Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGUST 1975 21 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Norðurá Stengur lausar á aðalsvæði Norðurár á tímabilinu 1. til 6. ágúst. Veiðileyfi og pantanir hjá Ferðaskrifstofu Zoéga hf. Hafnarstræti 5 — sími 2 55 44 kaup - sala ! Ódýr sundfatnaður á alla fjölskylduna Baðhandklæði verð frá kr. 655. Ný send- ing af ungbarnafatnaði. Sængurgjafir mikið úrval. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99, sími 26015. Lopapeysur Kaupum fallegar lopapeysur hæsta verði. Thorvaldsensbasar. húsnæöi Til leigu 4ra herbergja 1 16 fm. íbúð við Eskihlíð. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt íbúð — 4435. Læknastofur 180—200 fm. húsnæði undir lækna- stofur óskast á leigu á góðum stað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: Læknastofur — 4434. Til leigu verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði um 1 70 fm í Breiðholti. Getur verið hvort sem er undir verzlun eða iðnað. Laus strax. Uppl. í síma 36718 kl. 5 — 7 í dag og næstu daga. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu nú þegar um 1 0Ó—200 fm. iðnaðarhúsnæði í Reykja- vík eða nágrenni. Góðar aðkeyrsludyr nauðsynlegar. Uppl. í síma 27050. Milli kl. 2 og 4 e.h. smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trilla til sölu 2ja tonna trilla með nýrri deiselvél. Uppl. i sima 96- 71566. húsn®öi íbúð til leigu 3ja herb. ibúð í neðra Breið- holti til leigu nú þegar. Tilb. merkt: „Strax — 4983" sendist blaðinu. Lagerhúsnæði óskast 50—60 fm sem næst mið- bænum. Uppl. i sima 16920. Til sölu nú þegar 22 manna '70 og 17 manna '66 Benz i góðu standi, skipti á 25—30 manna bil koma til greina. Uppl. i sima 94-3398 og 94-3304. Höfum opnað aftur eftir breytingar. Látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7 laug- ardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10, símar 18870 — 18881. Til sölu Sunbeam Arrow '70. Uppl. i sima 51 653. Bronco '67 Til sölu Bronco '67, 8 cyl., beinskiptur. Skipti á fólksbíl æskileg. Upplýsingar i sima 1 7489. Hestakynning — Sveitadvöl Getum bætt við nokkrum börnum 7 — 1 2 ára að Geirs- hlið. Uppl. i síma 74937 f.h. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Keflavík Nýtt mótatimbur 1x6" til sölu á gömlu verði. Uppl. í síma 1 930. Til sölu mjög gott sófasett með borði og borðstofustólar.Uppl. i sima 1 2569. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000,-Síð- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 510°- V, X, Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Húsasmiðameistari Get bætt við mig smiði á einu til tveimur húsum. Viðgerðir og breytingar koma einnig til greina. Uppl. á kvöldin eftir kl. 7 í sima 83462. fé\a9silí ÚTIVISTARFERÐIR Verzlunarmannahelgi. Föstud. 1.8. kl. 20.00: 1 ■ Þórsmörk — Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða og viðar. Fararstjóri' Jón I. Bjarnason. 2. Gæsavötn — Vatnajökull. Farið með snjóbílum á Bárðarbungu og í Grimsvötn. Gengið á Trölladyngju og i Vonarskarð. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. 3. Einhyrningsflatir — Markarfljótsgljúfur Ekið inn að Einhyrningi, og ekið og gengið þaðan með hinum stórfenglegu Markar- fljótsgljúfrum og um svæðin austan Tindfjalla. Nýtt ferða- mannaland. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 4. Strandir Ekið og gengið um nyrstu byggðu svæði Strandasýslu. Stórfenglegt landslag. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 5. Vestmannaeyjar, kl. 21.15 Flogið báðar leiðir. Bilferð um Heimaey, bátsferð kring- um Heimaey. Gönguferðir. Fararstjórt: Friðrik Daníelsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. rERÐAFELAG ISLANDS. Ferðir um verzlunar- mannahelgina Föstudagur 1.8. kl. 20.00. 1. Þórsmörk, verð kr. 4.600,— 2. Landmannalaugar — Eld- gjá, verð kr. 4.600.— 3. Veiðivötn — Jökulheimar, verð kr. 4.600.— 4. Skaftafell, verð kr. 4.600, — Laugardagur 2.8. kl. 8.00. Snæfellsnes, verð kr. 4.200 — kl. 8.00 Hveravellir — Kerl- ingarfjöll, verð kr. 3.600.