Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1975
6
i dag er föstudagurinn 1.
ágiist, sem er 213. dagur árs-
ins 1975. Áredegisflóð i
Reykjavik er kl. 12.42 en
siðdegisflóð kl. 01.04. Sólar-
unprás i Reykjavik er kl.
04 32 en sólarlag kl. 22.34.
P Akureyri er sólarupprás kl.
03.59 en sólarlag kl. 22.35.
(Heimild: íslandsalmanakið).
Hvað sem aðrir gjöra, þá hefi.
ég eftir orði vara þinna
forðast vegu ofbeldismanns-
ins. (Sálm 1 7,4).
KROSSGÁTA I
LARÉTT: 1. saurga 3.
ónotuð 4. ólfkir 8. snögga
10. skröpuðuð 11. sk.st. 12.
slá 13. rigning 15. knæpur
LÓÐRÉTT: 1. andstaða 2.
guð 4. ofar öllum 5.
drykkjumann 6. (mynd-
skýr.) 7. útskafðar 9. ferð
14. guð
LAUSN A SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. SSS 3. tk 5.
urta 6. Ásta 8. SK 9. tau 11.
nóttin 12. ár 13. örn
LÓÐRÉTT: 1. stút 2.
skrattar 4. gáluna 6. asnar
7. skór 10. ái
HAUKAR í FULLU
FJÖRI — Fyrr í vikunni
leit Hljómsveitin Haukar
inn á biaðið og heilsaði upp
á dagbókina. Haukar hafa
nú leikið fyrir dansi í um
10 ár þó ekki hafi sömu
mennirnir verið þar við
hljóðfærin öll þessi ár. Sá
sem síðast bættist í hópinn,
var Kristján Guðmunds-
son, pianóleikari hljóm-
sveitarinnar, og er hann
53. meðlimur hljómsveitar-
innar frá upphafi. Aðrir i
hljómsveitinni eru Gunn-
laugur Melsted, söngvari
og bassaleikari, Rafn Har-
aldsson, sem leikur á
trommur og Sveinn Arve
Hovland, sem leikur á
gítar.
Eftir helgina kemur
á markaðinn lítil tveggja
laga hljómplata, sem tekin
var upp f júní s.l. í Hljóð-
ritun s.f. í Hafnarfirði, en
það eru Hljómar sem gefa
plötuna út. Um verzlunar-
mannahelgina leika
Haukar fyrir dansi i
Félagsheimilinu Arnesi
föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
... að gefa honum
kalt vatn að drekka,
þegar hann kemur
heim.
Tm Rry O.S. Poi Off—All ríghn ret.-ived
(tjl97J by lot Angelet Timet
I DAG er upphaf nýs
mánaðar. Ágúst er 8.
mánuður ársins og telur
31 dag. Mánuðurinn er
kenndur við Ágústus
keisara (63 f. Kr. — 14
e. Kr.) áður hét þessi
mánuður Sextilis, og
var það dregið af sextus
eða sjötti en þá var
fyrsti mánuður ársins
marz. Fyrsti dagur árs-
ins ber heitið banda-
dagur, en dagurinn var
fyrr haldinn helgur i
minningu þess, að Heró-
des II. Agrippa lét færa
Pétur postula I fjötra.
Sjálfsölu ó getnaðarverjur...,
F.loii I fnlla f)*ri.
,,V»goil Mgt, þi finnat m«r
bálfhlægilrgt >5 þurfa I hvert
Sfc^dlJÞ-
Komdu þér nú að þessu, Jón! Og hættu þessu bölvuðu pukri!
FRÉTTIR
KATTAEIGENDUR A
REYKJAVtKURSVÆÐ-
ÍNU — Nokkuð hefur
verið hringt til Dagbók-
ar og spurst fyrir um
frétt, sem birtist i Dag-
bókinni fyrir um mánuði,
þar sem gefin voru upp
simanúmer, sem eigendur
kettlinga, er þeir vildu ráð-
stafa, voru beðnir um að
hafa samband við Dýra-
verndunarfélag Reykja-
víkur. Vegna þessara fyrir-
spurna eru kattaeigendur
hvattir til að gefa ekki
kettlinga sina hverjum
sem er, en snúa sér þess í
stað til Dýraverndundar-
félags Reykjavíkur, I síma
14594 eða 17052 og leita
eftir upplýsingum.
PEIMIMAVIIMIR
Joe Jackson, Box 94,
Lausel Iork, Va. 24352, er
19 ára háskólanemi, sem
vill komast i bréfasamband
við unga Islendinga. —
Mary Jacintho 6333 Bissell
Streeet, Huntington Park,
California, 90255, U.S.A. er
15 ára og vill eignast
pennavini, sem geta sagt
henni frá lifnaðarháttum
þjóðarinnar. — James
Douglas Warmer p.o. Box
174 Cobleskill, New York
12043 vill komast i bréfa-
samband við Islendinga á
aldrinum 14 til 20 ára. —
Robert Wittnebel, 7177
Country Club Road,
Oshkosh, Wisconsin, 54901,
U.S.A. er 32 ára og vill
eignast pennavini á Is-
landi. Áhugamál hans eru
m.a. bréfaskriftir, lestur,
iþróttir og hann skrifar
bara á ensku. — Daniel E.
