Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 12

Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGUST 1975 AVfrN Searider :-y* ~ Til sölu Avon Searider 18 feta, með 105 HP. Chrysler utanborðsmótor, og á vagni. Ganghraði 40—50 mílur. Gott verð gegn staðgreiðslu. Eigum einnig Avon Searider 13V2 fet, án mótors. Leitið upplýsinga. I__________________________i Ulí □ T'ycjcjvafjatíi 10 Símí 21915 21286 P 0 Box 9030 Reykj'>v'l< Vestmannaeyjar: Vinna að frágangi flugbrauta og kanta POLAROID SAMKVÆMT upplýsingum Hrafns Jóhannssonar tæknifræð- ings hjá Flugmálastjórn er ekki búið að kanna til hlýtar mögu- leika á malbikun flugbrauta í Eyjum fyrir veturinn, en ef ekki tekst að vinna neitt af þvf verki í haust verður allt verkið unnið næsta sumar og báðar brautirnar malbikaðar. Hefur þetta verkefni verið sett inn á áætlun hjá Flug- málastjórn. „Þar sem verkefnið er svo brýnt,“ sagði Hrafn, „höfum við lagt til að fjármagn MYNDAVEL... . FRÁBÆR FERÐAFÉLAGI MEÐ POLAROID VERÐUR LJÓSMYNDUN ÆVINTÝRALEG REYNSLA. AÐ FÁ MYNDINA STRAX SKAPAR SÉRSTAKA STEMMNINGU. POLAROID FYLGIR LÍF OG FJÖR OG ER ÞVÍ ÓMISSANDI Á GÓÐUM STUNDUM. Eru Polaroid myndirnar eins skýrar og endingargóðar og venjulegar myndir? Skýrleiki og gæði Polaroid myndanna eru ótrúleg og fullkomlega sambæri- leg við aðrar myndir Margir telja reyndar litmyndir Polaroid vera með því allra bezta sem gerist Tugir íslenzkra atvinnuljósmyndara. rannsóknar- stofnanna og fyrirtækja nota að mestu Polaroid við Ijósmyndun sína Er það ekki ókostur að geta ekki fengið ,,kópiur“ af Polaroid myndunum? Það er hægt að fá ..kópíur” og stækkanir af Polaroid myndunum í gegnum þjónustumiðstoðvar Polaroid Er myndataka með Polaroid ekki flókin og vandasöm? Öðru nær Polaroid myndarvélarnar eru með algjorlega sjálfvirkum Ijós- og hraðastilli og eru þar af leiðandi emstaklega auðveldar í notkun Hverjir eru helztu kostir Polaroid myndavélanna? Mesti kosturmn er sú stemmnmg sem þvi fylgir að fá myndirnar strax Jafnframt verður úr sögunni sú dapurlega reynsla sem fjoldi manna verður fyrir að fá ..dýrmæta" filmu sína ónýta úr framköllun vegna þess að einhver stillmg gleymdist án þess eftir þvi yrðr tekið fyrr en allt var bú- ið ferðalagið. veizlan. eða hvað það nú var Eru Polaroid myndir ekki dýrari en venjulegar myndir? Polaroid myndir eru eitthvað dýrari hvert eintak, en venjulegar myndir A móti þvi vegur það að þú tekur ekki fleiri myndir en þú þarft Á venjulegri filmu eru gjarnan 20 eða 36 myndir sem menn freistast til þess að ..klára" svo þeir geti komið filmunni í framköllun Með Polaroid gerist þessa engin þörf Þegar öllu er á botnmn hvolft getur því myndataka með Polaroid í reynd orðið ódýrari en með ..gömlu" aðferðinni YERÐ FRA KR. 4.960.- FAST M.A. HJA: Reykjavík. Amatör verzlunin Laugaveg 55 Filmur og vélar, Skólavörðustig 41. Fókus, Lækjargötu 6B Flans Peterseri, Bankastræti og Glæsibæ Myndiðjan Ástþór, Flafnarstræti Akranes. Bókaverzlun Andrésar Níelssonar, Borgarnes Kaupfélag Borgfirðinga. Flateyri. Kaupfélag Húnvetninga. Patreksfjörður Verzlun Laufeyjar Táknafjörður Bókaverzlun Ólafs Magnússonar í safjörður Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Blönduós Kaupfélag Húnvetninga Sauðá rkrókur. Bókaverzlun Kr Blöndal Siglufjörður Aðalbúðin Verzl. Gests Fanndal. Ólafsf irði Verzlunin Valberg Akureyri. Filmuhúsið, Hafnarstræti 104 Húsavik Kaupfélag Þingeyinga Vestmannaeyjar. Verzlunin Kjarni. Verzlunin Miðhús. Keflavík. Stapafell Víkurbær. Hafnarfirði. Ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurveg 64. Heildsölubirgðir: MYNDIR HR Austurstræti 17 S. 30150 verði fengið utan við venjulega áætlun. Á sfðustu árum hefur fokið svo feikilega mikið úr flug- brautinni að vart hefur verið hægt að haf a undan að keyra nýju efni í brautirnar. Nú er verið að ljúka einu sinni enn að keyra ofaníburð í brautirnar og hliðar- svæði við þær, en næsta ár er reiknað með 160 millj. kr. í mal- bikun brautanna. Peningar til keyrslu ofaniburðar að undan- förnu voru teknir af peningum sem áttu að fara í byggingu flug- stöðvarbyggingar í Eyjum, en þar er engin flugstöð og þó er mest umferð um Vestmannaeyjaflug- völl af öllum völlum landsins fyrir utan Reykjavfk og Keflavík. Miklar gróðurskemmdir hafa orðið víða á Heimaey vegna foks úr flugbrautunum og köntum þeirra, sem víða eru margra metra háir en Hrafn kvað það jafnframt í athugun hvernig bezt væri að ganga frá köntum braut- anna, en æskilegast þykir bæði fegurðar vegna og til þess að fyrirbyggja fok, að klæða kantana grasi. 22 skákmenn á Norðurlandamótið Norðuriandamótið f skák hefst á morgun f þandefjord f Noregi. Stendur mótið til 10. ágúst. Héð- an frá tslandi fer 22 manna hópur og munu flestir tefla í meistara- flokki, sem er efsti flokkurinn. I meistaraflokki verða tefldar 11 umferðir eftir Monradkerfi og er flokkurinn opinn. Vonir stóðu til að Guðmundur Sigurjónsson myndi tefla þar fyrir íslands hönd, en þær áætlanir breyttust vegna þátttöku Guðmundar á móti í London á sama tíma. Sterk- ustu íslenzku skákmennirnir i flokknum verða Helgi Ólafsson, Ómar Jönsson og Gunnar Finn- laugsson. Af erlendu keppendun- um eru þekktastir Westerinen frá Finnlandi og Norðmennirnir Terje Wibe, Leif Ögaard og Sven Johannessen, en sá síðastnefndi tefldi með lifandi mönnum gegn Friðriki Ólafssyni á Laugardals- vellinum í fyrrasumar. Sigurveg- ari í meistaraflokki hlýtur nafn- bótina,,Skákmeistari Norður- landa 1975“. Pundið í 2.16$ London, 30. júlí. Rruler. ÞEGAR gjaldeyrismarkaðir lokuðu í dag hafði sterlings- pundið fallið meira gagnvarl dollaranum en nokkru sinni við lok starfsdags eða niður í 2.16 dollara. Aður hefur það þó komizt aðelns lengra, eða niður I 2.15, í kolanámaverkfallinu í janúar 1974, — en þá náði það sér aftur á strik áður en viðskiptum lauk. Sýning 1 Þrastarlundi Föstudaginn 1. ágúst n.k. opnar Ólöf Grímea Þorláksdóttir mál- verkasýningu að Þrastarlundi við Sog. Ólöf Grimea Þorláksdóttir (Gríma) er fædd 25. september 1895 á Lambanesreykjum í Fljót- um. Hún hefur málað í tómstund- um sínum s.l. 10 ár og sýnir nú verk sín i annað skipti opinber- lega. Hún hélt sina fyrstu sýningu að Klausturhólum I nóvember s.l. og var myndum hennar vel tekið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.