Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1975 Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen Ég veit það, sagði Sigríður; þú getur ætíð fengið málsverð hjá okkur Indriða mínum, þegar þér liggur á, en hann annast núna svo sem vikuforða fyrir ykkur; hann Indriði minn afhendir það; en svo er hérna skildingur, Gróa mín — það var spesía — sem ég skulda þér síðan þú barst fyrir mig bréfið forðum. Taktu við honum, og svo erum við sáttar. Gróa tók við peningnum og kyssti Sig- ríði um leið. — Æ, ég skammast mfn að taka á móti þessu öllu saman. — Hún strauk síðan dúki um augun — engir vita, hvort hann var drifhvítur eða flekk- óttur — kvaddi sfðan Sigríði sína, og hét því að hitta hana og segja henni margt fornt og nýtt, er enginn skyldi hafa eftir sér, en ólygnir menn hefðu sagt henni. Nú var brúðkaupi þeirra Indriða og Sigríðar lokið. Um veturinn eftir voru þau Indriði og Sigríður að Hóli í góðum fagnaði, og tókust þeirra ástir góðar. Einu sinni, er á leið veturinn, kemur Indriði að máli við konu sína: f—COSPER---------- Þjónn, það er fluga f súpunni! — Engar áhyggjur, við björgum þvf í sameiningu á stundinni! Verði yður að góðu! Það er ætlun mfn, segir hann að bezt muni vera fyrir okkur að fara að reyna búskapinn. Víst er um það, að hér erum við í góðra foreldra húsum; en réttast á- lít ég þó fyrir hvern ungan mann sem hefur nokkur efni að ráðast í eitthvað það, sem megi verða honum til gagns og sæmdar og fósturjörð hans til nota; og hver er þá vegurinn fegri og skemmti- legri en að reisa bú? Því vænt er að kunna vel að búa, vel að fara með herrans gjöf“, og það eigum við að nema, og getum við þá treyst því, að jörð gefur arð eftir atburðum. Ég fellst á það, sem þú segir elskan mín! sagði Sigríður og klappaði með hendinni á vangann á manni sínum; en hvar ætlar þú okkur að fara að búa! Margur mundi mæla það að við þyrft- um ekki að vera jarðnæðislaus, þar sem við eigum fjórar jarðir og allar vænar, sagði Indriði. Ekki eru þær lausar sem stendur, og þó svo væri mundi ég ekki hvetja þig til að taka nokkra af þeim, og lengi hefur mig langað til að vera hérna í sveitinni en nú er hér ekkert jarðnæði laust. Þá förum við að Fagrahvammi, sagði Indriði og brosti við. Pétur prangari malaranum vel á, hann ræddi við konu sína og svo fékk ríki Pétur barnið. Móðir- in grét og bar sig illa, en Pétur huggaói hana með því, að drengnum hennar skyldi líða vel, en þau urðu að lofa að spyrja ekki eftir honum, því hann ætlaði að senda hann langt í burt til annarra landa til þess að læra framandi tungur. Þegar Pétur prangari var kominn heim með drenginn, lét hann smíða litla kistu, sem var svo fallega gerð, að hún að hún var reglulegt meistarastykki. Því næst var hún þéttuð með biki, drengurinn settur í hana og henni læst, og svo var hún sett út í ána og barst af stað með straumnum. — Nú er ég laus við hann, hugsaði Pétur prangari. En þegar kistan hafði farið langt niður eftir ánni, kom hún aó annarri myllu og fór í kvörnina svo hún staðnæmdist. Malarinn fór þá að gá að því hvað hefði stöðvað kvörnina og fann þá kistuna og tók hana með sér heim. VtEV MORötiK/ KAfpinu <r Víxilinn? — Reyna alv- eg nýjar leiðir í fjárfest- ingu — sko veggfóðra baðið nieð seðlum er bein fjárfesting. Við erum búin að fara 30 km leið sfðan bensfnið þraut að geyminum. Þetta er nýi meindýra- eyðirinn. — Vinnu- klæddur. PAð'eR^kÖmÍNN H£ÍMr£RBA T/'Ml . .f ----------X B06B ER KOMÍNN Á HVOLF/f’ ---------------- \ '“-"V _P, ,« J5TGtfúND Kvikmyndahandrit aö moröi Eftir Lillian ODonnell Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir. 6 siigóu fá mun fyllri upplýsinRar, ef hann hitti prófessorinn f eigin persónu. Árangurslaust reyndi David aó hafa hemil á innri óró sinni. — Er einhver hér sem þekkir nafn á menntaskóla eóa háskóla I grennd vió Stony Brook á Long Island? sagói hann. — Já, rlkisháskóli borgarinnar var fluttur þangaó fyrir um það bil þremur árum, upplýsti einn fingrafarasérfræóingurinn. Þá gat prófessorinn varla verió meira en hálfan annan klukku- tfma á leiðinni þaóan, sérstaklega á þessum tfma sólarhrings, þegar bflaumferð var f afgeru lágmarki. 