Hafner & family, 6520
N.W. 61 st. Court Ocala,
Fla. 32670, U.S.A. vill
komast i bréfasamband við
fjölskyldu á Islandi. Fjöl-
skyldan á þegar pennavini
i 16 öðrum löndum.
lögberg-
ffieimsferingla
Söfnun stendur nú yfir
hér á landi til styrktar eina
fslenzka blaðinu, sem gefið
er út f Vesturheimi, Lög-
bergi — Heimskringlu. Er
það gert f tilefni af 100 ára
búsetu Islendinga f
Vesturheimi. — Tekið er á
móti gjöfum í póstgfró
71200.
ÁRIMAO
HEILXA
17. maf s.l. gaf sr. Garðar
Þorsteinsson saman í
hjónaband Áshildi Flygen-
ring og Friðrik Garðars-
son. Heimili þeirra verður'
að Miðvangi 12. Hafnar-
firði. (Ljósmst. Vigfúsar
Sigurgeirssonar s.f.) ,
5. júli s.l. gaf sr. Ölafur
Skúlason saman I hjóna-
band Kristrúnu Davíðs-
dóttur og Ásgeir Eiríksson
Heimili þeirra er að Aust-
urbrún 2. Reykjavfk.
(Studio Guðmundar)
5. júlí s.l. gaf sr. Eirfkur
Eiríksson saman f hjóna-
band Hrafnhildi Ingi-
björgu Þórarinsdóttur og
Sæmund Halldórsson.
Heimili þeirra er að
Nökkvavogi 32, Reykjavík.
(Studio Guðmundar)
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
Vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er kvöld-, helgar-,
og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik í
Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPfTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en' hægt er að ná sam-
bandi við lækni á göngudeild Landspitalans
alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum
frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni i sfma Læknafélags Reykjavikur,
11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21 230.
Nánari upptýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 1 7—18.
f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 1 7 og 1 8.30.
HEIMSÓKNAR-
TfMAR: Borgar-
spitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 —
19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl.
18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
SJÚKRAHÚS
sunnud. á sama tima og kl. 15—16 —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
nnril BORGARBÓKASAFN
oUrlM REYKJAVÍKUR:
Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti
29, sími 1 2308. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á
sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða-
kirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. —
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABÍLAR ganga ekki dagana
14. júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin
barnadeild er lengur opin en til kl. 19. —
KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA-
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4.
hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. —
sunnud kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN-
IÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9 —19. —
AMERfSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit-
ingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). —
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga mánuðina júni,
júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON-
AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema
mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITA&ÝNING i Árnagarði er opin
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
AÐST0Ð
VAKTÞJÓNUSTA
BORGARSTOFNANA
svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla
vikra daga frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis
og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynning-
um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i
þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í nAP áglist árið 1836 andaðist
I UHU jón Espólin, sýslumaður Skag-
firðinga, á 67. aldursári. Hann var kunnur
fyrir fræðistörf sín, sem bæði voru mikil
að vöxtum og hin merkilegustu, einkum
hið stóra rit hans „Islands árbækur i sögu-
formi“, sem géfið var út á vegum Bók-
menntafélagsins.
Ui)
GENCISSKRANINC
NR. 139 - 31. Júlf 1975
SkriB fri Eintng Kl. 12.00 Kaup
31/7 1975 1 g.Á.PdfrfrJadtíHar 159,70
1 SlgrJlPEfPmU* 340,65
1 Kanadadolla r 153,70
- 100 Danskar krónur 2659.10
- 100 Norskar krónur 2913,95
* 100 Sarnskar krónur 3696, 95
- 100 Ftnnsk mörk 4190,45
* 100 Franakir írankar 3630,00
- 100 BrJx. franþar 412,70
100 Svissn. frankar 5955,30
100 Gylllnt 5975.50
100 Ya---Pý»K "iQrK 6162, 35
100 Lfrur 23,94
- 100 Austurr. Sch. 973,95
. 100 Escudos 600, 95
' 100 Pssetar 271,80
.. 100 Isa_ 53,31
100 Reikningskrónur - Vöruskiptalónd 99. 96
1 Rcikaliignlfllli/ - YormkÍBUlDad 159,70
* Brayting fri sfBustu akriningu
Sala
159, 10
341,75
154,20
2664.50
2923,15
3690.55
4203,65
3641.50
414.00
5973,00
5994,40
6191,75
23. 92
974,65
602,95
272,70
53,49
: I
100,14
159.10