Morgunblaðið - 26.06.1975, Blaðsíða 24
24
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|l|| 21. marz.—19. apríi
Þad er ekki víst aó þeir sem þú umgengst
séu fylliiega sáttir viö skoöanir þínar og
athafnir f dag. Þarfnist málefni fjöl-
skyldunnar einhverrar íhugunar, er rétt
aö þú takir þau mál föstum tökum.
Nautið
ra'*a 20. apríl — 20. maí
Þér tekst í dag að ráða meö ímsum hætti
f framtfóina. Þjóófélagió kann aó gera
einhverjar kröfur til þín í dag. Þaó er
rétt aó þú sýnir nokkra aógát f athöfnum
þfnum og þá sérstaklega hvaó varóar
ástamálin.
k
Tvíliurarnir
21. maí — 20. júní
Vmislegt úr fortfðinni kemur oft aó góóu
haldi sföar. Svo kann aó fara í dag. En
sennilega gætir þó meíra nýrra leióa í
athöfnum þfnum ídag.
Krabbinn
21.júní — 22. júli
Þetta er dagurinn til aó lesa bréfin, sem
þú hefur fengió að undanförnu en ekki
lesiö. Þaó er Ifka tilvaliö ta‘kifæri til aó
leggja til hlióar ýmsa þá hluti, sem þú
hefur veriö aö vinna aö á sfóustu mánuó-
um.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú ætlir aó finna til kyrrðarinnar í dag.
Fólk, sem þú umgengst kann þó aö raska
ró þinni aó nokkru. Um þessar'mundir
ætti aó vera aö hefjast fremur hjartur
tfmi f Iffi þínu.
Mærin
23. ágúst
■ 22. sept.
Láttu nýjar hugmyndir ekki hafa of mik-
il áhrif á geröir þfnar. Taktu daginn
rólega og láttu óvænta atburöi ekki koma
þér I vanda, þótt þeirsnerti þig mjög.
Vogin
W/ikTd 23. sept. ■
■ 22. okt.
Vmislegt dularfullt kann aö henda þig f
dag. En saml veröur nióurstaöan góö
fyrir þína hönd, og ekkert bendir til aö
áætlanir þínar raskist. Þó ga*ti ýmislegt
fariö á annan veg f ástamálum þfnum.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Njóttu allra þeirra fnstunda. sem þú
hefur tækifa*ri til f dag. Þaö er bjart yfir
fjármálum þínum, þótt eitthvaö smáský
kunni aó draga yfir þau seinní hluta
dagsins.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Vertu vió öllu vióbúinn í dag. Þaó gerist
svo margt óvænt í heiminum, sem hefur
áhrif á ólíklegustu hluti. Þú ættir aó
verja töluveröum tfma dagsins meó fjöl-
skyldunni. Kvöldió kemur til aó Iffga
upp á ástalífió hjá þér.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Einhver kominn langt aö breytir fyrir-
adlunum þfniini. hvaö snertir viöfangs-
efni dagsins. Veltu fyrir þér stööu hjóna-
bands þíns. Kvöldió veróur ekki eins og
eitt afþessum \ enjuiegum kvöldum.
Vatnsberinn
>>tsS 20. jan. — 18. feb.
Þetta gæti orðió einn af þessum albeztu
dögum þfnum en vertu samt ekki of
öruggur hvaó snertir afskipti þín af fjár-
málum og einkamálum annarra. Taktu
þaö sem þér er sagt meó varfærni.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Láttu fólk njóta þeirra hæfileika þinna
aó skopast aó hlutum í dag. Svolítiö
kr>dd átilveruna bætir andrúmsloftið og
kemur til meö aó bæta stöóu þína mjög,
þegar líóur á daginn.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI1975
X 9
Rödd Or.
5cve«s
þrumar yfir
hafoarhverfiö..
VIÖ OerUAiEKKI FARIÐ EFTIR
■C - > SEM þESSI SRJÁUÆOINGUR
SEG/R,CORRI<5AN HVAÐj
SEM Ll'FI STÚLKU NNAft^
LlbuR.VERÐUM '
A0 8ER3AST'
HELDUR NÚnai...
EÐA VÉLRiSlNN LEGG-
UR HÖFUÐBORGINA l'
Rti&T/ Og Athugio -
ALLAR MÖTAÐGERÐIR.
Setja li'f UNGFRÚ
KÖpAK i'HÆTTU/
’SAMMÁL A, °
LANDSTJO'ri... en eg -
VIL EKKI AFSKRIFA KÖRLU
ALVEG STRAX.I
LJÓSKA
KÖTTURINN FELIX
Góðan daginn. — Góðan dag-
inn.
Ég er að leita mér að sumar-
vinnu... Þurfið þið að láta mála
nokkuð hjáykkur?
UJHEN Y0U PAíNT, 00 YOU U5E A 5PKAY 6UN. A R0LLEÍ? 0R A BRU5H ?
, V- ^ Æá (cb £ FP-t
I. .1.5
—
bcfcr
-rrr
k, P
Þegar þú málar, notarðu þá úð-
ara, rúllu eða pensil?
Aðallega tuskur... Ég sulla svo
mikið niður!