Morgunblaðið - 26.06.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI1975
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
A Akureyri
Nýlegt raðfiús, rúmiega 100
fm., 3 herb stofa, eldhús, búr
og þvottahús, allt á einni hæð +
geymslur á loftí. Bílskúrsréttur.
Skipti á ibúð i Reykjavik mögu-
leg.
í Hafnarfirði
Nýlegt, glæsilegt einbýlishús við
Bröttukinn. íbúðin er 145 fm. öll
á einni hæð + geymslur i
kjallara og innbyggður bilskúr.
I Kópavogi
Parhús, um 75 fm. grunnflötur,
3 hæðir, við Hlíðarveg. íbúðin er
samt. 7 herb. og eldhús. Bil-
skúrsréttur.
Við Hraunbæ
4ra herb., rúmlega 100 fm. ibúð
á 2, hæð i blokk. í sameign fylgir
hlutdeil i tveim ibúðum i kjallara.
Við Ægissíðu
4ra herb. um 125 fm ibúð á
miðhæð i eldra steinhúsi. Laus
strax.
ÍStQfán Hirst hdlJ
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
Simar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Rofabær
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Asparfell
2ja herb. ibúð á 4. hæð, lyfta.
Stórar Suðursvalir.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 2. hæð +
herbergi i kjallara.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúð + 1 herb. i risi.
Bilskúr.
Holtsgata í Hafnarfirði
4ra herb. sérhæð. Bilskúrsréttur.
Vallartröð í Kópavogi
5 herb. ibúð á 2 hæðum, sérhiti,
sérinngangur, tvennar svalir. Bil-
skúr.
Unufell
næstum fullgert raðhús, fæst í
skiptum fyrir 2—4 herbergja
ibúð.
Götuhæð 150 ferm.
nálægt vesturhöfninni i Rvk.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
EFTIR LOKUN — 32799
og43037
I 2R*r0unhI«tiit>
SÍMAR 21150 - 21370
Til SÖlu
Við Bólstaðarhtíð
5 herb. mjög glæsileg íbúð á 4. hæð um 125 ferm.
Tvennar svalir sér hitaveita bílskúrsréttindi. Mikið
útsýni.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg
á 1. hæð um 105 ferm. Teppalögð, vélaþvottahús. Mjög
góð sameign með frágenginni lóð. Góð kjör.
Til sölu í Hafnarf.
Timburhús í hjarta bæjarins, kjallari, hæð og ris um 65 X
3 ferm. með 7 herb. íbúð. Húsið er nokkuð endurnýjað,
fallegur trjágarður.
Ennfremur góð 4ra herb. íbúð í suðurenda á 1. hæð við
Hjallabraut 106 ferm. teppalögð með harðviðarinnrétt-
ingu, sér þvottahús fylgir íbúðinni.
Góð sér hæð
við Hlégerði í Kópavogi 4ra herb. um 115 ferm. Teppa-
lögð með úrvalsinnréttingu. Ræktuð lóð útsýni.
Ennfremur 5 herb. sér efri hæð við Skólagerði, um 1 25
ferm bílskúr i smíðum Útb. aðeins kr. 4,5 millj.
Gott einbýlishús
í vesturbænum í Kópavogi um 125 ferm. með 5 herb.
góðri íbúð. Bílskúr ræktuð lóð.
Höfum ennfremur í vesturbænum í Kópavogi parhús á
tveim hæðum. úrvals innrétting.
Ódýrar íbúðir
M.A. 3ja herb. ibúð í timburhúsi í gamla austurbænum.
Mikið endurnýjuð eignarlóð, mjög góður vinnuskúr.
Útb. aðeins 2 millj.
Góðar 3ja herb. ibúðir við Eiríksgötu, Eskihlið, Dúfna-
hóla, Drápuhlið, Hraunbæ, Þinghólsbraut, Álfheima,
Vallargerði, Ásvallagötu og víðar.
Kynnið ykkur nánar söluskrána.
Ný söluskrá heimsend. mmmm^^m^^tmmm^m^mmmmrnm
ALMENNA
FASIEIGNASAIAH
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Skólavörðustig 3a, 2,hæð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.:
3ja herb. ibúðir
við Hvassaleiti, Rauðarárstíg,
Nýlendugötu, (að mestu nýupp-
gerð) Bugðulæk, Gullteig, Kárs-
nesbraut, og Suðurvang, Hafnar-
firði. Sumar af ibúðunum eru
með bilskúr, og geta verið lausar
fljótlega.
Háaleitishverfi
4ra herb. skemmtilegar ibúðar-
hæðir við Háaleitisbraut, Bil-
skúrsréttindi. Gott útsýni. Hag-
kvæm kjör ef samið er strax.
Gamli bærinn
til sölu um 130 fm efri hæð á
góðum stað i gamla bænum.
