Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975
23
Með virkjun: Blönduóshreppur og Torfalækjar hreppur og þriðjungur Svínavatnshrepps
verður þá svipuð og ef miðl-
unarlón er minnkað, en orku-
vinnslugetan er hins vegar
óskert.
Um ræktun bithaga segir
Yngvi Þorsteinsson m.a.: A
Auðkúluheiði og Eyvindar-
staðaheiði þarf að jafnaði
2,3—2,5 hektara gróins lands til
að framfleyta einu ærgildi I 80
daga. Á graslendi, sem ræktað
er, t.d. á örfoka landi, má yíir-
leitt áætla að hver hektari
framfleyti 2—4 ærgildum á
sama tímabili. Sé reiknað með
lægra gildinu, þarf þannig að
rækta 1250 hektara til að fram-
fleyta 2430 ærgildum, þar af H
vestan Blöndu, en V* austan ár.
Og síðar segir hann: Miðað við
núverandi verðlag yrði kostn-
aður við slíka ræktun um 25
þúsund krónur fyrsta árið, en
síðan 20 þúsund kr. á hektara
hvert áburðarár. Full ástæða er
til að ætla, að slík ræktun
myndi heppnast vel á Auðkúlu-
heiði, og byggist það á niður-
stöðum tilrauna með upp-
græðslu örfoka lands, sem þar
hafa verið gerðar i 5—600 m
hæð segir Ingvi. Svipað land er
fyrir hendi á Eyvindarstaða-
heiði. Á þessum afréttum er
ríkjandi gróður, kvistlendi,
mosaþemba og votlendi, sem
svarar illa áburði.
Á fundum þeirra heima-
manna, sem voru neikvæðir við
áframhaldandi áformum um
virkjun Blöndu kom m.a. fram
efasemd um að hægt væri að
rækta upp jafngott beitiland og
það sem undir vatn fer. Sögðu
oddvitar Skagafjarðarhrepp-
anna Marinó Sigurðsson á Álf-
geirsvöllum og Halldór Bene-
diktsson á Fjalli og Jón
Tryggvason, oddviti Bólstaðar-
hlíðarhreppa að á sameigin-
legum fundi þessara hreppa
vestan Blöndu 16. júlí hefði
þetta m.a. komið fram. Lögðu
hreppsnefndirnar fram tillögu
á fundinum, sem var samþykkt,
þar sem þeir hafna Blöndu-
virkjun. Þar kemur m.a. fram
að þeir telja ástæðulaust að
leggja gróið land undir virkjun
meðan aðrir virkjunarmögu-
leikar eru til. Benda þeir t.d. á
að hraða rannsóknum við Vill-
inganes. Sagði Jón Tryggvason
að svo stóru landi ætti ekki að
sökkva meðan ekki er meiri
þörf fyrir svona stóra virkjun.
Og Halldór á Fjalli sagði að
menn teldu ekki að þarna væri
um að ræða þjóðarnauðsyn. I
Svínavatnshreppi voru skiptar
skoðanir á fundi, sem haldinn
var, en samþykkt vaf með 31
atkvæði á móti 16 að hafna
áframhaldandi virkjunarundir-
búningi. Sagði Guðmundur B.
Þorsteinssnn nddviti í Holti, að
Framhald á bls. 38
Móti virkjun:
Bólstaðarhlíðar
hreppur,2/3
Svínavatnshrepps,
og Skagafjarðar
hrepparnir tveir,
Lýtingsstaða-
og Seyluhreppur
NYKOMNIR
Karlmannaskór með þykkum sóla, margar
gerðir
Karlmannasandalar
Mokkasíur— mjög þægilegar
FALLEGIR
Ljósir (beige>, bláir, grænir. Mjög fallegir skór.
Kvenmokkasfur
Kvenskór með lágum hæl (góðir og þægilegir
götuskór).
SKOVERZLUN PETURS ANDRESSONAR
PÓSTSENDUM SKÖVERZLIJNIN FRAMNESVEGI 2
slr leggja aðein
<kur en að legj
Útgerðarmenn og sjómenn eru manna dómb|erastir á net.
bestu neffyrir fiskinn. Þes^ vegna þýðir ekklrt annað fyrir
það besta og hagstæðastl fyrir þá.
Utgerðarmenn V J \
Sjaldan er ein báran stök. Kaupið strax - kaupið
þorskanetin frá Nichimo, til afgreiðslu strax af U
ótrúlega lága Nichimo verði. J
Hafið samband við umboðsmenn okkar á ísíandi
aftur í netum frá öðrum.
dýrt, úrvals japönsku
ler i Reykjavík, á hinu
Umboðsmenn