Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975 15 Erich Honecker flokksleiðtogi, Þýzka alþýðulýðveldinu. Giovanni Leone forseti ttaliu. Pierre Graber utanrfkisráðherra Sviss. Helmut Schmidt kansiari Sam- bandsiýðveidisins Þýzkalands. Lubomir Strougal forsætisráð- herra Tékkóslóvakfu. Makarios forseti Kýpur. Josip Broz Tito forseti Júgó- slavfu. Janos Kadar flokksleiðtogi, Ung- verjalandi. Suleyman Demirel forsætisráð- herra Tyrklands. Anker Jörgensen forsætisráð- herra Danmerkur. ekki í innanríkismálefni annars ríkis- og sjálfsákvörðunarrétt þjóða. Þá var einnig í fyrstu kröfu drepið á að þjóðir sýndu hvor annari það tillit og traust að tilkynna fyrirfram um meirihátt- ar heræfingar sínar. 2. Samvinna í efnahagsmálum, tækni, visindum og umhverfisvernd. 3) Aukin mannleg samskipti, upplýs- ingastreymi og samskipti á sviðum menn- ingar og fræðslumála. 4) Aðferðir til að fylgja eftir samþykkt- um ráðstefnunnar og að sjá um að þær séu virtar. Utanríkisráðherrafundurinn varð stutt- Vestur-Þýzkaland í broddi fylkingar á það mikla áherslu að möguleikanum á að breyta þeim með friðsamlegum hætti, yröi haldið opnum. Hvað snerti óskir Sovét- ríkjanna um nefnd eða stofnun þá komu fram miklar efasemdir hjá Vesturlöndum. Grunaði þau að hinn raunverulegi tilgang- ur Sovétmanna, væri að fá aðstöðu til að geta blandað sér inn f vestræna samvinnu, Efnahagsbandalagið og Atlantshafsbanda- lagið, og að gera hana erfiðari á einhvern hátt. FRJÁLS SAMSKIPTI MANNA Það einkenndi grundvallarafstöðu ekki aðeins að halda opnum möguleikan- um á sameiningu Þýzkalands staða Eist- lands, Lettlands og Litháen heldur einnig stofnun Bandaríkja Evrópu innan ramma Efnahagsbandalagsins. Afstaða Sovétríkjanna var sú að landa- mæri væru ekki aðeins friðhelg og óyfir- stíganleg án heimildar, heldur einnig óhreyfanleg. Eins og búist var við voru Sovétrikin og austantjaldslöndin á móti öllum sam- þykktum um samskipti fólks og menn- ingarsamskipti i Evrópu, utan áhrifavalds rikisins. Ágreiningurinn var svo mikill að óttast var að ráðsjefnan færi út um þúfur. Nú kom upp það vandamál að finna mælikvarða á stærð og umfang æfinganna til þess að þær yrðu tilkynningarskyldar. Mikið bil var á milli tillagna. Sovétríkin settu fram mjög ákveðin skilyrði: Ekki þyrfti að tilkynna um æfingarnar fyrr en 5 dögum áður en þær ættu að hefjast og aðeins ef fleiri en 70.000 hermenn tækju þátt í þeim og að þær væru innan 100 kílómetra frá landamærum. Tillaga Vesturlanda var algjörlega gagnstæð: Tilkynningarfrestur skyldi renna út 60 dögum fyrir æfingarnar og aðeins ef minna en ein herdeild, slefna sem haldln hefur verlð f Evrópu ur og takmarkaði störf sín við að sam- þykkja timaáætlunina og dagskrána. Undirbúningsviðræðurnar fóru aðallega í það að draga úr ágreiningi milli austurs og vesturs, og þá sérstaklega um málefni í körfum 1, 3 og 4. NUVERANDI LAftíDAMÆRI Varðandi öryggismál Evrópu höfðu So- vétrfkin fyrst og fremst áhuga á því að fá almenna viðurkenningu á núverandi landamærum í Evrópu, eða öllu heldur áhrifasvæði sínu austangjalds, eins og Vesturveldin orðuðu það. Að þessu leyti til átti öryggisráðstefnan því að koma í stað friðarsamninga um þýzkaland. Þá var það einnig Sovétríkjunum mikið áhuga- mál að öryggisráðstefnan héldi áfram að starfa sem stofnun, með því að komið yrði á laggirnar samráðs- og samstarfsnefnd- um, þar sem öryggi