Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 20

Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingar Traust fyrirtæki óskar að ráða viðskipta- fræðing til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Framtíðarstarf fyrir hæfan mann. Umsóknir merktar: Trygging — 2829 sendist blaðinu. Starfsmaður óskast að vöruafgreiðslu vorri í haust. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknir sendist fyrir lok ágúst. Skipaútgerð ríkisins Hafnarfjarðarkirkja Staða meðhjálpara og kirkjuvarðar er laus fyrir karl eða konu. Umsóknir sendist formanni sóknarnefnd- ar Stefáni Sigurðssyni. Sóknarnefnd Hafnarfjarðarkirkju. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Verkstjóri óskast í framtíðarstarf. Viljum ráða nú þegar verkstjóra í spuna- verksmiðju vora í Mosfellssveit. Staðgóð þekking í meðferð véla nauðsynleg. Stjórnsemi og reglusemi áskilin. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Á/afoss h.f., pósthó/k 404, Reykjavík. Matsveinn óskast Reglusamur og samviskusamur matsveinn með góða fram- komu óskast til vinnu í kjörbúð. Viðkomanda er ætlað að laga mat til sölu ! versluninni ásamt afgreiðslu og annarri vinnu ! kjctdeild. Einnig þarf hann að geta annast verslunarstjórn i forföllum eiganda. Ráðningartími eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu leggi nafn sitt ásamt kaupkröfu inn á augl. deild blaðsins merkt: Kjötdeild — 5111. Skrifstofustarf Óskum að ráða karl eða konu ti! skrif- stofustarfa. Umsóknir merktar: Framtíð — 2922 sendist blaðinu. Skrifstofustörf Rösk stúlka óskast til starfa á skrifstofu. Góð vélritunarkunnátta og starfsreynsla nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendast Morgun- blaðinu fyrir 6 ágúst n.k. merkt „Vandvirk " — 5099 Kennarar Tvo kennara vantar að Barnaskóla Ólafs- fjarðar. Helstu kennslugreinar: Enska, danska, og kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur er til 1 5. ágúst. Nánari upplýsingar gefa formaður skóla- nefnda Aðalbjörg Jónsdóttir í síma 6221 1, og Björn Stefánsson skólastjóri í síma 621 23. Skólanefndin. Stúika óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboð með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendast Morgunblaðinu fyrir 6. ágúst, merkt: Skrifstofustúlka — 5074 Stúlka óskast til starfa á skrifstofunni. Upplýs'ingar veittar í síma 24473. á skrifstofutíma 9 — 5. Umsóknir skulu sendar til Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins, Iðnaðarhús- inu Hallveigarstíg 1. Skrifstofustúlka vönd vélritun og almennum skrifstofu- störfum óskast á skrifstofu Gerðahrepps. Umsóknir sendist undirrituðum. Sveitarstjóri Gerðahrepps, Me/braut 3, Garði. raöauglýsingar — raöauglýsingar - — raöauglýsingar | tilboö — útboö þakkir tilkynningar . . r . Tilboð Tilboð óskast í að gera 2 grasvelli og 1 malarvöll á íþróttasvæði KR við Kapla- skjólsveg, og einnig í uppsetningu girð- ingar um íþróttasvæðið. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- stofu vorri gegn 5.000.— króna skila- tryggingu. VERKHi'ÆÐI'.TOFA SIGURÐAH THORÖODSEN st AR.VUlI 1 R[ t •v'A'.'l*’. 'VI Hjartanlega þakka ég öllum frændum og vinum fyrir gjafir, blóm og góðar óskir á 90 ára afmæli mínu. Guðblessi ykkur öll. Kristjana Sigtryggsdóttir. bílar Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast í innanhússfrágang í skrifstofuhúsnæði Rannsóknastofnunar Byggingariðnaðarins að Keldnaholti. Útboð þetta nær aðallega til innréttinga- smíði, málningar, dúklagningar og raf- lagna. Verkinu sé að fullu lokið 1. maí 1976. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1 9. ágúst kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SIMT 26844 Notaiir bílar til sölu O Volkswagen '68 — '70 Volkswagen Fastback '69 og 1971 — 1973. Volkswagen Variant 1971 Volkswagen Passap 1 974 Volkswagen K 70 L 1 972 Volkswagen sendibíll 1 973 Volkswagen Microbus 1 973 Volkswagen Camper 1 970 Audi 1 966 og 1 974 Morris Marina 1 800 árg. 1 974. Land Rover 1967 —1968, 1971 1971 —'74. og HEKLA hf. Laugavegi 1 70—172 — Slmi 21240 breytingu á afgreiðslu póst- og símstöðva í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi frá 1. ág. #75 PÓSTSTOFAN íREYKJA VÍK: Afgreiðslutími verður framvegis sem hér segir: máudaga kl. 8 —17 þriðjudaga til föstudaga kl. 9 —17 laugardaga kl. 9—12, nema póst- ávísunardeild sem er lokuð. Helga daga er lokað SlMSTÖÐ/N íREYKJA VÍK: Afgreiðslutimi simabiðstofunar i Landssimahúsinu verður framvegis sem hér segir: virka daga kl. 9 — 1 9, helga daga kl. 11—18. Símskeyti, þar með talin heillaskeyti, sem berast ritsíma- stöðinni í Reykjavík fyrir kl. 1 9 verða borin út samdægurs. HA FNA RFJÖRÐUR: Póstafgreiðslan opin virka daga kl. 9 — 1 7 nema laugardaga kl. 9 —12. Lokað helga daga. Símabiðstofan opin virka daga kl. 9 —19. Helga daga kl. 11 —17 KÓPA VOGUR: Póst- og símaafgreiðslan opin virka daga kl. 9 —17 nema laugardaga 9—1 2. Lokað helga daga. Reykjavík 30. jú/í 1975.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.