Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 23

Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1975 23 Haustsýning Leip- zig-kaupstefnunnar HAUSTSÝNING Kaup- stefnunnar f Leipzig verður að þessu sinni dag- ana 31. ágúst til 7. septem- ver undir kjörorðinu „Al- þjððaviðskipti og tækni- framkvæmdir." Yfir 6 þús. framleiðendur og útflytj- endur frá 50 löndum hafa tilkynnt þátttöku og gestir frá yfir 90 þjóðlöndum eru væntanlegir á kaupstefn- una. Margar ráðstefnur verða haldnar í tengslum við kaupstefnuna. I fréttatilkynningu frá verzl- unarfulltrúa austur-þýzka sendi- ráðsins á íslandi er getið um sýn- endur frá sósfalistarfkjunum, þróunarlöndum og kapftalista- ríkjum. Kaupstefnan — Reykja- vík hf. annast afgreiðslu á kaup- stefnukortum vegna sýningar- innar. Sérsýningar á sviði tæknivara verða margar, m.a. á vélum og framleiðsluvörum efnaiðnaðarins og alls kyns tækjum og búnaði til framleiðslu- og þjónustustarfa. Þá verða neyzluvörur mjög stór liður í kaupstefnunni, t.d. vefn- aðarvörur, fatnaður, glervörur, tómstunda- og iþróttavörur og kennslutæki og skólahúsgögn. Vélapakkningar Dodge '46 — '58, 6 strokka. Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6—8 strokka. Chevrol. '48 — '70, 6—8 strokka. Corvair Ford Cortina '63 — '71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65— '3. Ford K300 '65— 70. Ford, 6 — 8 strokka, '52—'70. Singer — Hillman — Rambler — Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- sending komin og er að seljast upp Ný LP plata með hinum dularfullu LÖNLI BLÚ BOJS. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hlið 1 1 - Stuö, Stuö, stuö 2 - Ást viö fyrstu sýn 3 - Syngjum sama iag 4 - Irúöu mér og treystu 5 - Fangi 6 - Allt fullt af engu Hlid 2 1 - Heim i Búöardal 2 - Hani, krummi, hundur, svin 3 - Hvaö ég vil 4 - Heim til þin kona 5 - Þetta lag gerir mig óöan 6 - Þaö blanda allir landa upp til stranda Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46 —'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson&Co. Símar 84515—84516. Skeifan 17. Platan æðislega sem allir þurfa að eignast. HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN HLJGMAR Skólavegi 12 • Keflavík • Sími 92-2717 og 82634 I IIW llP BVIMI ■ ;ÓRG ^HALLS Al'UI.VSIMiA. SÍMINN KK: verður um verzlunar mannahelgina á eftirtöldum stöðum: í Brautartungu með Change Laugardaginn 2. ágúst í Svartsengi Laugardagskvöld í Brautartungu með Change Sunnudaginn 3. ágúst í Svartsengi og Festi Góða skemmtun ÁSLÁKUR ^ * « /<f . jA T •• % k -X". "'tM m m Æ ' Wk - ' í'-W&k v. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.