— kl. 14.00. Þórsmörk, verð kr. 3.600, — Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélap íslands Öldugötu 3. — Jón á Laxamýri Fratnhald af bls. 15 vinnuviku fær ekki staóizt í landbúnaóinum, er hégóminn einber, sem eykur dýrtíð og veikir þjóðina bæöi andlega og efnalega. Bændur sjá að of mik- ill frítími er hættulegur menn- ingarlega séð. 1 sveitinni er 60 tíma vinnuvika og ekki fengizt um það. „Vinnan göfgar manninn," segir gamalt spakmæli. „1 sveita þíns andlits skaltu þíns brauðs neyta,“ er lagaákvæði frá skaparanum til mannanna. Bændur eru kauplægsta stéttin í landinu, en gera úr því lítinn hávaða. Þeir eru löngu síðan komnir úr þeiVri aðstöðu að geta keppt við aðra atvinnuvegi 1 landinu í fólkshaldi. Það segir sína sögu. — Sveitafólkið vinn- ur meira og meira sjálft og er jafnvel ótrúlegt hvað það kem- ur miklu í verk. Má glöggt sjá það, er farið er um sveitirnar að sumrinu. Sveitirnar veita þús- undum unglinga i þéttbýlinu atvinnu á sumrin, sem er mikils virði fyrir alla aðstandendur. Auk þess er fjöldi barna frá þéttbýlinu í sveitum á sumrin. Sveitalífið er hollur skóli fyrir börn og unglinga. — Undanfarið hefur nokkuð verið rætt um styrki til land- búnaðarins. Jarðræktarlögin eru rúmlega 50 ára gömul. Styrkur til bænda samkvæmt þeim hefur komið að góðu liði, þó má raunar segja, að hann sé eins og kræki- ber í einu og öllu því, sem bændur hafa á síðustu 50 árum komið í verk i ræktum, bygg- ingum, vélvæðingu o.fl. Svipað má segja um styrk til búfjár- ræktar. Niðurgreiðsla rikisins á landbúnaðarneysluvörum er fjárhagsleg stjórnarráðstöfun vegna vísitölu en ekki styrkur til bænda. Ætti þó að auka sölu vörunnar og er gott fyrir kaup- getulítið fólk í þéttbýlinu. Vegna hinna miklu fram- kvæmda bænda er landið orðið stórkostlega byggilegra og miklu meiri þjóðareign fyrir komandi kynslóðir. Er gaman og gleðilegt að litast um i sveit- um landsins og sjá störvirkin. Þrátt fyrir annríkið í sveitun- um getur bændafólk lyft sér upp að sumrinu 1 bændafarir o.fl. Hin mikla stýtting hey- annatímans vegna vélatækn- innar gerir þetta mögulegt. — Hvað er að þínum dómi framundan i landbúnaði? Auka nýræktina. Ræktað land er nú talið um 130 þúsund hektarar, sem er sáralítill hluti af ræktanlegu landi. Býlum sveitanna verður að fjölga svo að miklu fleira fölk geti lifað á „móður jörð“. Þjóðinni fjölgar og hún þarf meiri mat úr sveit- inni og það þarf meiri landbún- aðarvörur fyrir innlendan iðn- að, lækka þar framleiðslukostn- aðinn á landbúnaðarvörum. Það gera bændur með kynbót- um búfjár, láta hvern grip gefa sem mesta afurð og fóðra fénað- inn aöallega á innlendu fóðri og minnka stórlega notkun er- lends fóðurbætis. Að því er-nú stefnt með því að hraðþurrka gras og grænfóður og gera úr þvi mjöl, köggla og graskökur ásamt góðu súrheyi. Þetta allt getur í miklum mæli komið í stað útlends kornfóðurs handa mjólkurkúm. Bændur þurfa að þreifa fyrir sér um það, hvaða almennar landbúnaðarvörur eiga mesta framtið fyrir sér á erlendum markaði. I dag litur út fyrir að það séu sauðfjáraf- urðir. Þá þurfa bændur að framleiða bráðþroska slátur- dilka. — Um það mál hefi ég oft og viöa ritað áður og sleppi því hér. Bændur þurfa að stefna að þvf að losna við uppbætur frá rikinu á útfluttar vörur sínar. Það ætti aö geta lánast. — Að lokum, Jón. Ég þakka bændum samstarf á langri ævi minni. Þakka þeim þjóðlegan hugsunarhátt og dugnað og bið þess að landbún- aðinum farnist vel á ökomnum tima. Aö öllu ölöstuðu verður ekkert betra gert en að efla landbúnaðinn. Sveitafólk veið- ur sjálfl að slanda fast á þvi að hlutur þess fyrir land og þjóð er ágætur, hvað sem þeir segja, er ekki bera skyn á þá merki- legu hluti er varða Iandbúnað og hina sterku hlutdeild sem hann á i sjálfstæöi og góðri afkomu þjóðarihnar. Landbún- aðarfólk verður að halda sér fast við þann sannleik að halda- ótrault að æðri mörkum við að auka verðmæti lands og þjóðar. auka tekjur og atvinnu i land- inu, fæða og klæða þjóðina að sem mestu leyti og efla hag- stæðan útflutning af vörum. framleiddum í sveitunum. Nóg er verkefniö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.