Morgunblaðið - 14.06.1975, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.06.1975, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JUNl 1975 23 Hátíðarfundur Skáksam- bandsins á Blönduósi? SKAKSAMBAND tslands á 50 ára afmæli sunnudaginn 23. júnf n.k. Þann dag fyrir réttri hálfri öld var stofnfundur sambandsins haidinn á Blönduósi og voru stofnendurnir 6 skákfélög á Norðurlandi. Skáksamband Islands minnist afmælisins með margvislegum hætti og ber þar hæst svæðamótið sem haldið verður í Reykjavík í haust. I sambandi við afmælis- daginn sjálfan hefur stjórn Skák- sambandsins I hyggju að fara til Blönduóss og halda þar sérstakan hátíðarfund. Þetta mun þó ekki vera fullákveðið. Fyrsti forseti Skáksambands Islands var Ari Guðmundsson frá Akureyri en núverandi forseti er Gunnar Gunnarsson. Sláttuvélin fundin MBL. skyrði í gær frá að stolið hefði verið sláttuvél úr bíl frá SlS. Vél þessi er nú komin í leit- irnar fyrir milligöngu lesanda blaðsins sem hafði séð fréttina. Kom í ljós, að vélin hafði dottið af vörubílspallinum án þess bilstjór- inn yrði þess var. Vegfarendur tóku hins vegar eftir þessu og tóku vélina til varðveizlu og skiluðu henni er þeir lásu fréttina.__ _____ Leiðrétting I MINNINGARGREIN um Valgerði J. Gisladóttur í blaðinu 12/6 er prentvilla sem verð- ur ekki komizt hjá að leið- rétta. I tólftu síðustu linu greinarinnar stendur „svipt" fyr- ir „svipta“. Málsgreinin, sem orðið stendur I átti að vera þannig: Því veldur hin mikla lifs- reynsla og það veganesti óreynd um unglingi að sjá örlögin svipta glæsimenni ráði og rænu i blóma lífsins. Minna máii skipta tvær aðrar villur: „árnamar" fyrir árnaðaróskir, og „fróft“ fyrir ,,gróft“. Beðizt er afsökunar á mistökum þessum. — Nokkur orð Framhald af bls. 20 Samkvæmt þvi, sem að framan greinir, er augljóst, að Kristjáni Ragnarssyni var kunnugt um til- lögur okkar frá 1972. En hvers vegna lætur hann sér þá um munn fara þau ummæli, sem ég vitnaði til i upphafi þessa greinar- korns? Þar virðast einhver annar- leg sjónarmið liggja að baki. Mér finnst það bæði ósmekklegt og vanhugsað hjá framkvæmda- stjóra L.I.U. að bera fram raka- lausar ásakanir á hendur okkur fiskifræðingum. Við höfum unnið samviskusamlega að rannsóknum og friðunarráðstöfunum i þágu ís- lensks útvegs og munum að sjálf- sögðu halda því áfram, en svona árásir framámanna útgerðarinnar verða vart til að auka starfsgleð- ina. Hins vegar biðst ég ekki und- an heiðarlegri gagnrýni. Ég ætla að lokum að skora á Kristján Ragnarsson að breyta nú um stefnu og taka upp samvinnu við okkur um sameiginleg áhuga- mál, svo sem verndun fiskstofna. Gagnkvæmur skilningur, sem skapa mætti með samstarfi, mundi auka árangurinn af störf- um okkar útveginum til hagsbóta og gera þau auðveldari. — Þegar ríkið Framhald af bls. 19. verðgæzlu til að hafa eftirlit með að þessir eigendur hlunnfari ekki sjálfa sig. Leyfum þvi frjálsri verzlun að spreyta sig i samkeppni við verzl- anir fólksins og þá kemur i ljós hvor má sin betur. Við höfum nú í 40 ár.búið við þetta löngu úrelta kerfi og ekki hægt að segja, að við höfum geng- ið til góðs götuna fram eftir veg. Ég tel að engu sé að tapa heldur allt að vinna með því að fella niður verðlagsákvæðin til reynslu — kerfið hleypur ekki frá okkur, og því er hægt að taka það upp aftur. Rikið á að vera þjónn mannsins, varðveita hann í frjálsri viðleitni hans til þroska og reynast verðug- ur forsvari hans. Það á ekki að ráða yfir honum. Gildi hverrar þjóðar er fólgið í samanlögðu gildi þegnanna. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á v.b. Hannesi Lóðs V.E. 7, þinglesin eign Antons Hjörleifssonar, fer fram að kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs o.fl. við skipið sjálft í Dráttarbraut Keflavikur h.f., í Keflavík fimmtudaginn 19. júní 1975 kl. 14. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1975 á fasteigninni Smáratún 38 i Keflavik, þinglesin eign Hönnu Danielsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júni 1975 kl. 1 1 að kröfu Svans Þ. Vilhjálmssonar hdl., Landsbanka (slands og Bæjarsjóðs Keflavikur. Bæjarfógetinn í Keflavík. Bestu þakkir sendi ég ættingjum, vinum, kunningjum og samstarfsfólki í Vélsmiðjunni Héðni fyrir sýndan vinarhug á sjötugsafmæ/i mínu 1. júní. Lifið heil. Hjörtur Kristjánsson. Bátar til sölu 1 1 — 15 — 17 — 20 — 30 — 45 — 5Q — 55 — 65 — 67 — 75 — 85 — 90 — 104 — 127 — 150 — 200 — 218 — 235 .tonn. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Hafnarstrtæi 11 sími 14120. Verzlunar- og skrifstofufólk Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund að Hótel Sögu, Átthagasal, í dag, laugardaginn 1 4. júní 1 975 kl. 14. Fundarefni: Nýjir kjarasamningar. Verzlunarmanna félag Reykja víkur. óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJORÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK ÓLAFSVÍK Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum oa á afqr. ísima 10100. tmm^^^mi^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm 'f*'wr/mw<&mx Fataverzlun fyrir p NYKOMIÐ P DANSKAR ÞUNNAR KÁPUR á Opið til hádegis i dag I PÓSTSENDUM SAMDÆGURS wmMmmmMmmMmmmmmmm Skoðið Cortina XL til sýnis við Kjörgarð. Vinningur happdrættis Krabbameinsfélags Reykjavik- ur. Dregið 17. júní n.k. SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 17 sími 85100 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN Úðafoss 1 6. júni Urriðafoss 23. júni Grundarfoss 30. júni ROTTERDAM Úðafoss 1 7. júní Urriðafoss 24. júni Grundarfoss 1. júli FELIXTOWE Mánafoss 1 7. júní Dettifoss 24. júní Mánafoss 1. júli Dettifoss 8. júli m\ HAMBORG [fcí Mánafoss 1 9. júni |=íl Dettifoss 26. júni m Mánafoss 3. júlí [jT| Dettifoss 1 9. júlí [i NORFOLK rpJ Fjallfoss 26. júni Jj5] Selfoss 3. júli M WESTON POINT Askja17.júni rpj Askja 1. júlí Pi KAUPMANNAHÖFN. lll (rafoss 1 7. júni [Si M úlafoss 24. júní rS (rafoss 1. júlí • _1 Múlafoss 8. júlí P HELSINGBORG [íj Álafoss 1 9. júni nS Álafoss 3. júli. M GAUTABORG |*1| írafoss 1 8. júni [íjj] Múlafoss 25. júni [S írafoss 2. júlí LJJ Múlafoss 9. júli. P KRISTIANSAND Álafoss 23. júní ÁLj Álafoss 4. júli P! GDYNIA/GDANSK • Jjj Múiafoss 20. júni ~~ [j|j Laxfoss 1. júli ,rp4J Bakkafoss 14. júlí [5 VALKOM [fjl Laxfoss 27. júni [S Bakkafoss 10. júli MJ VENTSPILS vjjj Laxfoss 25. júni [ jj Bakkafoss 1 2. júli. Bretland Minni vörusendingar í gámum frá Birming- ham, Leeds og Lond- on um Felixstowe. Upplýsingar á skrif- stofunni, sími 27100. Reglubundnar vikulegarj-l hraðferðir frá: | Antwerpen, jJ Felixstowe, Gautaborg, Hamborg, Kaupmanna höfn I I I I I I i 1 _ Rotterdam. --------- 1 GEYMIÐ [S auglýsinguna E5MUMDI I I i i @ i m EIMSKIP ÍC@ÍMS®!ÍÍS!ÍÍM1Í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.