Morgunblaðið - 26.06.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI 1975
21
Rebekka Bjarnadóttir:
Að loknum kjarasamningum
Nú þegar kjarasamningum er aS
mestu lokiS er ekki úr vegi aS velta
þvl svolItiS fyrir sér, hvernig til hefur
tekizt. ÞaS virSist samdóma álit allra
sem um þau mðl fjölluSu, að nú
skyldi bœta úr þvl misrétti er varS
fyrir ári og hefur reyndar veriS aS
þróast um árabil, aS þeir lœgst laun-
uSu drógust enn lengra aftur úr. Og
var svo komiS aS viSurkennt var af
öllum, aS útilokaS væri meS öllu aS
fjölskylda gæti lifaS af þeim launum,
þau dugSu tæpast einstaklingi. Einn-
ig aS vlsitölu skyldi breytt, en hún
hefur aukiS mjög á þaS misrétti sem
t kaupi hefur rtkt. En sem kunnugt er
hefur vlsitala einfaldlega veriS
prósentur á laun, þannig aS þeir er
mest kaup höfSu stórgræddu, þótt
þeir lægst launuðu fengju verS-
hækkanir ekki aS hálfu bættar hvaS
þá fullu. Vísitalan hefur þannig tekiS
viS af gamla danska fátækramælin-
um, aS gera hinn ríka rlkari en hinn
fátæka fátækari, enda þótt hún hafi
óspart veriS heimtuS t þeirra nafni.
En nú skyldi bætt úr óréttlætinu
og t margar vikur og mánuSi heyrSi
maður hvorki svo t rlkisstjórn,
stjórnarandstöSu né verkalýSsfor-
ingjum aS ekki væri fariS mörgum
fögrum orSum um þá verst settu t
þjóSfélaginu. f atvinnurekendum
heyrSist hins vegar heldur fátt, utan
þaS eitt aS alls engar hækkanir væru
hugsanlegar, hvorki hjá einum né
neinum, aS þvi er virtist. ÞaS væri
beinltnis svo þrengt að öllum fyrir-
tækjum, aS þau gætu naumast staS-
iS undir þeim kostnaSi er þegar væri,
hvaS þá tekiS þann aukakostnaS er
af kauphækkunum myndi leiSa.
Mörg rök virtust þeir hafa fyrir máli
stnu, svo sem hækkandi verS á öllu
erlendis og lækkandi verS á Islenzk-
um afurSum. Þá virtust flestir sam-
mála um aS verSlagsákvæSi væru
alltof ströng og oft beinlínis óréttlát.
Þau þvinguSu fyrirtæki til að selja
þjónustu stna undir þvt verSi sem
þau þyrftu aS fá, til aS geta starfaS
eSlilega. Allir virtust á einu máli,
hvort sem um verzlunar- eSa annars
konar rekstur væri aS ræSa. Smátt
og smátt fóru kröfurnar aS Itta
dagsins Ijós, var meSal annars fariS
fram á aS lægstu laun yrSu 60
þúsund krónur á mánuSi eSa
helmingur þess sem fjögurra manna
fjölskylda þarf minnst til þess aS lifa
á. AS vtsu reyndi enginn aS mót-
mæla þvt aS þetta væri rétt, en eins
og nú væri komiS yrSi hver fs-
lendingur að bera sinn skerf, þótt
gera ætti lagfæringu hjá þeim lægst
launuSu, aSrir fengju alls ekki neitt.
En 1 7 þúsund krónur á mánuSi, svo
æSisgengin kauphækkun kæmi ekki
til mála, eftir erfiSleikana undanfarið
væri ekki eitt einasta fyrirtæki svo i
stakk búiS, svo notaS sé hátlSlegt
orSalag samningamanna sjálfra.
