Morgunblaðið - 01.08.1975, Side 29

Morgunblaðið - 01.08.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1975 fclk í fréttum + „Mér finnst ég aðeins vera lifandi, þegar ég er með Alain. Ég vil heldur vera ðhamingju- söm með honum en án hans. Hann hrffur mig, mér finnst ekki að ég þekki hann, en ég elska hann. Og ég hef ekkert á mðti þvf að vera þræll hans.“ Þannig fðrust ieikkonunni Mireille Darc orð, en hún hefur sfðastliðin sex ár búið með franska ieikaranum Alain Delon. „Hann er ráðríkasta manneskja sem ég þekki, og honum finnst aðeins varið í að eiga þá hluti sem hann þarf að berjast fyrir. Sú mannvera sem honum þykir vænst um á jörðinni er sonur hans Anthony. Þegar hann er með + André Previn tðnskáldið og hljðmsveitarstjðri Lundúna sinfðníuhljómsveitarinnar, tðk sér nýlega frf frá störfum og ásamt öðrum meðlimum hljómsveitarinnar þrammaði hann um götur Lundúna með peningabauka og safnaði peningum handa vfetnömsk- um og kambódískum flótta- mönnum. Þeim tðkst að safna tæpri milljón fsl. kr. + Jane Russell hefur tekið sér frí frá leiksviðinu til þess að taka að sér að stjórna flótta- mannabúðum fyrir víet- namska flóttamenn í Banda- rfkjunum. Hún viidi gjarnan ættleiða barn, en er orðin of gömul til þess. + Mae West er orðin 83ja ára og heldur sér ævintýralega vel. Hún hefúr nú gefið upp leyndarmáiið fyrir þvf hvað hún er ungleg: „Ég hugsa alltaf um eitthvað faliegt,“ segir hún. „Ég hugsa um Mae West.“ Hátíð í Árnesi + Ungmennafélag Gnúpverja efnir til þriggja kvölda hátíðar- halda f félagsheimilinu ARNESI um Verzlunarmanna- helgina. A föstudagskvöld verður þar dansleikur þar sem fram koma hljómsveitirnar HAUKAR og PELICAN. A laugardagskvöidið ieika Haukar fyrir dansi en sér- stakur gestur kvöidsins verður hinn góðkunni söngvari Engil- bert Jensen. Hátfðinni lýkur svo á sunnudagskvöldið með Haukum og einnig mun þá koma fram spánski söngvarinn og gítarleikarinn RAMÓN. Arnes er vel f sveit sett með tilliti til umferðar á suður- landsundirlendinu og ekki langt frá vinsælum tjald- svæðum svo sem Þjórsárdal og Laugarvaini. Auk þess verður aðstaða til að taka á móti fólki á sjálfum staðnum en þar eru tjaldstæði og matsala verður f félagsheimilinu yfir alla helgina. + Föstudaginn 31. júlf heldur héðan vestur um haf fyrsti leik- hópur frá Þjóðleikhúsinu til sýninga f tslendingabyggðum f Kanada og í Bandarfkjunum. Þessi för er farin fyrir frum- kvæði Þjóðræknisfélaganna hér og vestra, enda liður f hátfðahöldunum í tilefni 100 ára afmælis fyrstu tslendinga- byggðarinnar á Nýja tslandi. Rfkisstjórn tslands hefur lagt styrk til þessarar ferðar. Menntamálaráðherra Vil- hjálmur Hjálmarsson og kona hans og Þjóðleikhússtjóri Sveinn Einarsson og kona hans verða með f förinni. Dagskrá sú, sem hópurinn flytur er allfjölbreytt og verður þar leitast við að rifja upp sam- eiginlegan menningararf ts- lendinga báðum megin hafs, eins og leiksk'áldin ljóðskáldin og tónskáldin hafa séð hann. Þarna verða flutt brot úr nokkrum leikritum, sem iýsa að einhverju sögu og Iffshátt- um þjóðarinnar fyrr á öldum, tslandsklukku Halldórs Lax- ness, Jóni