Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLl 1975 25 fclk í fréttum + Þýzki hljómsveitastjórinn James Last, hefur sent á mark- aðinn sína 2000. hljómplötu ... + Sænska hljómsveitin Abba fékk greiddar sem svarar 4 milljónum ísl. króna fyrir að spila opinberlega I eina klukku stund f Svíþjóð núna um dag- inn. + Erich Segal, höfundur „Love Story“, gekk í heilagt hjónaband með Karen James 28 ára gömlum barnabókarit- höfundi nú fyrir skömmu. Þau hjónin hafa sezt að til að byrja með í Tel Aviv f tsrael, þar sem Segal mun kenna klassískar bókmenntir við háskólann. Sfðastliðið ár hafði hann hlið- stætt embætti sem gestapró- fessor við Princeton háskóla. + Gordon McCollom, leik- fimikennari frá Kalifornfu, eyðir miklum tíma sumarleyfis sfns eins og við sjáum hann á myndinni. Hann hefur verið nefndur „fljúgandi súpermað- ur“ en eins og við sjáum á meðfylgjandi mynd þá gerir hann ýmsar kúnstir f loftinu og hefur haldið þess háttar sýn- ingar um gervöll Bandarfkin, en þessi mynd var tekin yfir borginni St. Paul sem er nálægt Minneapolis. Flugmaðurinn heitir JoeC. Hughesog honum nægir það eitt að hugsa um að fljúga vélinni f stað þess að iðka glæfralegar æfingar utan stjórnklefans. + James U. Ruppert, 41 árs gamall Bandarfkjamaður, myrti alla fjölskyldu sína sem taldi 11 meðlimi. Hér á mynd- inni er hann á leiðinni út úr réttarsalnum eftir að hafa ver- ið fundinn sekur um morðin. Hann skaut móður sfna bróður sinn og mágkonu sína og börn þeirra sem voru 8. + Það er allt f lagi að borða það sem manni langar f, ef maður gætir þess bára að fá næga hreyfingu. Þannig fórust Herman Smith-Johannsen orð. Herman fæddist f Noregi árið 1875, en býr nú aleinn f trékofa sfnum rétt hjá Montreal í Can- ada. Vinir hans og kunningjar byrjuðu að halda upp á 100 ára afmælisdaginn sem var 15. júnf, hálfu ári áður. Þeir vildu vera öruggir um að kappinn væri á Iffi þegar hátfðin færi fram. En óttinn reyndist á- stæðulaus. „Á sumrin sigli ég, en á vetu'.na hleyp ég upp um öll fjöll á skíðum,“ segir Her- man. Nýr sendiherra Austurríkis + Nýskipaður sendiherra Austurrfkis, dr. Hedwig Wolf- ram, afhenti í gær forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt að við- stöddum utanríkisráðherra. Einari Agústssyni. Síðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöð- um ásamt nokkrum fleiri gest- um. Sendiherra Austurrfkis hef- ur aðsetur f Kaupmannahöfn. Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í úag Verið velkomin. Matardeildin, Aöalstræti 9. Kvállsöppet i Nordens hus torsdagen 10. juli kl. 20.00—23.00. Kl. 20.30 SPÖKEN DANSAR, ett program pá svenska om islánsk folktro með beráttande, sáng och dans. Kl. 22.00 Filmen SVEITIN MILLI SANDA, en film om livet í Öræfasveit före „ringvágen" (norsktext). Kafeterian öppen. Utstállningar i biblioteket och i kállaren Válkommen NORRTNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Egg 1. kg. kr. 375.- Hveiti 5 Ibs. kr. 202,- Molasykur 1. kg. kr. 226.- Kaffi V4 kg. kr. 107,- Ljóma smjörlíki Vi kg. kr. 140 - Cheerios kr. 121.- Jacobs tekex kr. 80 - Cocktail ávextir kr. 191.- Maggi súpur kr. 79.- Ritz kex kr. 110,- Heinz bakaðar baunir '/2 dós kr. 1 43 Opið til kl. 10 á föstu- dag. Lokað á laugardag Armúla 1A Húsgagna og haimiliad S 86 112 Matvorudaild S 86 1 1 1 Vatnaftarv d S 86 1 1 3 NÝTT — NÝTT Þýskt patent Megrunarfötin sem grenna yður á þægilegan hátt LÍFSTYKKJABÚÐIN Laugaveg 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.