og samvinna Evrópu- landa yrðu til stöðugrar umfjöllunar. EFASEMDIR Vesturlönd sýndu lftinn áhuga fyrir ráð- stefnu um öryggi Evrópu þar sem þau töldu að hugsanlegar samþykktir hennar, yrðu eins og verið hefur meó samkomulag rfkja frá upphafi vega, aðeins orðin tóm, sem aldrei væri framfylgt, nema að litlu leyti. Varðandi spurninguna um óbreytan- leika landamæra lögðu Vesturlönd með Vesturlanda til ráðstefnunnar, að þau töldu það ekki þjóna neinum tilgangi að halda hana ef hún ætti aðeins að ákveða status quo, óbreytt ástand í Evrópu. Það var á þessum punkti sem þau byggðu kröfu -sina um frjáls samskipti manna, og frjálst streymi hugmynda og upplýsinga í Evrópu og fá þannig fram breytingar á núverandi ástandi. Þau gerðu sér jafnhliða fulla grein fyrir því að austantjaldsríkin, með sfn lokuðu þjóðfélög, gætu ekki fallist á aukin sam- skipti manna á milli nema undir eftirliti og á skipulagðan hátt. Litu Vesturlönd á þessar kröfur og viðbrögð Sovétrikjanna við þeim sem prófstein á raunverulegan vilja þeirra til að draga úr spennu í Evrópu. Að mestu tókst að jafna ágreininginn með notkun almenns orðalags við undir- búningsviðræðurnar í Helsingfors 1972—73. ALLT I HNÚT En vió nefndastörf sem hófust i Genf 18. september 1973, tókst ekki að koma f veg fyrir árekstra og allt fór f hnút. Eitt ágreiningsefnið var óbreytanleiki landa- mæra. Vesturlönd vildu orða samþykktina á þann hátt aó ekki væri með henni útilok- að að breyta núverandi lanamærum með friðsamlegum leiðum. Tilgangurinn var HERÆFINGAR Það var fyrst og fremst aó frumkvæði hlutlausra ríkja að skyldan til að tilkynna fyrirfram um heræfingar var tekin á dag- skrá. Rökstuðningur þeirra var sá að þó að fjallað væri um hernaðarmál á öðrum vettvangi, þ.e.a.s. á afvopnunarráðstefn- unni í Vfn, þá væri það eðlilegt að ráð- stefnu, sem fjalla ætti um öryggismál, væri ekki haldið utan við mál, sem beint snertu öryggi þjóða. 12—15.000 menn, tækju þátt f þeim félli tilkynningarskyldan niður. ÖNNUR AÐSTAÐA SMÁRlKJA Minni rfki bentu á það að vegna stærðar sinnar gætu Sovétríkin haldið meiriháttar æfingar án þess að spyrja kóng né prest. Aðstæður væru allt aórar fyrir smáriki, sérstaklega þau sem væru tiltölulega löng Framhald á bls. 36 Allir æðstu menn Evrópu- landa hittast í Helsinki BÚIZT er við ö.<lum æðstu mönnum Evrópulanda auk Bandarfkjanna og Kanada á lokafund Öryggisráð- stefnu Evrópu á miðvikudaginn. Eru það forsætisráðherrar og þeir þjóðhöfðingjar, sem mynda ríkis- stjórnir og eru í forsæti fyrir þeim, eða eru á annan hátt virkir f stjórn- málum. Þessir menn ávarpa allir fundinn og er ræðutími þeirra tak- markaður við 20 mínutur. Hlutkesti ræður þeirri röð ræðumanna. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra Islands verður þriðji maður á mælendaskrá og talar hann á eftir Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands og Konstantin Karamanlis forsætisráðherra Grikk- lands. Þessar myndir eru af æðstu mönnum landanna 35, og birtast þær í þeirri röð sem þeir tala. Ekki er Ijóst hverjir verða fulltrúar smá- rfkjanna Lichtenstein og San Marino, en þeir verða númer 32 og 33 á mælendaskrá. Rainier III. fursti Mónakó. Trygve Bratteli forsætisráðherra Noregs. Nicolae Ceausescu, forseti Rúmenfu. Gaston Thorn forsætis- og utan- rfkisráðherra Lúxemborgar. Páll páfi VI. Vatikaninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.