Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JULl 1975 15 Ástralía: Hörkudeilur um lántökur stjórnarinnar erlendis Canberra, 9. júlí AP— Reuter HÖRKUDEILUR hafa risið ( Ástralíu út af iántökum rfkis- stjðrnar Gough Whitlams erlend- is, og þau tíðindi gerzt, sem ekki eiga sér hiiðstæðu þar f Iandi á friðartfmum, að Whitlam hefur kallað þingið saman til fundar ti) að svara þar ásökunum stjðrnar- andstöðunnar, og öldungadeildin þar sem stjðrnarandstaðan hefur meirihluta, ákveðið að láta fara fram rannsðkn á lántökum stjðrn- Sjakalinn í palestínsku njósnaneti? Beirút 9. júlí —NTB. ILICH Ramirez Sanchez, öðru nafni Carlos Martinez, öðru nafni sjakalinn, sem lögregluyfirvöld um heim allan leita nú að vegna morða á tveimur frönskum gagnnjósnurum og |einum Lfbanonmanni í Parfs, er félagi f Marxísku þjóðfylkingunni fyrir frelsun Palestfnu, PFLP, að þvf er áreiðanlegar heimildir hermdu í Beirút f dag. Samkvæmt þeim hefur Sanchez starfað innan PFLP lengi, en félagsskapur þessi hefur að sögn skipulagt njðsnanet um Evrðpu.Miðaustur- lönd, Asfu og Suður-Amerfku. Um þetta net hefur PFLP sam- bönd við Baader- Meinhofhermdarverkasamtökin f Vestur-Þýzkalandi, japönsku hermdarverkasamtökin, Rauða herinn og skæruliðahðpa f Suður- Amerfku. Að sögn heimildar- manna er sjakalinn nú f Parfs f felum, en aðrar heimildir herma hins vegar að hann sé á vergangi f London. arinnar, ef Whitlam fyrirskipi ekki sjálfur sérstaka dðmsrann- sðkn. Þingið kom saman til fundar f dag að boði Whitlams og var þar heitt f kolum. Leiðtogi stjórnar- andstöðunnar sagði, að stjórnin hefði látið flækjast f vefi getu- leysis og svika en Whitlam stað- hæfði, að stjórnin væri fórnar- lamb áróðurs og slúðurs af hálfu stjórnarandstöðunnar. Whitlam hélt klukkustundar- langa ræðu um lántökumálið á fundi fulltrúadeildarinnar, en þegar honum var lokið kom öld- ungadeildin saman, þar sem málið var reifað og samþykkt að lokum ákvörðun um að rannsaka það betur og kalla fyrir a.m.k. 12 hátt setta opinbera starfsmenn. Slík rannsókn hefur ekki farið fram í Ástralíu frá því 1931. Lánin, sem stjórnin hefur viljað taka hjá arabiskum aðilum, nema 4000 milljónum Bandarikjadala. Deilan um þessar lántökur hefur m.a. leitt til þess að varaforsætis- ráðherra landsins, Jim Cairns, hefur verið látinn víkja. Stjórnmálafréttaritarar telja, að mál þetta kunni að stuðla að því að nýjar kosningar verði haldnar í Astralíu, áður en árið er á enda. Urslit skoðanakannana og aukakosninga benda til þess að Framhald á bls. 18 AP-mynd ELDGOS — Myndin sýnir reyk leggja úr gossprungunni á Mauna Loa-eldfjallinu á Hawaii, sem vaknaði af 25 ára löngum dvala um s.l. helgi. í gær varð vart tveggja snarpra jarðskjálftakippa á Kaliforníuflóa og f Burma sem eru nálægt sama breiddarbaug og Mauna Loa. Styrkleiki jarðskjálftanna var hinn sami, og þeir urðu á aðeins nokkurra klukkustunda bili. Engar skemmdir urðu. Málamiðlun vegna vopna- sölubannsins á Tyrkland Washington, Ankara 9. júli — Reuter FORD Bandarfkjaforseti sagði f dag að hann mundi ganga að Aukinn viðbúnað- ur í Suður-Kóreu Seoul 9. júlf — Reuter ÞJÓÐÞING Suður-Kóreu ákvað í dag að auka öryggisviðbúnað landsins og er miðað við viðbúnað á styrjaldartímum. Meðal annars á að stofna borgarlegt varnarlið allra karlmanna á aldrinum 17—50 ára og eiga