(búðin gæti m.a. hentað mjög
vel sem skrifstofuhúsnæði.
Fellsmúli
Til sölu um 110 fm mjög
skemmtileg og vönduð jarðhæð
(kjallari litið niðurgrafinn) við
Fellsmúla. Gæti verið laus fljót-
lega.
Hafnarfjörður — sérhæð
hæð og ris um 7 herb. sérlega
vönduð séreign á góðum stað
í Hafnarfirði. Bilskúr
Höfum einnig á skrá hjá okkur
nýlegt einbýlishús i Hafnarfirði.
í smíðum
Birkigrund
mjög glæsilegt um 180 fm
raðhús við Birkigrund selst til-
búið undir tréverk og málningu.
Eingöngu i skiptum fyrir góða
4ra—5 herb. ibúð, helzt sér-
hæð.
Garðahreppur— raðhús
til sölu er um 165 fm raðhús í
Garðahreppi. Seljast fullfrá-
gengin að utan. Til afhendingar i
byrjun ágúst. Fast verð. Mjög
hagkvæm og skemmtileg
teikning. Traustur byggingar-
aðili. Kynnið yður nánar verð og
teikningar sem liggja frammi á
skrifstofu vorri.
Ath.
Höfum fjársterka kaupendur að
öllum stærðum eigna i borginni
og nágrenni. Staðgreiðsla fyrir
vandað raðhús eða einbýlishús
helzt í Fossvogshverfi. Vinsam-
legast látið skrá eign yðar hjá
okljur sem fyrst. Mikið er um
eignaskipti hjá okkur. Áherzla
lögð á trygga og góða þjónustu.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
Kvöldsimi sölustjóra
21829.
íbúðaskipti
Safamýri
Til sölu er 4ra herbergja ibúð á
2. hæð í sambýlishúsi við Safa-
mýri. Stærð um 1 1 5 ferm. Sér
hiti. Bilskúrsréttur. Ágætt útsýni.
Tvennar svalir. í skiptum fyrir
framangreinda ibúð óskast 6
herbergja hæð eða 4ra herbergja
ibúð á hæð með 2 góðum her-
bergjum i kjallara eða 6 her-
bergja raðhús. Þarf að vera fyrir
neðan Elliðaár.
íbúð óskast
Lítil einstaklingsíbúð óskast á
góðum stað, helzt í Vesturbæn-
um. Stærð 40 — 50 ferm. Út-
borgun 2 til 2,5 milljónir strax.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
Til sölu!
Ný vönduð
4ra herb. ibúð við Dúfnahóla.
Sérstakt útsýni.
4ra herb.
úrvals ibúð við Stóragerði. Bil-
skúr.
4ra herb. rúmgóð
íbúð i Laugarneshverfi.
4ra herb.
vönduð íbúð á III. hæð í Ljós-
heimum.
3ja herb.
góð risibúð i Hliðunum.
3ja herb. jarðhæð
við Rauðarárstíg
2ja herb.
endurnýjuð stór kjallaraíbúð i
Hliðunum.
2ja herb. hæð, Hafnar-
firði.
Raðhús i Kópavogi
Nýtt raðhús i Breiðholti III.
Okkur vantar til sölu 2ja
og 3ja herb. íbúðir
viðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Sérstaklega þó i Vestur-
borginni, Laugarnesi,
Heimum og Hraunbæ
Ennfremur höfum við kaupendur að
einbýlishúsum, raðhús-
um og sérhæðum
Kvöld og helgarsími
30541. Þingholtsstræti 15,
sími 10-2-20.-
Til
sölu
Vesturbærinn
4ra herb. vönduð og falleg ibúð
á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Dun-
haga ásamt herb. i kjallara.
Vélarþvottahús. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Bilskúrsréttur.
Skipasund
4ra til 5 herb. ibúð á efri hæð i
tvibýlishúsi við Skipasund. Sér-
hiti. Laus strax.
Vesturbærinn
5 herb. 160 fm mjög vönduð
íbúð á 2. hæð við Hagamel.
Sérhiti. Bilskúr.
Fossvogur
5 herb. glæsileg og rúmgóð
endaibúð á 3. hæð við Geitland.
Sérþvottahús.
Garðahreppur
6 til 7 herb. fallegt einbýlishús
ásamt bílskúr á Flötunum.
í smiðum
4ra herb. fokheld ibúð ásamt
herb. i kjallara. Við Fifusel. Góðir
greiðsluskilmálar.
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja til 6 herb. ibúðum, sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
Málflutnings &
; fasteignastofa
kgnar Guslalsson, hrl.
Auslurstrætl 14
^ Simar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
AUGLÝSINGASÍMINN ER: £"7+.
22480
JRarotutblntitþ
FASTEIGNAVER H/
Klapparstig 16.
aimar 11411 og 12811.
