Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JULI 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Framreiðslunemar óskast í Stjörnusal Hótel Sögu. Uppl. gefur aðstoðarhótelstjóri, ekki í síma, í dag og á morgun. Hjúkrunarkona óskast til starfa við Sjúkrahúsið, Egils- stöðum, eigi síðar en um mánaðamót ágúst-september n.k. Uppl. í síma 97- 1272 og 1386. Kennarar Kennara vantar að Barnaskóla Þorláks- hafnar. Húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. gefa formaður skólanefndar í síma 99 — 3632 og skólastjóri í síma 3638. Skólanefnd. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast til starfa frá 1. ágúst. Góð ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar blaðinu í síðasta lagi 14/7 merktar: „skrifstofustúlka — 3319". Frá Barnaskólum Akureyrar Nokkrar barnakennarastöður eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. júlí n.k. Umsóknir sendist formanni skóla- nefndar Sigurði Óla Brynjólfssyni, Þing- vallastræti 24, Akureyri. Skólanefnd Akureyrar. Löggiltur endurskoðandi óskast ráðinn til að stjórna stóru bók- halds- og endurskoðanafyrirtæki. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir 22. júlí n.k. merkt: „Endurskoðandi — 2952" Múrarar 2 múrarar óskast til að múra að innan raðhús. Upplýsingar í síma 37759 eftir kl. 6. Iðnþróunarstofnun Islands óskar að ráða skrifstofustúlku til vélritun ar og símavörslu, frá 1. ágúst n.k. Laun skv.. taxta opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 20. júlí til Iðnþró- unarstofnunar íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Afgreiðslustúlkur óskast í sérverzlun í miðbænum. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins Merkt: Afgreiðsla 3321. Skrifstofustarf Framleiðslueftirlit sjávarafurða óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa til næstu áramóta. Upplýsingar í stofnuninni næstu daga. Sími 1 6858. Fram/eiðs/ue ftirlit sjá vara furða. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavikur við Reykjavíkurborg. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. fíeykjavík, 8. júlí 1975. Stjórn sjúkrastofnana fíeykja víkurborgar. Trésmiðir óskast Trésmiðir óskast í uppmælingavinnu. Upplýsingar í síma 36263 eftir kl. 6. Bifvélavirkja með meirapróf vantar vinnu frá 1. sept. Upplýsingar í síma 96-22466. Frá Tónlistarskól- anum á Akureyri Tvær píanókennarastöður eru lausar til umsóknar fyrir næsta vetur. Kennsla frá 1. til 8. stigs. Föst laun allt árið sam- Kvæmt launasamningi tónlistarkennara. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar, Sigurður Jóhannesson, Hjarðar- lundi 1, Akureyri, sími heima 11312, á vinnustað 22700. Umsóknir sendist í pósthólf 593, Akureyri. Skólastjórn. raóauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar .................................!■■■..................|, | Hjartanlega þakkir vil ég færa öllum ættingjum mínum og vinum, sem með matgskonar gjöfum og góðum kveðjum minntust mín á 60 ára afmælisdegi mín- um 20. júní síðastl. Guð blessi ykkuröll. Hnífsdal íjúlí 1975 Jóakim Pálsson. tilkynningar Tízkusýning í Eden Hveragerði í kvöld kl. 9.1 5 og 1 0.45 Sýndur verður bárna-, unglinga- og dömufatnaður VER2LUNIM © m Laugavegi Skrifstofa vor verður lokuð vegna sumarleyfa frá 14. — 28. júlí 1975. Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, og lífeyrissjóður ASB og BSFÍ. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 12. ágúst. Þ. Jónsson & Co Skeifan 17, sími 84515. Verkstaeði okkar verður lokað frá 21. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Vélaverkst. Kistufell s. f. Tilkynning frá Sölu varnaliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás- vegi 9 og Keflavíkurflugvelli verða lok- aðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí — 12. ágúst. Hesthúseigendur Víðidal Þeim, sem þurfa að koma frá sér rusli, er bent á að safna því saman á einn stað við hverja tröð, fyrir 20. n.k. Stjórnin. Aðalfundur Berklavörn Reykjavík heldur aðalfund í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, 10. júlí, kl. 20.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.