1 staó þess aó vera argur yfir þvf aó þurfa að bfóa prfsaói hann sig sælan yfir þvf aó prófessorinn skyldi hafa hringt og að svo vel skyldi hafa hitzt á aó hann var sjálfur á staónum. Ella hefói þaó getaó tekið nokkra daga aó hafa upp á unnusta iátnu stúlkunnar. Link settist við gluggann, sem sneri úl að Lexington Avenue og bjó sig undir aó bfóa. Moriarity var horfinn á braut og sérfræó- ingarnir voru aó leggja sfóustu hönd á verk sfn. Þar sem hann hafói hugsaó sér aó veróa eftir var ekki nauósynlegt aó setja vöró í íbúóina. Link kveikti sér f sfgaretlu og horfói hugsandi nióur á dimma, auóa götuna. Hann eirði ekki lengur á stóinum og tók aó ganga fram og aftur um gólfió. Þaó var ekki meira sem hann gat aóhafst aó sinni. Fyrsta áfanga var lokið og nú tóku við alls konar greiningarstörf á tæknideildinni og önnur vinna sem var unnin undir handleiðslu sérfróóra. Hann myndi aó vfsu fá vissan stuóning af þeim upp- lýsingum sem fram kæmu, en fyrst og fremst yrði hann aó þreifa sig áfram sjálfur . . . Það hvfldi enn þungt andrúmsloft yfir fbúóinni, . . . lykt blönduó blóói og reykjarstybba. Link fannst hann þurfa aó fá sér ferskt loft og hann gat fullt eins beðió nióri eins og hér. Þegar hann kom út á götuna mundi hann allt f einu eftir Kaffistofu Teds. Ung- frú Foster hafói sagt að hún væri á horninu á 58. stræti og Lexing- ton Avenue. Kannski ætti hann aó Ifta inn; vel gat verió aó þar væri opió enn. Já, hvað var á móti þvf? Prófessorinn yrói aldrei kominn fyrr en f fyrsta lagi eftir klukku- tfma. Þaó var ekki aóeins opið á Kaffistofu Teds, þai var saman- komió mikió fjölmennt. Link minntist þess aó Elvira Foster hafói talaó f fyrirlitningartón um kaffístofuna, en hann sá f fljótu hragói ekkí annaó en þetta væri þokkalegur staður. Fjör og gleði ríkti inni, sennilega stafaði þaó af þvf hve margt af ungu fóiki af báðum kynjum var þar. Hann minntist þess aJ Hunter College var rétt f grenndinni og rann upp fyrir honum að kaffistofan væri náttúriega athvarf námsfólks þaðan. — Afsakið, en gæti ég fengið aó tala við eigandann? Link hafði snúið sér aö mann- inum, sem sat vió peningakass- ann. Hann var dökkbrýnn og þrekvaxinn mcð breióar axlir og áberandi svarta skeggrót. Hann var klæddur f hvfta nýstraujaóa skyrtu með snyrtiiegt hálsbindi en David gat ekki varizt þeirri hugsun aó hringur f eyra og skra-póttur hálsklútur heföu hæft útliti hans betur. — Eigandinn, þaó er nú ég, sagói hann og hló við. — Ég er allt í senn, eigandi, gjaidkeri, þjónn, kokkur og ég veit ekki hvaó. Ég heiti Ted Papas. Hvað get ég gert fyrir yður? David brosti á móti, enn einu sinni haföi heppnin verið með honum. — Mig langaði til að spyrja yóur um stúlku sem hefur unnið hjá yður? — Hverja þeirra? Þær eru nú aó minnsta kosti þrjár . . . eóa voru þaö réttara sagt, því að stúlk- an sem var á kvöldvakfinni er hætt. — Var þaó Mary Hudgin? — Já, einmitt. Datt i hug að þér væruð aö leita að henni! sagði Papas og deplaöi til hans augunum. — En hver eruð þér annars? Blaðasnápur? — Nei. — En frá einhvers konar frétta- stofu? Þér þurfið ekki aö vera meö látalæti við mig. Fg veit allt um málið og get fuilvissaó yður um það að ég hef aldrei kynnzt konu sem var jafn indæl á alla lund og hún. Ég er tilbúinn að fórna mér fyrir hana. Nefnió bara hvað ég á að gera! Og eftir fáeina daga verður þetta á hvers manns vitorði? Komið með hérna inn- fyrir og ég skal bjóða upp á kaffi- sopa. Papas sneri sér á hringstólnum og sér til furðu sá Link hann grfpa hækjur, sem stóóu undir afgreiósluborðinu. Hann gekk hægt á eftir krypplingnum inn ganginn. — Þvf mióur get ég ekki boóið upp á neitt sterkara, sagði Papas, þegar þeir höfðu fengið sér sæti. — Kaffi er alveg fyrirtak, svaraði Link. — Gott, sagði Papas og benti til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.