Morgunblaðið - 26.06.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNt 1975
19
f ÚTBOÐ
Tilboð óskast frá innlendum framleiðendum í smiði götuljósastólpa úr
stálpipum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 2.000 -
króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1 5. júli n.k. kl. 1 1.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 '
FLESTAR STÆRÐIR
HJÓLBARÐA
Vörubila-
Fólksbila-
Vinnuvéla-
Jeppa-
Traktorsdekk
Vörubiladekk á
Tollvörugeymsluverði
gegn staðgreiðslu
ALHLIÐA HJOLBAROAÞJONUSTA
OPIÐ 8 til 7
HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740
Véladeild Sambandsins Simi 38900
rúllugluggatjölfl
Nýkomið úrval af nýjum PÍLU rúllugluggatjaldaefnum.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Setjum ný efni á riotaðar stangir.
PÍLU rúliugiuggallðid
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Suðurlandsbraut 6. Sími 83215 — 38709.
8 wmB
■' '■'■ v -y •
• . . J. ■'
wwvMMíi
ptlÉÉÍÍ
.
Passat luxus-þægindi, sjálfsögð þægindi.
Passat framsæti er hægt að stilla að vild
og jafnvel í þægilega svefnstöðu. Passat
er rúmgóður fimm manna bíll. Þessar
staðreyndir eru aðeins brot af öllum sjáan-
legum atriðum.
Passat er hagkvæmur og ódýr í rekstri.
Benzíneyðsla: Um 8,8 I. — Viðhalds-
skoðunar er þörf aðeins einu sinni á ári
eða eftir 15 þús. km akstur. -— Hin
viðurkennda V.W.-varahluta- og viðgerð-
arþjónusta er einnig Passat-þjónusta.
Passat er öruggur í akstri:
Allur öryggisbúnaður Passat og hinn full-
komni stýris-, fjöðrunar- og hemlabúnað-
ur er miðaður við hámarksorku og hraða.
Passat
er fyrirliggjandi
verðfrá kr. 1.340.000.-
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70—1 72 — Simi 21240
Sími 1 7201
sýnir nýjustu
badfatatízku
á
TÍSKUSÝNINGU
í Eden, Hveragerði í kvöld
AV+N m GÚMMÍBÁTAR
Eigum fyrirliggjandi til afgreiðslu allar stærðir af Avon gúmmíbátum frá
9 —17 feta. Hagstætt verð. Avon er mest seldi gúmmíbáturinn í
Bretlandi og Bandaríkjunum. Eigum einnig Avon Searider báta með
fiberglass kjöl, sem geta náð allt að 50 mílna hraða.
Tryggvagata 10 Sími 21915 — 21286
P.O.Box 5030 Reykjavik