þeir að þjálfa sig í 10 daga á ári. Þá er ríkis- Rumor formað- ur ráðherra- nefndar EBE Strassbourg 9. júlí — AP MARIANO Rumor utanríkisráð- herra Italíu og fyrrum forsætis- ráðherra tók f dag við æðsta em- bætti Efnahagsbandalags Evrópu, stjórninni heimilað að hneppa f varðhald eða hafa undir eftirliti menn sem hafa fengið dóma fyrir brot á andkommúnisku lögunum eða öryggislögum landsins. Einn- ig er gert ráð fyrir hækkun skatta vegna aukins vfgbúnaðar. Þessi ákvörðun þingsins fylgir í kjölfar þeirrar auknu spennu sem orðið hefur á milli Norður- og Suður- Kóreu eftir fall Indókína. í dag skoraði rfkisstjórnin I Seoul á stjórn Norður-Kóreu að sam- þykkja án skilyrða nýja fundi milli ríkisstjórnanna, sem legið hafa niðri frá þvf á miðju ári 1973. málamiðlunartillögu sem lögð hefur verið fram f fulltrúadeild- inni um að slaka á banni við vopnaflutningum til Tyrklands. Rfkisstjórn Fords hefur beðið þingið að aflétta banninu með öllu, en Ford sagði f dag, að mála- miðlunartillagan, sem rædd verður á morgun f nefnd fulltrúa- deildarinnar um alþjððasam- skipti, sé sanngjörn. Samkvæmt henni geta Tyrkir fengið vopn að verðmæti 70 milljðnir dollara sem þeir hafa þegar keypt en ekki fengið, svo og samið um ný vopnakaup, en hins vegar er ekki gert ráð fyrir að beinir styrkir verði teknir upp að nýju. Banda- rfkjaþing setti vopnasölubannið á f febrúar þar eð bandarfsk vopn höfðu verið notuð f innrás Tyrkja á Kýpur f fyrrasumar. Tyrkir brugðust við banninu með þvi að lýsa því yfir að her- stöðvar Bandaríkjanna á tyrk- Framhald á bls. 18 Fjármálanefnd bandarísku öMungadeildarinnar: Rúmenía fær kostakjör gegn útflutningsfrelsi Washington 9. júlí AP-Reuter FJÁRMÁLANEFND bandarfsku öldungadeildarinnar samþykkti í dag að veita Rúmenfu hagstæð- formennsku í ráðherranefndinni. Er hann ávarpaði Evrópuþingið hvatti hann til samvinnu við Bandaríkin tii að tryggja öryggi og jafnvægi í álfunni. Hann sagði að rfkisstjórn sfn teldi að beinar kosningar á Evrópuþingið væri fyrsta skrefið til gagngerra breyt- inga innan bandalagsins, en nú eru fulltrúar á Evrópuþinginu valdir af þjóðþingum aðildarland- anna. Ný stjörnu- þoka fundin 5-10 sinnum stœrri en Vetrarbrautin KALIFORNÍUHASKÓLI hefur tilkynnt að stjörnufræðingur við háskðlann, prófessor Hyron Spinrad, hafi með rannsðknum sfnum staðfest tilvist nýrrar stjörnuþoku (galaxy) sem sé 5—10 sinnum stærri en Vetrar- brautin og telji billjónir stjarna, að þvf er AP- fréttastofan hermir. Stjörnu- þoka þessi gengur undir nafn- inu 3C123, sem er útvarps- bylgjueinkenni hennar, og er talið að ljðs það sem hún varp- ar frá sér og prðfessor Spinrad hefur ljðsmyndað, hafi verið sent fyrir átta milljörðum ára. „Það þýðir að 1 jósið sem við sjáum frá stjörnuþokunni hafi verið á leið gegnum geiminn með sex billjón mflna hraða á ári í átta milljarða ára,“ segir talsmaður háskólans. Það voru brezki^ visinda- menn við Cambridge-háskóla sem fyrstir urðu til að ná út- varpsbylgjum frá stjörnuþok- unni fyrir 20 árum. Fyrstu Ijós- myndirnar af ógreinilegri mynd hennar voru hins vegar teknar á siðustu tveimur árum af vísindamönnum I Kaliforníu. Eri nákvæmar upplýsingar um fjarlægð stjörnuþokunnar, stærð og hraða komu ekki fram fyrr en Spinrad hóf rannsókn sína með fullkomnum tækjum. ustu viðskiptakjör sem Banda- rfkin