Morgunblaðið - 02.07.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.07.1975, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JULI 1975 Ferðabílar Bilaleiga, simi 81260 Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hópgerðabilar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bilar. HÖGGDEYFAÚRVAL FJAÐRIR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR VIFTUREIMAR KVEIKJUHLUTIR FLEST í RAFKERFIÐ HELLA aðalluktir, lukta- gler luktaspeglar og margs konar rafmagns- vörur BOSCH luktiro.fi. S.E.V. MARCHALL luktir CIBIE luktir LJÓSASAMLOKUR BÍLAPERUR altar gerðir RAFMAGNSVÍR FLAUTUR 6 — 24 volt ÞURRKUMÓTOR 6—24v ÞURRKUBLÖÐ ÞURRKUARMAR BREMSUBORÐAR BREMSUKLOSSAR ÚTVARPSSTENGUR HÁTALARAR SPEGLAR i úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR AURHLÍFAR MÆLAR alls konar ÞÉTTIGÚMMI OG LÍM HOSUR HOSUKLEMMUR RÚÐUSPRAUTUR FELGULYKLAR LOFTPUMPUR STÝRISHLÍFAR KRÓMILISTAR BENSÍNLOK TJAKKAR 1V2—30 T VERKSTÆÐISTJAKKAR FARANGURSGRINDUR BÖGGLABÖND ÞOKULJÓS DEKKJAHRINGIR RÚÐUKÍTTI ÞVOTTAKÚSTAR BARNAÖRYGGIS- STÓLAR 4 tegundir BARNABÍLBELTI BÍLBELTI HNAKKAPÚÐAR ÖSKUBAKKAR MÆLITÆKI f. rafgeyma SWEBA sænskir úrvals rafgeymar. ISOPON OG P-38 beztu viðgerða- og fylliefnin PLASTI-KOTE spray lökkin til blettunar o.fl. Athugið allt úrvalið (j^)naust h.t Siðumúla 7 Simi 82722 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 JHtrgwbltibib R:© Útvarp ReykjaviK AIIÐNIjaJDkGUR frlORGUNIN^^^^^^^B 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachel Field (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Gabriel Verschraegen leikur Prelúdfu og fúgu f a-moll eft- ir Brahms/ Birgit Finnila, Theo Altmeyer, William Reiner, Bach-kórinn og hljómsveitin f Herford flytja „Missa brevis" í g-moll eftir Bach. Morguntónieikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin í Vfn leikur Spænska rapsódfu eft- ir Ravel/ Hljómsveitin Philharmonia leikur „Tón- list fyrir strengjasveit" cftir Arthur Bliss/ Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikur „Gullöldina“, ballcttsvftu op. 22 eftir Sjostakovits. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SIDDIGH) 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og moldar'* eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu nr. 2 f D-dúr op. 94a fyrir fiðlu og pfanó eftir Prokof jeff. Barokk-trfóið f Montreal leikur Tilbrigði fyrir flautu, óbó og sembal eftir Harry Freedman. Alfred Mouledous, Sinfónu- hljómsveitin f Dallas og kór flytja „Prometheus“, tón- verk fyrir píanó, hljómsveit og kór eftir Scrjabin; Donald Johanos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „I útlegð" eft- ir Anton Tsjekoff Áslaug Arnadóttir þýddi. Guðmundur Magnússon leik- ari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. KYOLDIÐ 19.35 Á kvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur í útvarpssal Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir fslenzka og erlenda höfunda. Guðmundur Jóns- son leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Tvö á tali Valgeir Sigurðsson ræðir við Auði Eirfksdóttur Ijósmóður. b. Úlafur þögli Gunnar Valdimarsson les brot úr Ijóðaflokki eftir Benedikt Gfslason frá Hof- teigi. c. Veiðivötn á Landmanna- afrétti Gunnar Guðmundsson flytur fyrsta erindi sitt: Leiðin til Veiðivatna. d. Kórsöngur Blandaður kór og hljómsveit flytja lög eftir Þórarin Guð- mundsson; höfundur stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxim Gorkf Sigurður Skúlason leikari les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlfa f sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvfk les 22.35 Orð og tónlist Elfnborg SteTánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.20 Fréttir f stuttu máli. FIM/HTUDtkGUR I MOHí.l NlVN 3. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu" eftir Rachel Field (10). Tilkynningar kl. 9.30. létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Trausti Eirfksson vélaverkfræðingur ræðir um söfnun og vinnslu loðnuhrogna. Morguntónieikar kl. 11.00: Barokkhljómsveit Lundúna leikur „Litla sinfónfu" eftir Gounod/Josef Suk og Jan Panenka leika fjögur verk fyrir fiðlu og pfanó eftur Suk / Felicja Blumental og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika „Fantasie Polonaise" fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Paderewski. Slf)l)I(.H) A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og rnoldar" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveitin í Brno leikur „Dansa frá Lasské" eftir Janácek; Jiri Waldhans stjórnar. Sandor Konya, Ingeborg Exner, Charlotte Kamps, kór og hljómsveit útvarpsins f Köln flytja atriði úr óper- unni „Cavalleria Rusticana" eftir Mascagni. Hljómsveitin Philharmonia leikur „Svipmyndir frá Brasilfu" eftir Respighi; Alceo Galliera stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli ba. natíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 Bréfið frá Peking eftir Pearl S. Buck. Málfrfður Sigurðardóttir endar lestur þýðingar sinnar. Jón frá Pálmholti skráði og les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Is- lands Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfræðingur talar um eld- virkni á fsöld. 20.00 Gestir f útvarpssal Margareta Jonth syngur sænsk þjóðlög. Leif Lyttkens leikur á gftar. 20.25 Leikrit: „Friður sem með yður“ eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Maður .....Gísli Haildórsson. Kona .... Guðrún Stephensen Stúlka .. Sólveig Hauksdóttir Nágrannakona .. Herdfs Þor- valdsdóttir Frambjóðandi .. Rúrik Har- aldsson Blaðamaður .. Margrét Guð- mundsdóttir fyrsta rödd .. Helgi Skúlason Önnur rödd Jón Múli Arna- son 21.15 Lev Oborfn leikur á pfanó verk eftir Chopin. 21.45 „Homunculus“, smá- saga eftir Ólaf Hauk Sfmon- arson Erlingur Gfslason leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlfa f sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvfk endar lestur þýð- ingar sinnar (8). 22.35 Ungir pfanósnillingar Nfundi þáttur: Michel Béroff og Jean Rodolphe Kars. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. HQ HEVRR rP Nú þegar sjónvarp er hætt, er útvarpið eitt um að fræða og skemmta þeim sem heima sitja. Við spurðum Guðmund Jónsson hvort út- varpið „spýtti í byssuna" af þessum sökum, en hann sagði að fjárhagur veitti ekki sérstakt svigrúm til þess. En ávallt væri reynt að hafa eitt- hvað létt efni á sumrin og væri svo nú. Þegar sjónvarp- ið væri ekki, hefðu útvarps- menn aftur á móti svolítið óbundnari hendur með að raða dagskránni, þyrftu ekki að keppa að því að koma merkilegum erindum fyrir fréttir. Engin hætta á að Onedin drægi hlustendur frá útvarpinu nú. Að því leyti væri þetta svolítið léttara í júlí. í kvöld eru á dagskránni orð og tónlist kl. 22.35. í tíu þáttum kynna þau Elínborg Stefánsdóttir og Gerard Chinotti franskan vísnasöng annan hvern miðvikudag og er þetta annar þátturinn. Gerard Chinotti er franskur og Ellnborg var í 5 ár við nám í bókmenntum í Frakk- Gerard Chinotti og Elfnborg Stefánsdóttir hlusta á franskan söngvara flytja list slna, en þau gefa útvarpshlust- endum kost á að hlusta með sér kl. 22.35 f kvöld. landi. Vísnasöngur nýtur mikilla vinsælda þar í landi, enda til hans vandað og hann byggist á gamalli hefð. Upp úr heimsstyrjöldinni varð mikil vakning á þessum vísnasöng. Fyrstu árin fluttu söngvararnir vísur sínar á veitingahúsum og fólk hópaðist þangað til að hlusta á þá, en nú orðið syngja þeir, sem þekktir eru, í hljómleika- sölum og inn á plötur. Þau Elínborg og Gerard hlustuðu mikið og söfnuðu plötum með vísnasöng í Frakklandi og eru það mikið þeirra eigin plötur sem þau nota, en fá einnig viðbót. Þau endur- segja textana, sem sungnir eru á frönsku. Fyrsti þátturinn var nokkurs konar formáli, þar sem kynntar voru eldri þjóð- vísur og trúbadorasöngvar, sem vísnasöngur nútímans er sprottinn upp úr. En í hinum þáttunum taka þau fyrir sérstaka söngvara og velja þá sem bæði semja og flytja sjálfir. Nú I kvöld ert.d. tekinn visnasöngur frá 1945 og hinn kunni flytjandi Georges Brassens er kynnt- ur. Búið er að taka upp alla þættina og í síðari þáttum koma fram Jacques Brel, Barbara, Jean Ferrat, Leo Ferré, Felix Leclerc, sem er kanadískur, Guybéart, Esposito o.fl. en þetta eru allt mjög þekktir söngvarar. í Frakklandi er slíkur vísna- söngur vel virtur. Textarnir eru vel gerðir og hafa mikla þýðingu enda hefur vísna- flutningur af þessu tagi mjög skoðanamyndandi áhrif þar. Vísnaflutningur er því mjög sterkur liður í nútímaþjóðlífi í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.