Morgunblaðið - 27.07.1975, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLI 1975
HELSINGFORS
FUNDURINN -
Framhald af bls. 15
og smá, eins og t.d. Vestur-Þýzkaland, sem
hefði þurft að tilkynna um næstum hverj-
ar einustu heræfingar, Bentu Svisslend-
ingar á að 100 km reglan gengi á hlut
smáríkja.
Smáríkin bentu einnig á að fyrirframtil-
kynningar skiptu litlu máli fyrir Banda-
ríkin og Sovétríkin, þar sem þau gætu
fylgst með öllum hernaðarlegum hreyf-
ingum með gervihnöttum. Málin horfðu
því á allt annan hátt við fyrir smáríkin,
sem engin gervitungl ættu.
Að lokum lögðu því Vesturveldin til að
tilkynna bæri um allar heræfingar, þar
sem fleiri en 20.000 menn tækju þátt með
4 vikna fyrirvara, færu þær fram innan
350 km frá landamærum.
Varsjárbandalagslöndin komu aftur á
móti fram með tillögu um 30.000 menn, 18
sólarhringa og 250 km. Hlutlaus riki komu
svo með málamiðlunartillögu, sem fall-
ist var á með undantekningum um Tyrk-
land og Kýpur, um 25.000 menn, 21 sólar-
hring og 300 km.
Skyldan til að fara eftir þessu felst ekki
í öðru en frjálsum vilja einstakra þjóða til
að gera það og því er það ekki óeðlilegt að
margir spyrji i hverju framfarirnar felist.
AGREIl^INGUR I AUSTRI
Það er nokkuð ljóst að ekki aðeins
vesturlönd heldur einnig stjórnir austan-
tjaldsríkja hafa verið tvistígandi og jafn-
vel klofnar í afstöðu til minnkandi
spennu, og hvernig henni skal náð.
Annars vegar hafa austantjaldslöndin
sýnt mikinn áhuga á auknum efnahags-
samskiptum og tæknilegri samvinnu við
Vesturlönd. Stórfyrirtæki vestantjalds
hafa gripið þetta opnum örmum og hafa
mörg komið sér upp aðstöðu austantjalds,
enda er þar að finna þriðja stærsta mark-
að heims. Auk þess eru stjórnir landanna
stöðugar og litlar líkur á róttækum breyt-
ingum á stjórnarfari. Þá eru kostir eins og
litil verðbólga og ódýrt vinnuafl, auk þes
sem hlutverk verkalýðshreyfinga er allt
annað en á Vesturlöndum.
Hins vegar hafa margir leiðtogar
austantjaldsríkja verið efins um að hægt
sé að færa samskiptin á önnur svið en svið
efnahagsmála, nema þá með hugmynda-
fræðilega og pólitískt hættulegum til-
kostnaði.
Þessið ótti kom senmma fram þegar
farið var að fjaila um dagskrárlið, sem
nefndist „frjálsari hreyfing fólks og hug-
mynda innan Evrópu.“ Virtist allt ætla að
sigla í strand, eða þar til lögð var fram
almennt orðuð tillaga „um að auðvelda
frjáisari samgöngur og samskipti ein-
staklinga eða hópa, á eigin vegum eða hins
opinbera við einstaklinga, stofnanir eða
samtök í þátttökurikjunum".
UPPLÝSINGASTREYMI
I einni grein var talað um „frjálsari og
víðtækari dreifingu upplýsinga af öllu
tagi“.
Stóð þetta lengi i Sovétmönnum og voru
þeir algerlega á móti þvi að þessi grein
yrði á dagskránni. I stað þess að hún yrði
sérstök karfa (3) vildu þeir að um hana
yrði fjallað i körfu 1, í samhengi við
almenn öryggismál.
Hér varð Vesturlöndum aftur á móti
ekki um þokað. Karfa 3 varð þvi þrándur I
götu. Afstaða Sovétríkjanna mildaðist
fyrst þegar ljóst varð að utanríkisráð-
herrafundinum í Helsingfors sumarið
1973 yrði frestað.
Hér mátti greina mismunandi afstöðu
meðal austantjaldsrikjanna. Sovétrikin,
Búlgaria, Austur-Þýzkaland og Tékkó-
slóvakía fóru ekki f grafgötur með and-
stöðu sína og héldu þvi fram að frjálsar
samgöngur myndu eyða kommúnista-
blokkinni innanfrá.