veita erlendum rfkjum. Ef báðar þingdeildir samþykkja þetta einnig verður Rúmenfa þriðja kommúnistarfkið, á eftir Júgðslavfu og Póllandi, sem þessi kjör fær frá Bandarfkjastjðrn. Rfkisstjórn Gerald Fords hvatti þingið til að samþykkja þessi kjör til handa Rúmenum og sagðist Ford hafa gilda ástæðu til að ætla að Rúmenfustjðrn muni fella niður allar takmarkanir á ferða- frelsi Gyðinga og annarra minni- hlutahðpa frá landinu. Þetta mál mun verða eins konar prófsteinn á þá stefnu þingsins, sem felld var inn í ákvæði við- skiptalaganna, er samþykkt voru í desember s.l., að slík kjör verði ekki boðin kommúnistaríki nema það leyfi frjálsan útflutning. Sovétrikin hættu sem kunnugt er við að gera viðskiptasamning við Bandarikin fyrr á þessu ári, þar eð þetta ákvæði jafngilti því að Bandaríkin væru með íhlutun i sovézk innanríkismál. Fréttir frá Washington í gær hermdu að Bandaríkjastjórn og nokkrir öld- ungadeildarþingmenn sem ný- komnir eru úr heimsókn til Moskvu hyggist reyna að mýkja orðalag áðurnefnds ákvæðis. Arthur Hartman aðstoðarutan- ríkisráðherra með málefni Framhald á bls. 18 Vilja stefna Geijer Stokkhólmi, 9. júli NTB SÆNSKI kommúnistaflokkur- inn hefur nú í athugun, hvort hann geti stefnt sænska dóms- málaráðherranum, Lennart Geijer fyrir ærumeiðingar vegna þeirra ummæla hans á dögunum, að símahleranir hefðu sýnt, að grunsemdir um, að flokkurinn fengi fjár- stuðning erlendis frá, hefðu átt við rök að styðjast. Manntjón \í flóðum á Indlandi Nýju-Delhi, 9. júli Reuter UM 150 manns að minnsta kosti hafa farizt í flóðum af völdum monsúnrigninganna f Norður-Indlandi að undan- förnu. Samkvæmt upplýsing- um stjðrnvalda hafa flóðin valdið um einni milljón manna efnalegu tjðni, og f rfkin Uttar Pradesh hafa 4.500 þorp horfið undir vatn. Hundruð báta taka þátt f björgunaraðgerðum og hafa þeir bjargað a.m.k. 17.000 manns er einangrazt höfðu f vatnselgnum. Sprengingar í Londonderrg Londonderry, 9. júli Reuter ÞRJÁR sprengjur sprungu í brezkum stjórnarbyggingum i Londonderry i dag, án þess nokkrar viðvaranir væru géfn- ar fyrirfram. Engin meiðsl urðu á mönnum og skemmdir litlar. Irski lýðveldisherinn hefur lýst ábyrgð á hendur sér og segir sprengingarnar svar við ofsóknum, grimmd og eyði- leggingu, sem íbúar hafi sætt af hálfu brezka herliðsins. Sprengjur hafa ekki sprungið í Londonderry siðan I janúarlok þessa árs. Reagan er ekki ákveðinn Los Angeles 9. júll — AP RONALD Reagan bar f gær til baka fréttir um að hann hafi ákveðið að bjðða sig fram gegn Ford forseta sem forsetaefni repúblfkana f kosningunum á næsta ári. Hann kvaðst mundu skýra frá endanlegri ákvörðun sinni í málinu sfðar á þessu ári, en tók hins vegar fram að hann hefði alls ekki f hyggju að taka að sér varaforsetafram- boð. Reagan er fyrrum kvik- myndaleikari og rfkisstjðri f Kalifornfu og er f hægra armi Repúblfkanaflokksins. 4 fórust í togarabruna Prestwick 9. júli — Reuter FJÓRIR sjómenn biðu bana, er eldur kom upp í brezkum tog- ara á Atlantshafi undan vest- urströnd Skotlands í gær, en 10 til viðbótar var bjargað af flugvélum og bátum, einum þó alvarlega slösuðum. Togarinn heitir Granton Harriex. Talið er að eldurinn hafi komið upp i vélarrúmi skipsins. Togarinn var dreginn til hafnar i Skot- landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.