Morgunblaðið - 10.07.1975, Page 23

Morgunblaðið - 10.07.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLl 1975 23 — Skákmót Framhald af bls. 17 með Kushnir, en um síðir kom hann henni þó á kné. Andstæð- ingur minn var Dake frá Bandaríkjunum, gömul kempa, sem var upp á sitt bezta á árun- um 1930—1940. Frægastur er sigur hans yfir Aljekín frá þessum tíma. I fyrstu umferð gerði Dake jafntefli við Libery- on, svo greinilegt var, að gamli maðurinn var ekki enn dauður úr öllum æðum. Dake —Guðmundur Sigurjóns- son Kóngsindverk vörn. 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. Rc3 c6 7. d3 (— Dálítið hægfara. Hvassara er 7. d4) Rb-d7 8. Bg5 h6 9. Bd2 e5 10. Rel (— Markvissara var 10. Hbl og b4) Rb6! (— Hótar 11. ... d5) 11. a4 (— Hann hindrar 11. ... d5, en veikir um leið peðastöðu sína á drottningarvæng) 15 12. Hcl? (— Betra var 12. Rc2) Be6 13. e4 Rf-d7 14. f4 f5 15. Bh3 De7 16. Rg2 fxe4 17. Bxe6 18. Rxe4 d5 (— Svartur hefur náð frum- kvæðinu) 19. cxd5 Rxd5 20. De2 exf4 21. Rxf4 Rxf4 22. Bxf4 Ha-e8 23. Dc2 Dd5! (Nú er hvítur i miklum vanda, því að svartur hótar 24. ... g5 25. Be3 Re5. Eftir 24 Dc4 tapar hvitur b-peðinu) 24. Hc-el g5 25. Bc7 (— hann ætlar sér að drepa riddarann, efhannfæri til e5, en riddarinn hefur annað i huga) Rc5! (— Hvítur má ekki drepa riddarann vegna Bd4+. Hvítur getur enga björg veitt) 26. Hxf8+Hxf8 27. Hfl ( — Eða 27. Hdl Hf3 og hvita staðan hrynur) Hxfl+28. Kxfl Rxe4 29. dxe4 Df7+ og hvítur gafst upp, því að biskupinn fell- ur óbættur. Staðan eftir 2 umferðir: Benkö og Schmid 2 v; Gligoric, Panno, Gheorghiu, Quinteros, Liberyon, Torre, Guðmundur o.fl. með l'A v. kommúnismanum f fram- kvæmd. Ef maður vildi vera illkvittinn væri hægt að álykta að tíminn hefði í rauninni synt fram hjá Sverri, þar sem hann sat yfir gömlum skræðum, allt- af með eitthvað á kollunni og aðrar lystisemdir i hæfilegri nálægð. Nú veit ég að svo hefur ekki verið. Sverrir hefur auk ritstarfanna gegnt sínu kennslustarfi — og hið endan- lega uppgjör kemur eflaust síð- ar, þvi Sverrir á margt eftir ósagt. En kannski gerir ekkert til þótt maður hnippi i hann. III. Það er athyglisvert að í báð- um lögbannsmálunum, sem hér um ræðir, á Ríkisútvarpið hlut að máli. Báðir eiga þeir Indriði og Sverrir sterka hauka í horni hjá öllum fjölmiðlum. Mót- stöðumenn þeirra fá áþreifan- lega að kenna á því, annaðhvort er þagað um sjónarmið þeirra eða málstaður þeirra affluttur. Um þriðja málið, sjónvarps- myndina um Lénharð fógeta, má að nokkru segja hið sama. Þar hefur miklu verið eytt af almannafé á vegum útvarpsins og valdamiklir aðilar eiga þar margskonar hagsmuna að gæta. En þarna hafði almenningsálit- ið hinsvegar snúizt gegn ráða- mönnum. Engu að síður virðist eiga að halda upphaflega tek- inni stefnu: að selja myndina til útlanda, ákveðnum áróðurs- aðferðum er beitt — frásögnum um fyrirframhrifningu útlend- inga — og gagnrýni blaðanna hefur þagnað. Alvarlegum upp- lýsingum, sem fram komu í grein Böðvars Kvarans í Morgunblaðinu, virðist enginn ætla að sinna. Ég ætla ekki að skrifa hér gagnrýni á sjónvarpsútgáfu Lénharðs fógeta, leyfi mér að- eins að segja þetta: Skáldverk af þessari gerð átti eflaust rétt á sér á þeirri tíð, er það var samið og fyrst flutt, en nú er boðskapur þess orðinn úreltur og þar að auki falsaður. Móðg- andi ummæli um Dani eru hér algjörlega út f hött, enda marg- oft áður betur framsett ög i eðlilegra sambandi. — Sýning myndarinnar á Norðurlöndum er mjög vond auglýsing fyrir íslenzka rithöfunda, gæti stór- lega spillt fyrir því að norrænar sjónvarpsstöðvar flyttu annað og betra efni eftir islenzka rit- höfunda hin næstu misseri. — Menn eru nefndir ... Framhald af bls. 16 var í æsku. En við fáum litið að vita um það hvaða ályktanir áhorfandinn sagnfræðingurinn Sverrir Kristjánsson hefur dregið af reynslu þjóðanna af Laugardalsvöllur I. deild í kvöld kl. 6.30 leika Valur — ÍBK Ath. breyttan tíma Valur. óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á efgr. ísíma 10100. NÝKOMIN SÆNSK BORÐSTOFUHÚSGÖGN BORÐ, 2 STÆRÐIR. 5 GERÐIR AF STÓLUM EFNI: BIRKI OG BÆSUÐ, BRÚN, GRÆN. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S 86-111. Vefnaðarv.d. S-86-113 Eigiðþértóm gashyiki? > Viö vekjum athygli viðskipta- manna okkar á aö tilfinnanlega skortir á að tæmd gashylki berist okkur til baka aö notkun lokinni. FéJ^gið hvetur viöskiptamenn srna til aö skila inn ónotuðum hylkjum, en þau eru endurkeypt hæsta verði. SKILAGJALD GASHYLKJA ^ggÉÉ; 11 kg. hylki kr. 4.500.OO 3jjS| 47 kg. hylki kr. 7.500,OO flH| öllum bensínstöövum félagsins, hjá umboös- mönnum um land allt, í kynditækjaverzluninni aö Suðurlandsbraut 4 og Olíustöö félagsins í Skerjafirði. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4 - Reykjavík Sími 38100 Sheii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.