Og svo kom aS samningunum, en
eins og kunnugt er samdi verkafólk
og iSnaSarmenn um land allt um
5300 krónur á mánuSi. Þá voru hin-
ar sérstöku láglaunabætur látnar
ganga upp úr, þannig aS þeir verst
settu fengu engar sérstakar bætur
þegar allt kom til alls. En þessir
aSilar eru nú ýmsu vanir og hafa
trúlega ekki búizt viS mikilli lagfær-
ingu, þrátt fyrir mörg og fögur fyrir-
heit, aSeins þaS aS biliS breikkaSi
ekki er auSvitað stefnubreyting t
rétta átt. Þá sýndu ýmsir hópar, sem
trúlega hefSu haft möguleika á aS
knýja fram meira sér til handa I
skjóli margvtslegrar séraSstöSu.
sanngirni og félagsþroska. Þetta
samkomulag var svo látiS gilda fyrir
B.S.R.B.
AS þessu samkomulagi fengnu,
drógu allir aS ég held andann léttar.
AuSvitaS þýddi þaS aS nú verSa
fjölmargar fjölskyldur aS basla viS að
lifa af launum sem ekki duga fyrir
brýnustu nauSsynjum og ef marka
má blöSin þá er jafnvel þessi litla
uppbót fullerfiS sumum fyrirtækjum.
Þvt er ekki óltklegt aS margur reki
upp stór augu og telji aS brögS hafi
veriS t tafli, þegar á sama tima og
næstum þvingaSir eru t gegn
samningar þar sem þúsundir manna
verSa örugglega t miklum vandræS-
um meS aS láta endana ná saman, er
allt t einu hægt aS gera kjara-
samning sem hljóSar upp á 420
þúsund kr. á mánuSi eSa um 6
þúsund kr. á timann (en vinnuttmi
flugmanna var a.m.k. aS þvt er ég tas
t blöSunum fyrir nokkru 70 tímar aS
vetri en 80 timar aS sumri á mán.).
Þetta eru hámarkslaun, en allur er
þessi samningur t svo miklu ósam-
ræmi viS þaS sem aðrir fengu aS til
skammar er. En þaS, sem mér finnst
furSulegast, er, aS á sama tlma og
ábyrgir aSilar i þjóSfélaginu hamra á
þvt endalaust aS allur atvinnurekstur
sé á hausnum, er þó eitt fyrirtæki
sem ekki lætur sig muna um aS
greiSa tiföld laun og trúlega vel þaS
þegar allt er tekiS meS. ÞaS vita allir
aS án geysilegs stuSnings af opin-
berri hálfu væri FlugleiSir h/f ekki
sá einokunaraSili á flutningum aS og
frá landinu, sem nú er veriS aS not-
færa sér svo rösklega. Hér er t.d.
annaS flugfélag þar sem allt annaS
og heilbrigSara ástand virSist rikja,
en nýtur aS þvf er virSist ekki mikill-
ar velvildar ráSamanna, jafnvel svo
að hin frjálsa samkeppni er ekki einu
sinni i hávegum höfS. Þau haga sér
oft illa dekurbörnin. Skyldi þaS ann-
ars ekki vera eitt af hinum tslenzku
heimsmetum aS sú stétt, sem bezt er
gert viS á allan hátt, hagi sér eins og
strtSsfangar t nauðungarvinnu, einir
allra. Margir halda helzt að svona
aSgerSir séu leynivopn flugliSa, en
ef betur er aS gáS þá geta allar
stéttir sem geS hafa I sér, tekiS sig
saman og beitt svipuSum aSgerSum
og haldiS svo lengi áfram aS fleiri en
FlugleiSaforstjórarnir séu neyddir til
aS ganga aS hverju sem er.