Blöndubakki
4ra herb. ibúð á 2. hæð ásamt
einu herb. í kjallara, þvottaherb.
í íbúðinni.
Norðurmýri
Góð 3ja herb. ibúðarhæð. íbúð-
in er i góðu standi með tvöföldu
verksmiðjugleri i gluggum.
Tjarnargata
4ra herb. rishæð um 100 fm.
íbúðin er í góðu standi. Stiga-
gangar nýmálaðir og teppalagð-
ir. Geymsluris.
Hjallabraut
5 herbergjja ibúð á 3ju hæð i
íbúðin er að mestu fullbúin. Lóð
og bilastæði fullfrágengin. Skipti
á góðri 3ja herb. ibúð i Reykjavik
koma til greina.
Grænakinn
Einstaklingsibúð um 40 fm. á
jarðhæð. Sér inngangur.
Rauðarárstigur
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð. Hag-
stæð lán áhvílandi.
Mosfellssveit
Glæsilegt raðhús við Byggðar-
holt um 135 fm. auk 36 fm.
bílskúrs. Húsið er fullbúið að
utan og að mestu fullbúið að
innan.
Mosfellssveit
Góð 4ra herb. íbúð í fjórbýlis-
húsi. íbúðin er í mjög góðu
standi með nýjum teppum.
26200
26200
Höfum sérstaklega verið beðnir um að útvega ein-
býlishús eða raðhús í Reykjavik.
Kúseignin þarf að vera 4 svefnherb., húsbóndaherb.,
stofur, eldhús og bað. Má kosta milli 15—17 millj.
Við Rjúpufell
Nærri fullgert raðhús um 120
ferm. 4 svefnerb. og góð stofa.
Góð og vönduð eign.
Bjarg við
Sundlaugaveg
Eignin er þannig samsett: a.
ibúðarhús með þremur íbúðum
(steinsteypa), b. útihús (iðnaðar-
húsnæði) bílskúr. íbúðarhúsið:
1. íbúð hæð og ris 170—180
fm á hæð, 2 stórar stofur, svefn-
herbergi, eldhús, bað, innri og
ytri gangur, 2 lítil herbergi. í risi
eru þrjú herbergi, snyrting og
geymsla. 2. íbúð: (búð á jarð-
hæð i vesturenda, tvær stofur,
svefnherbergi, forstofuherbergi,
eldhús og bað. 3. íbúð: íbúð á
jarðhæð i austurenda, 1 stofa,
„hall", svefnerbergi, eldhús og
snyrting. (ekki bað).
Við Skeggjagötu
130 fm sérhæð (efri. fbúðin er í
góðu ásigkomulagi. Helst koma
til greina skipti á minni eign.
Glæsilegt
raðhús við Langholtsveg.
Mjög gott
einbýlishús ca. 1 50 fm auk bil-
skúrs á Flötunum.
Skólagerði, Kópavogi.
225 fm einbýlishús við Skóla-
gerði. Húsið er: 5 svefnherbergi
og tvær góðar stofur, skápar í
svefnherbergjum, góð teppi á
stofum. Bilskúr. 1. flokks eign.
Við Háaleitisbraut
mjög glæsileg 120 fm ibúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherbergi á
hæðinni.
FASTEIGNASALAN
MORGlimAgSHCSIAIll
Óskar Kristjánsson
kvöldsfmi 27925
Við Meistaravelli
Mjög falleg 2ja herb. ibúð á 3.
hæð. Þessi ibúð fæst aðeins i
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Vesturbæ.
Höfum kaupendur
á biðlistum að 2ja herb. ibúðum
viðs vegar um borgina, þó sér-
staklega í Breiðholti og Hraun-
bæ. í sumum tilfellum þarf kaup-
andi ekki að fá eignina afhenta
fyrr en eftir nokkur ár. Hafið
samband strax,
Höfum kaupendur
á biðlista að 2ja og 3ja herb.
íbúðum tilbúnum undir tréverk,
Hafið samband strax.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 140 fm sérhæð i Reykjavik.
Góð útborgun.
Raðhús í Breiðholti
144 fm (nettó) fæst í skiptum
fyrir góða 1 30 fm — 140 fm
sérhæð í Reykjavik.
Við Framnesveg
4ra herb, ibúð laus 1. júlí 1975.
Verð 4,5 millj. Útborgun 3 millj.
Við Geitland
135 fm hæð i blokk. Mjög góð
íbúð.
Við Hraunbæ
sérstaklega vönduð ibúð ca 1 1 0
fm á 2. hæð.
Lesið þetta
Við erum með nokkrar góðar
ibúðir, stórar og litlar sem fást
aðeins i skiptum. Komið á skrif-
stofuna og fáið frekari upplýs-
ingar. Nokkur sumarbú-
staðalönd til sölu.
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn