Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULl 1975 FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81 260. Fólksbilar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. BlLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 1 9492 Nýir Datsun bilar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. Ísetníngar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 HEpöuTÉ Stimplar-Slífar ogstimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sin og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Tékkneskar bifreiðar Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og disilhreyflar Þ.Jónsson&Cov. Skeifan 17. Simar: 84515—16. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU útvapp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR FIM41TUDKGUR 30. júlf MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund bananna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir les söguna „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wikström (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Agnes Giebel, Giesela Litz, Hermann Prey og Pro Arte kórinn í Luzern syngja með Pro Arte hljómsveitinni i Miinchen „Missa brevis" f A- dúr eftir Bach; Kurt Redel stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: John Williams og Rafael Puyana leika Sónötu nr. 1 fyrir gftar og sembal eftir Rudolf Straube / André Pepin, Raymond Leppard og Ciaude Viala leika Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Michel Blavet / Hljómsveit undir stjórn Lee Schaenen leikur Sinfónfu í C-dúr op. 21 eftir Boccherini / André Gertier og kammersveitin f Zúrich leika Konsert í A-dúr fyrir fiðlu og kammersveit eftir Giuseppe Tartini. 12.00 Dagskráin, Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauð- árdainum“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðs- son les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Marilyn Horene syngur arfur eftir Rossini og Meyerbeer. Hljómsveit Konunglegu óperunnar í Covent Garden leikur með; Henry Lewis stjórnar. Fflharmonfusveitin f Vín leikur þætti úr ballett- inum „Giselle" eftir Adam; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.00 Popphorn 17.30 Lagið mitt Bergiind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Óskadraum- urinn“ eftir Jacob Gunder- sen Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sfna. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á kvöldmáium Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Kammertónlist Sextett fyrir pfanó og blásara eftir Francis Poulenc. Sextett tón- listarháskóians í Frankfurt leikur. (Hljóðritun frá út- varpinu f Frankfurt). 20.20 Sumarvaka a. Ur ritum Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoii Þórður Tómasson í Skógum les annan lestur. b. Tveir á tali Vaigeir Sig- urðsson ræðir við Ásólf Páls- son á Ásólfsstöðum f Þjórsár- dal. 21.00 Landsleikur f knatt- spyrnu: Islendingar — Sovét- menn Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik á Laugardals- velli. 21.45 Kórsöngur Einsöngvara- kórinn syngur íslenzk þjóð- lög I útsetningu Jóns Ás- geirssonar, sem jafnframt stjórnar flutningi. Félagar úr Sinfónfuhljómsveit Is- lands leika með. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Berheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (11). 22.35 Orðogtónlist Elínhorg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vísnasöng. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskráarlok. 31. júlf MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir Ies söguna „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wik- ström (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Tryggva Gunnarsson skipstjóra frá Vopnafirði. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Forieik eftir Georges Auric / Boyd Neel strengja- sveitin leikur Capriol svft- una eftir Peter Warlock / Fíladelfíu hljómsveitin leikur „Vocalise" op. 34 nr. 14 eftir Rachmaninoff/ Eugene List og Eastman- Rochester Sinfónfuhljóm- sveitin leika Pfanókonset í F-dúr eftir George Gershwin. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar SÍÐDEGIÐ A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „I Rauð- árdalnum“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðs- son les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmonfuoktettinn í Berlín leikur Oktett f F-dúr op. 166 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir sér um þSttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Sýslað f baslinu“ eftir Jón frá Pálmholti Höfundur ies (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. KVOLDIÐ 19.35 Þættir úr jarðfræði Is- lands Guttormur Sigbjarnar- son jarðfræðingur talar um loftslag og jökla. 20.00 Einsöngur f útvarpssal Guðmundur Jónsson kynnir lög eftir Vestur-fslenzk tón- skáld; Gunnstein Eyjólfsson og Jón Friðfinnsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.25 Framhaldsfeikritið: „Aftöku frestað" eftir Michael Gilbert Fimmti þáttur. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjöri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Bridget / Anna Kristfn Arn- grfmsdóttir. Harbord / Ævar R. Kvaran. Tarragon / Árni Tryggvason. Aðstoðarlög- reglustjórinn / Róbert Arn- finnsson. Lacey yfiriögregiu- þjónn / Gunnar Eyjólfsson. Beeding / Helgi Skúlason. Harry Gordon / Hákon Waage. Aðrir leikendur: Karl Guðmundsson, Flosi Olafs- son, Bjarni Steingrfmsson. Nfna Sveinsdóttir og Bessi Bjarnason. 21.00 Pfanókvartett f h-moll op. 3 eftir Mendelssohn Eva Ander, Rudolf Ulbrick, Joacim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika. 21.30 Skáldkonan frá Akur- eyjum Lúðvfk Kristjánsson rithöfundur flytur erindi um Júlfönu Jónsdóttur, sem gaf út ljóðabók fyrst íslenzkra kvenna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheím-Schwarzbach tók saman. Jökull Jaokbsson les þýðingu sína (12). 22.35 Ungir píanósnillingar Þrettándi þáttur: Antonio Barbosa Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. w^xber Á sumarvökunni í útvarpinu í kvöld sitja tveir á tali, Valgeir Sigurðsson ræðir við Ásólf Pálsson bónda á Ásólfs- stöðum í Þjórsárdal. Ásólfur er mjög viðræðugóður maður og greinargóður, og hefur velt fyrir sér umhverfinu og tilverunni. Það kom m.a. fram í viðtali er við birtum við hann sumarið 1 973 f Lesbók Morgunblaðsins. Þá sótti fréttamaður blaðsins hann heim og hafði gaman af að spjalla við þau hjónin. Ásólfur tók við ættaróðali sínu Ásólfsstöðum og hóf þar búskap, en varð svo að hverfa frá þessu starfi sínu aðeins 42ja ára gamall, er hann fékk kransæðastíflu. En hann kom aftur strax og heilsan leyfði og hóf aftur búskap, byggði upp og tók RQ HEVRR rP til við það starf, sem hann gat ekki hugsað sér að vera án að vera bóndi og búa á Ásólfsstöðum. í fyrrnefndu viðtali sagði hann m.a.: — Ég held að bændur séu yfir- leitt hamingjusamir. í vetur sá ég í blaði að meðalaldur bænda væri hærri en annarra stétta í Bandarikjunum. Ég get vel trúað því. Bæði getur þar komið til þessi mikla hreyfing og útivera og svo er þetta kannski sálrænt atriði að vera alltaf svolítið ánægður og hamingjusamur með hvert dagsverk. Verk- efnið kemur til manns að morgni og maður getur glaðzt yfir því að kvöldi. Ég heyrði einu sinni að Páll Zophoníasson, þáverandi búnaðarmálastjóri, hefði sagt, er hann var að ávarpa bændur: „Munið það bændur góðir, að þið starfið með guði almáttugum, þegar þig eruð að rækta jörðina og skepnurnar ykkar." Eftir því sem ég hugsa meira um þessi orð, sé ég betur að nokkuð er til í þessu. Ég er ekki að gera lítið úr öðrum þáttum þjóðfélagsins, þó ég segi þetta. Það stendur mér bara næst." Og i manninum með þessi jákvæðu viðhorf til lífsins og starfs síns fáum við að heyra í útvarpinu í kvöld. Kl. 9 í kvöld verður svo útvarpað landsleik íslend- inga og Sovétmanna á Laugardalsvellinum. Leikur- inn er forkeppni fyrir Olympíuleikana í Montreal á næsta sumri, önnur umferð. í fyrstu umferð sátu íslend- ingar yfir. Möguleikar okkar eru orðnir litlir til þátttöku í Olympíuleikjunum en nær Ásólfur bóndi á Ásólfs- stöðum og kona hans, Ragnheiður Gestsdóttir frá HælL eina tækifærið er að sigra Sovétmennina í kvöld — svo þetta er æsispennandi leikuc íslendingar hafa aldrei fyrr leikið við þá. Áður hafa ís- lendingar tapað og átt jafn- tefli við Norðmenn, sigrað Þjóðverja og gert jafntefli við Frakka. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í kvöld. Séð heim að Ásólfsstöðum. Gamli bærinn til vinstri, sá nýi til hægri. Ljósm. E.Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.