Arasyni og Skugga- Sveini eftir Matthfas Jochums- son, Piiti og stúlku eftir þá frændur Jón og Emil Thorodd- sen og loks úr Gullna hliðinu eftir Davfð Stefánsson. Þá verða lesin Ijóð og sungin, úr Völuspá,Lilju og Þjóðkvæðum jafnt og verk yngri höfunda Það er Gunnar Eyjólfsson sem hefur tekið saman þessa dagskrá og er hann jafnframt leikstjóri og kemur fram sem þulur og flytur skýringar á ensku, sem tengja saman atriðin. Auk Gunnars koma eftir- taldir leikarar fram í þessari dagskrá: Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Guðrún Stephen- sen, Gísli Alfreðsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Klemens Jóns- son, Margrét Guðmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdótt- ir og Valur Gfslason. Þá taka þátt f ferðinni 30 söngmenn úr Þjóðleikhúskórnum, sém flytja mikið af efni dagskrárinnar og sfðan gert ráð fyrir, að kórinn komi eitthvað fram, eins og ein- stakir leikarar. Orðað hefur verið við hópinn, að hann verði viðstaddur, þegar heimili Stephans G. Stephanssonar f Markerville verður friðlýst, og að hann komi fram við það tækifæri. Annars verður fyrsta sýningin á Gimli á aðalhátfða- höldunum og verður þá dagskráin flutt tvisvar. Sfðan verða sýningar f Wyniard í Vatnabyggðum Saskatchewan, f Red Deer í Alberta-fylki, f Vancouver og Seattle. Hópur- inn er væntanlegur aftur að morgni 22. ágústs. honum er hann opinn, kátur og þá skortir ekki væntum- þykjuna og umhyggjusemina. Stundum verð ég alveg veik við tilhugsunina um að ef ég bara gæti fengið þó ekki væri nema brot af allri þeirri hlýju,“ sagði Mireille. 29 1500 kr. kosta bessir tréklossar Stærðir: 35j—41 Gulbrúnir með hælbandi Póstsendum amdægurs. Skóbúðln Suðurverl. Stigahlíð 45 sími 83225. C0PPIRAB Avallt til í þrem gerðum: 1. Til innbyggingar í skrifstofur, verslanir og íbú&ir........ 2. Í viðarkassa fyrir stofurog herbergi................. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.E 3. Fyrir verksmiðjur, vörugeymslur og bílskúra — Ódýrir í innkaupi Hagk væmir í notkun SkútcKjólu 30- Bonkastrœtí II - Síml 11280 Stórmót sunnlenzkra hestamanna Stórmót 1975 að Rangárbökkum laugar- daginn 9. ágúst og sunnudaginn 1 0. ágúst. Dagskrá: Laugardag 9. ágúst. Kl. 10.00 Kynbótadómnefnd starfar. Sunnudag 10. ágúst. Kl. 10.00 Undanrásir kappreiða. Kl. 13.00 Hópreið hestamanna. • Helgistund, sr. Stefán Lárusson. Mótiðsett, Magnús Finnbogason, Sýning kynbótahrossa, dómum lýst. Sýning og dómar gæðinga. Úrslit kappreiða Verðlaunaafhending og mótslit. Verðlaunapeningar veittir þremur efstu hestum í hverjum flokki kynbótadóma, í báðum flokkum gæðinga og öllum hlaupagreinum. í kappreiðum verður keppt í 250 m skeiði, 1 500 m stökki, 1500 m brokki, 800 m stökki og 350 m stökki. Ekkert þátttökugjald kappreiðahrossa og peningaverð- laun sem sæmir Stórmóti, eða samtals 1 74 þúsund. Þátttaka kappreiðahrossa tilkynnist Magnúsi Finn- bogasyni fyrir sunnudag 3. ágúst, en þátttaka kynbóta- hrossa tilkynnist formönnum einhverra hestamannafélag- anna. Geysir- Kópur-Ljúfur-Logi-Sindri-Sleipnir-Smári-Trausti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.