru til sýnis í skrifstofu embættisins. Skiptaráðandinn á Akranesi, 5. júní 1975. Björgvin Bjarnason. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Til sölu 2ja herb. fyrsta hæð við Vlfilsgötu. 2ja herbergja samþykkt kjallaraíbúð i Hliðunum. 3ja herb. góð risibúð. 4ra herb. fyrsta hæð í Vesturborginni. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Dúfnahóla, Ljósheima, Stóra- gerði og Ásbraut. 3ja herb. vönduð fyrsta hæð i Vesturborginni, nýlegt hús. Einbýlishús í gamla bænum. Nýtt raðhús í Fossvogi ekki frágengið. Nýtt raðhús i Breiðholti. Raðhús á byggingarstigi í Breiðholti II. í skiptum fyrir 4ra—-5 herb. íbúð. íbúðir óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi i Seljahverfi, fokhelt eða lengra komið. Að raðhúsi eða sérhæð i Laugarnesi, Heimum og Háaleiti. Og ennfremur að 2ja og 3ja herb. ibúðum i Vestur- borginni, Háaleiti, Hliðum og Laugarnesi. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15, —SÍMI 10-2-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.