EINOKUN RlKISINS
Sendiherra Pólverja í Helsingfors, sagði
um frjálst streymi upplýsinga að þær féllu
undir einokun ríkisins. Rúmenía hefur
aftur á móti lýst sig i grundvallaratriðum
fylgjandi frjálsari samgöngum þó að litið
fari fyrir þeirri stefnu heima fyrir.
Rúmenía er til dæmis það kommúnista-
ríki, sem erfiðast er að fá að flytja frá.
I Ungverjalandi hafa skrif dagblaða um
frjálsar samgöngur verið mjög í sama dúr
og skrif sovézku blaðanna, eins og timarits
ins „Alþjóðaiíf", sem sagði: „Vestrænir
talsmenn frjálsari ferða fólks og hug-
mynda innan Evrópu vilja koma
kapitalisma aftur á þar sem hann er hætt-
ur að þrífast. Þeir vilja fá tækifæri til að
dreifa borgaralegum hugmyndum og
smygla boðberum þeirra ótakmarkað inn I
sósíalistaríkin."
SUNDRAÐAR FJÖLSKYLDUR
Á vissum sviðum hafa menn vænt sér of
mikils um niðurstöður ráðstefnunnar. Á
þetta t.d. við um sameiningu sundraðra
fjölskyldna. Engin trygging er fyrir þvi að
fólk geti flust yfir landamæri og samein-
ast þar sínum fjölskyldum og ástvinum.
Það eina sem styður von pessa fólks er
samþykkt ráðstefnunnar um að inn- eða
útflutninsumsóknir þeirra verða teknar
til vinsamlegrar athugunar. Auk þess eru
ströng tímamörk á þeim umsóknum, sem
teknar eru til greina.
Sú staðreynd að ákveðin einstaklingur
hefur lagt inn þess háttar umsókn á ekki
að veiða til þess að dregið verði úr rétind-
um hans eða skyldum né raska stöðu fjöl-
skyldu hans.
Varðandi mannleg samskipti vildu So-
vétríkin láta þau ráðast af þvi hvernig
gengur að draga úr spennunni í Evrópu.
Vesturlönd hafa eindregið lagst gegn öil-
um slíkum samtenginum. Eftir margra
mánaða þóf hefur þó einnig hér tekist að
ná samkomulagi um málamiðlun.
Blaðamenn geta þó verið ánægðir með
sitt hlutskipti, því ráðstefnan hefur kom-
ist að samkomulagi sem bætir mjög þeirra
starfsaðstöðu. Munu þeir nú njóta mun
víðtækara ferðafrelsis en verið hefur og
er heitið minni afskiptum af störfum
þeirra.
EITT SKJAL EÐA FLEIRI?
Eitt af því sem spennandi verður að sjá,
er hvort lokasamkomulagið verur lagt
fram til undirritunar sem eitt skjal eða
fleiri. Búist hefur verið við að aðeins sé
um eitt skjal að ræða.
Sovétríkin hafa aftur á móti lagt til að
samkomulagið verði í fjórum skjölum eitt
fyrir hverja körfu undirritað hvert fyrir
sig. Hafa Sovétrfkin mestan áhuga á
fyrstu körfunni, þar sem fjallað er um
grundvallaratriði öryggispótitikur. Slíkt
skjal, undirritað af öllum Evrópurikjum
fengi mikla auglýsingu í Sovétríkjunum.
En i herbúðum Vesturlanda óttast
menn, að t.d. þriðja karfan um mannleg
samskipti, verði algerlega útundan í so-
vézkum fjölmiðlum og að hinn sovézki
borgari fái þvi engar upplýsingar um það
aukna frelsi sem þriðja karfan veitir hon-
um
(Heimildir: AP, Reuter, Huvudstadsblad-
et, Morgunblaðið)
,<#% HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS
SKULDABRÉF D
ifewi
■xjllllir
--------- V INN INGSUPPHÍ 0 10*000 KR.
2. DRÁTTIIR 12. JÚLÍ.1975
VINNINGSUPPHÍO 1.000.000 KR•
5070 2998 6 51952 93793
UNNlNGSUPPHiÐ 500 .000 KR•
A8676 96612 99163 107898
1INNINGSUPPHiD 100 .000 KR.
3711 20979 36527 6969 8
7565 22107 37778 5 3 769
10550 26036 60981 56501
128 08 26197 62302 58057
12968 275 11 66688 60032
16856 28032 65376 60568
16038 33 0 9 0 69265 61162
INN INGSUPPHIO 10.000 KR.
226 17983 35205 50 78 7
286 18122 35256 51036
7 85 18160 35568 51103
798 18372 35570 51286
1060 19118 35631 51697
1676 19576 35656 5162 7
1696 19777 35766 51681
1666 19807 36283 51 732
16 8,8 2006 8 36 306 51 857
1719 20050 36366 51957
1856 20310 3661 5 52162
2076 20605 36556 52602
2389 20500 36681 52665
2701 20552 36 697 52671
2977 20565 36739 52609
3076 20679 36755 52628
32 66 20795 36760 52901
3539 21017 36 9 38 53328
3562 21056 36 98 9 53619
3612 21111 37166 53637
37 RB 21616 37376 53 52 7
3822 21556 37675 53587
3998 21691 37665 53939
6308 21793 37688 56013
6963 22065 37825 56252
5207 22097 37906 56696
5503 22152 38 105 5 6 72 5
5536 22215 38128 56866
5603 22567 38291 55029
5813 22607 38655 55658
6623 22698 38560 55686
681 2 22702 38676 55566
6966 22736 39618 55655
6952 23066 39668 55766
7201 23277 39518 55866
7266 23587 39 669 55882
7333 2 3669 39772 55966
7582 23899 39791 56206
7786 2 3972 39816 56367
7791 26316 39965 563 72
8173 26662 60009 56615
8220 25303 60161 5651 3
8267 25 356 60205 56 792
8316 25623 60222 5 76 0 7
83 71 25661 60282 5 7552
8697 255 30 60526 5 79 1 8
SKRÁ UM VINNINGA
96065 110322
66211 80726 90 392 108095
65077 85683 93 752 108521
65788 86 078 96830 109290
70835 86 76 7 98536 116185
72266 883 72 100606 117213
73 766 885 78 101123 1173 71
77666 89989 107726
68382 83 992 97758 111 2 72
68526 86 005 97785 111373
685 72 86053 9 786 8 112098
6 86 76 86269 97983 112213
68 731 862 83 98 365 112368
68785 86307 98381 11262 7
68996 866 82 98607 11251 7
69038 86 516 98506 1 1 2557
69119 86 759 985 3 7 1 1 2622
69129 8516 7 98596 112697
69236 85197 98 700 1 1 2736
6 92 79 8521 2 98 75 3 112955
69368 856 83 98862 112989
696U 85606 98932 113001
69732 86861 98950 1 1 356 7
69938 86 99 0 98975 113808
70032 8 7630 99182 113937
7005 9 8 766 8 99206 116107
70099 8 76 5 9 99625 116123
702 6 8 87586 99509 116183
703 03 8 76 03 99526 116226
70896 8 765 7 99528 116313
71 102 87897 998 76 116630
71169 8821 7 99898 116595
71 297 8 82 66 1002 79 1 16 701
71506 8H606 100 366 1 16 76 1
71 71 9 8 86 05 100531 116868
71 880 8 8 72 6 100602 116880
71 926 88 766 100793 116895
71950 88 7 75 101322 116961
72 0 1 3 88 7 76 101613 115025
7202 7 88 779 101715 115085
72 365 88902 101928 115122
725 90 89090 101961 115220
72 6 6 8 8 92 80 102019 115268
72 789 89636 102185 115368
73 008 8 96 62 102262 115399
73087 89665 102299 1 156 73
73 5 5 6 8 98 88 102601 11 55 70
73802 89997 102763 115586
738 1 3 902 96 102885 115672
766 32 90302 103013 115696
76 6 5 5 9 03 55 103025 11 5 72 7
76 72 9 906 72 103160 115780
75028 90561 1032 79 115810
75339 90616 103365 115935
8568 25568 60563 5 8 068
8697 25630 60573 58220
8936 25662 60689 582 79
901 1 25906 60877 58603
9115 25930 60965 58507
9633 26071 61001 58589
96 72 26228 61395 5860 7
9650 26298 61786 58952
9871 26516 61808 59050
9895 26678 622 30 59202
10026 26 751 62276 59626
10059 26752 62637 59606
10088 27339 62 691 59661
10627 27686 62510 59879
10653 27692 62880 59 891
10752 27503 630 20 60132
