Morgunblaðið - 26.06.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNl 1975
Sími 11475
Burt með
skírlífisbeltið
(Up the Chastity Belt)
fyndin ný, ensk
í litum. Aðalhlut-
Fjörug og
gamanmynd
verkin leika:
Frankie Howerd,
Anne Aston og
Eartha Kitt
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IFYOU
JUMP
BAIL...
YOU’RE
HIS
MEAT!
ISAAC HAYES
Hörkuspennandi ný bandarísk
litmynd, um miskunarlaus átök i
undirheimum stórborgarinnar,
þar sem engu er hlíft. Aðalhlut-
verkið leikur hinn kraftalegi og
vinsæli lagasmiður ISAAC
HAYES.
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
,ADIOS, SABATA”
Yul Brynner
m ■ V
Adiós ■:.'■/,
Sabata' *
COLOR UmtBfl Artists J J
Spennandi og viðburðarikur
bandariskur „vestri" með Yul
Brynner i aðalhlutverki. í þessari
nýju kvikmynd leikur Brynner
slægan og dularfullan vigamann,
sem lætur marghleypuna túlka
afstöðu sina.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchez.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Frank Kramer
Framleiðandi: Alberto Grimaldi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
SIMI
18936
Jóhanna páfi
ÍSLENZKUR TEXTI
TECHNICOLOR
COLUMBIA PICTURESpresents POPE -MLLX A KURT L
Viðfræg og vel leikin ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri. Michael Seheil
Anderson. IVIeð úrvalsleikurun-
um, Liv Ullmann, Franco Nero,
Maximilian, Trevor Howard,
Sýnd kl. 6, 8, og 1 0.
Bönnuð innan 1 2 ára.
AlKÍI.VSINUASfMINN KR:
22480
JHorottnþln&iíi
"C3>
Veiði í Norðurá
Nokkrar stengur lausar á aðalsvæði Norðurár í
júlí.
Upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Zoéga h.f.,
Hafnarstræti 5, sími 25544.
SHÁSKÚLABjðj
Vinir Eddie Coyle
“THE YEAR’S BEST
AMERICAN FILM
THUS FARS”
—Paul O. Zimmerman,
Newsweek
Paramount Pctu»CS prese«tS
"TheFriendsOf
EddíeCoyle
Starrmg
Robert Peter
Mitchum Boyle
Hörskuspennandi litmynd frá
Paramount, um slægð amerískra
bófa og margslungin brögð, sem
lögreglan beitir í baráttu við þá
og hefndir bófanna innbyrðis.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára
AIJSTurbæjarrííI
ÍSLEIMZKUR TEXTI
LEIKUR VIÐ
DAUÐANN
(Deliverance)
,1-t 1
leimerðBiG^
§K\ ‘ífa
Hin ótrúlega spennandi og við-
fræga, bandariska stórmynd i lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk:
BURT REYNOLDS,
JOHN VOIGHT.
Bönnuð innan 16. ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
<*JO
LEIKFÍÚAG
REYKJAVlKUR IVjfli
Leikvika '
landsbyggðarinnar
Leikfélag Dalvikur
Hart í bak, eftir Jökul Jakobsson
sýning i kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 6620.
Vorubílstjórafélagið
Þróttur tilkynnir
Btfreíðamerkingar þessa árs eru hafnar og standa til 15. júlí n.k. Þeir,
félagsmenn sem ekki hafa merkt bifreiðar sinar fyrir þann tíma með
hinu nýja ársmerki njóta ekki lengur vinnuréttinda og er sampings-
aðilum Þróttar þá óheimilt að taka þá í vinnu.
Stjórnin.
RENA UL T UMBOÐINU,
Kristinn Guðnason h.f.,
Suðurflandsbraut 20.
Renault 16 TL 1974
Til sölu vel með farinn bíll, ekinn 1 7.000 km.
Gordon og
eiturlyfjahringurinn
POlhCENTURV-FOX Piesents A RAUDMAR PICTURE
RMJL WINFIELD
mwm
Æsispennandi og viðburðahröð
ný bandarísk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri Ossie Davis.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Mafíuforinginn
A UNIVERSAL PICTURE * TECHNICOLOR®
Haustið 1971 átti Don Angeli
DiMorra ástarævintýri við fallega
stúlku. Það kom af stað blóðug-
ustu átökum og morðum í sögu
bandarískra sakamála.
Leikstjóri Richard Fleischer
Aðalhlutverk Antony Quinn
Frederic Forrest og Robert Forst-
er.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 1 1.1 5.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
AUGI.YSINCASÍMrNN ER:
22480
JHovgimMoöiþ
Landsins bestu kjör á framköllun
Opnum
í Hafnarstræti 17
á f östudag
Myndiðjan
ASTÞOR
Landsins bestu kjör á framköllun
hf.