Svo sem vænta mátti var rtkis-
stjórninni mikiS kappsmál aS ekki
kæmi til verkfalla og vildi reyna aS
greiSa fyrir málum. MeSal annars
meS þvt aS auka niSurgreiSslur og
aSgerSir t skattamálum, sem auS-
vitaS eiga aS koma þeim lægst
launuSu til góSa, Eina ákveSna lof-
orSiS um hvaS gera eigi, er loforS
forsætisráSherra um aS lækka beina
skatta, jafnvel svo mjög aS tæpast
skipti máli hvort taliS er fram til
skatts eSa ekki. Þetta fyrirheit var
gefiS t nafni réttlætisins svo aS
skattsvik færSu engum gróSa. Verst
aS ráSherra skuli ekki vita aS bæSi
smygl og söluskattsvanskil eiga sér
staS. Þá mundi hann vafalaust kippa
tollum og óbeinum gjöldum af um
leiS. Hverjir skyldu annars græSa
mest á þessu makalausa loforSi
nema þeir sem hafa milljónir t tekjur,
annaShvort meS þvt aS hafa mörg
störf, sitja t ótal stjórnum, nefndum
og ráSum, fá borgaS 50—60 ttma á
dag og þeir sem jafnvel fá þúsundir á
tlmann, auSvitaS er þetta þjófnaSur,
eiginlega mun grófari en þótt viS-
komandi yrSi sér úti um grtmu og
kúbein og legSi af staS f rökkrinu.
Hvernig skyldu annars bræSur vorir
og systur t nágrannalöndunum haga
skattamálum stnum. Um þaS
gleymdi forsætisráSherra aS tjá sig
aldrei sliku vant. Mér er sagt aS
helzta ráSiS sé aS hafa skatta
80—90%, þegar um mjög háar tekj-
ur er aS ræSa.
Rebekka Bjarnadóttir
Nýr forstjóri norrænnar
menningarmálaskrifstofu
SVlINN Klas Olofsson hefur
verið ráðinn forstjóri norrænu
menningarmálaskrifstofunnár I
Kaupmannahöfn f stað Finnans
Magnusar Kull, sem gegnt hafði
starfinu frá 1972. Kemur þetta
fram I fréttatilkynningu frá
menntamálaráðuneytinu, sem
hér fer á eftir:
9.—12. þ.m. var haldinn í Stokk-
hólmi menntamálaráðherrrafund-
ur aðildarríkja Evrópuráðsins, og
var m.a. fjallað um fullorðins-
fræðslu, sem flestar þjóðir leggja
nú mikla áherzlu á að efla,
Þá var einnig haldinn í Stokk-
hólmi hinn 12. þ.m. menntamála-
ráðherrafundur Norðurlanda. Á
fundinum var undirritaður samn-
ingur um Norræna menningar-
sjóðinn, er kemur í stað þess, sem
hefur gilt. Hinn nýi samningur
felur ekki í sér stórvægilegar
breytingar, en lagfærð eru ýmis
ákvæði sem reynslan hefur leitt í
ljós að nauðsynlegt var að breyta,
m.a. er fellt burtu að nefna ákveð-
ið fjárframlag til sjóðsins svo að
unnt sé að hækka það ef aðildar-
löndin telja það rétt, án þess að
gera þurfi breytingar á sjálfum
samningnum hverju sinni, enda
voru ákvæði samningsins orðin
úrelt að þessu leyti. Þá var breytt
nokkuð ákvæðum um verksvið og
úthlutunarreglur með það fyrir
augum að gera þau víðtækari og
sveigjanlegri. A þessum fundi var
fjallað um umsóknir um stöðu
forstjóra norrænu menningar-
málaskrifstofunnar í Kaup-
mannahöfn, en núverandi for-
stjóri, Magnus Kull, lætur af þvl
starfi f september nk. að eigin
ósk. Hann hefur verið forstjóri
skrifstofunnar frá því er hún tók
til starfa árið 1972. Sextán um-
sóknir bárust um stöðuna og var
samþykkt að ráða til starfans Klas
Olofsson frá Svíþjóð, sem starfað
hefur að undanförnu við stofnun-
ina. Þá var Björn Skau frá Noregi
ráðinn í deildarstjórastöðu í skrif-
stofunni og Ove Stenroth frá
Finnlandi í stöðu skrifstofustjóra.
Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra, gat ekki
tekið þátt i fundum þessum vegna
heimsóknar Svíakonungs, en
Birgir Thorlacius, ráðuneytis-
stjóri, og Andri Isaksson, prófess-
or, sóttu fundina af Islands hálfu.
— Victor Zorza
Framhald af bls.7
Frá sjónarhóli fyrirtækjanna getur þaS veriS þess
virSi aS taka áhættuna. þvt aS þau fá aSgangseyrinn
rtflega endurgoldinn, ef þau ná inn á hinn feiknastóra
markaS I Rússlandi og Austur-Evrópu. En starfsliS
Jackosns segir, aS meS þessu móti leggi Bandarikin
sem heild eSa Vesturveldin fram miklu meiri verS-
mæti en Itklegt sé, aS verSi nokkru sinni endurgoldin.
Undir merki frjálslyndisstefnu hafa stjórnvöld I Banda-
rtkjunum veitt Sovétrtkjunum aSgang aS bandartskri
tækniþekkingu t þvt skyni aS veiSa þau t net sitt.
Samkvæmt kenningu Henry Kissinger verSa Rússar
smám saman háSir bandartskri tækniþekkingu, og
vænta stn mikils af henni, þannig aS þeir verSa tregir
til aS efna til aSgerSa, sem gætu leitt þaS af sér, aS
Bandartkjamenn kipptu aS sér hendinni.
Starfsmenn Jacksons halda þvt fram aS Bandartkin
séu á þennan hátt aS gefa frá sór þekkingu, sem gert
geti Rússum kleift aS standa á eigin fótum t tæknilegu
tilliti fyrr en þeir ella gætu gert. Til aS mynda er
tölvutækni Rússa mjög skammt á veg komin, og
framleiSslutækni margbrotinna rafeindakerfa, sem er
miklu háþróSari t Bandartkjunum en annars staSar,
m.a. í Evrópulöndum gæti fleygt fram f Sovétrfkjunum
og fariS fram úr þvf bezta, sem gerSist á Vesturlönd-
um.
Ef Rússar væru ekki aSnjótandi þessarar og þvtlíkr-
ar tækniþekkingar mundi langur timi ItSa, unz beir
gætu staSiS jafnfætis þróuSustu iSnrtkjum Vestur-
landa. Sú spurning sem Jackson varparfram er, hvort
Vesturlönd eigi aS láta þessa aSstoS f té f skiptum
fyrir loforS einvörSungi, eSa hvort þau eigi aS selja
hana fyrir eitthvaS raunhæfara. Hættan er hins vegar
sú, aS verSi of hart lagt aS stjórninni t Kreml, láti hún
allan hagnaS fyrir róSa eins og hún gerSi varSandi
viSskiptasáttmálann, þvt aS þaS verS, sem kraftizt var
fyrir hann, hefSi getaS stofnaS f hættu miSstjórnar-
veldi hins sovézka stjórnarfars.
GRINDAVIK
SVARTSENGIS-
HÁTÍÐIN 1975
Daqskrá:
FÖSTUDAGUR 27/6
DANSLEIKUR í FESTI
Tjaldað í Svartsencji.
STUÐMENN
í fyrsta sinn opinberlega.
RIVERBAND
ásamt Lindu Lewis,. Long John Bouldry,
Jakob Magnússon í fararbroddi.
DISKÓTEK í GARÐINUM
Gisli Sveinn Loftsson, plötusnúður.
LAUGARDAGUR 28 6 ~~
SVARTSENGISSVÆÐIÐ
OPNAÐ. —
Kl. 14—20 Diskótek.
Ki. 20—02 Stanslaust sex tima fjör með
JÚDAS OG HAUKAR
SUNNUDAGUR 29/6
Kl. 11 —14 Létt tónlist
Kl. 14—18 Skemmtiatriði:
JÚDÓSÝNING f
KARATESYNING
RÓBERT BANGSI
SPILVERK ÞJÓÐANNA
(þjóðlagasöngflokkur),
ÍSLENDINGASPJÖLL
HALLI OG LADDI
(á leið til London)
BALDUR BRJÁNSSON
töframaður.
Fritt fyrir 1 2 ára og yngri.
Kl. 18 —19 Diskótek
Kl ,9-0,Júdas og Haukum
Og að sjálfsögðu er (hressir að vanda).
áfengisbindindi i heiðri haft.
Sjáumst
í Svartsengi
Félagsheimilíð
Ungmennafélag
Grindavíkur.