10998 27962 6367 2 60299
11 199 27987 66016 606 86
11335 28269 66183 60587
11521 28285 66360 60 72 8
11765 28367 66363 60 779
12303 28566 66661 6089 7
12332 28769 66 556 61 358
12663 28885 668 00 61662
12883 29358 66967 61 70 7
13026 29601 66995 619 78
13055 29682 65120 52061
13087 29766 65167 62290
13095 29811 65182 62366
13136 29858 65375 631 82
13191 30026 65506 63262
13256 3006 6 65615 63<-9ó
13362 30082 65768 63 539
13668 305 3 7 66012 63720
13679 30720 66 38 2 63 895
13600 307 6 3 66386 66218
13602 30756 66 509 66269
13625 30 8 21 66620 666 1 5
13866 31 333 66 72 5 66619
13938 31670 66826 666 80
16051 31706 66969 66 762
16279 31763 67 5 30 65035
16660 31796 67 58 6 651 71
16562 31866 67589 65392
166 09 32033 67669 65636
16710 32062 67 7 66 65 75 7
15050 32063 67869 65851
15 199 32095 68029 660 75
15260 32130 68065 66205
15320 32 32 3 68376 6ó2r. 7
153 56 32512 68 69 7 66311
15668 32515 68563 66613
16 16 0 3.'668 68785 66691
16237 32830 69027 66698
16310 330' 69135 66 5 78
16356 33010 691 36 660 '6
16516 3306 2 69183 66 95.3
16651 3306 8 69307 6 76 6 2
16811 33383 69 392 6 7615
1686 7 33812 69616 6 765 9
16 31. 33927 69657 6 76 60
17067 36657 69661 67776
17053 36689 69876 68001
17091 36871 69898 68021
17166 36888 50186 68108
17610 36 9 7 3 50290 68267
17971 36979 50526 68378
75<* 90 90625 103350 1 1 60 76
75« 1 2 JH92 103391 116091
75« 81 9 J92 7 103665 116228
7568 7 0970 103690 1 16256
75 705 9105 7 103696 116635
75 722 91 06 0 103565 116582
75 7 79 91266 106096 116605
75893 91 360 106152 1 1 7096
76 011 91682 106193 11 7162
7611 7 91688 106206 1 1 726 7
761 80 91515 106219 11 7516
762 71 91 602 106 32 9 1 l 7630
766 72 91663 106666 11 7725
76666 91 732 106681 117797
76698 91823 106 766 117856
76 76 8 92 00 7 106830 1178 71
76 763 92036 106860 118016
76809 92 15 1 105099 118261
76 8 91 92202 105507 118291
76983 92689 105561 118631
7 72 06 925 79 105562 118650
772 96 92 995 105772 118837
77619 93199 106039 119050
77569 93200 106123 119206
77595 932 77 106269 119233
77896 93323 106656 1 19372
78 012 93661 106509 120013
78016 9 3 72 6 106525 120060
78 026 °3 780 107027 120099
78056 93 992 107077 120101
781 71 962 96 107097 120237
78603 96536 107263 120251
78665 9 ,556 107631 120306
78520 96595 107506 120332
78566 96663 107517 1206 76
7871 3 ■>6 70 7 107550 120720
78822 96 762 10 75 73 120735
791 75 96 76 9 107685 120756
79659 96968 107790 1208 75
79998 95106 107R13 121109
80262 95260 107851 121609
80331 95381 107928 121712
803 78 956 85 107965 121836
8 0613 95605 107986 122270
8 06 88 95636 108332 122283
81071 95 71 7 108713 122393
81 116 958 95 108821 122816
81532 95 962 108961 122867
81 595 7 988 108997 122918
81620 961 76 109060 123666
81 795 963 76 109683 123676
8181 7 966 55 109533 123503
82 062 966 86 109603 123510
82130 96510 109991 123661
82153 96812 110031 123750
8 : s c 96 982 110173 123936
82 165 9 705 3 110179 123982
822* 3 9 70 76 110203 126017
82 3 73 97112 110316 126126
82536 97123 110 3-*8 126207
t • :>. i 97152 110385 126216
82906 97190 110696 1266 70
83050 97268 11096 7 126836
83163 9 7566 111071
83T 95 97593 111087
83801 97607 111253
83 988 9 7 768 111266
F JARMRLARROUNE VI10
REYKJAVIK 12. JULI 1975