Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1975 Ölympíumeistarinn í sleggjukasti meðal keppenda á meistaramótinu Myndir úr m 11111 landslei knum Rússneskur leikmaSur brýtur í Karli Hermannssyni og að sjálfsögðu dæmir John Gordon á brotið. r WifffiHaialhMi Sovéski markvörðurinn mátti hafa sig allan við til að ná þessum bolta, það er Teitur Þórðarson sem fylgir vel eftir. FJÓRIR góðir gestir frá Sovét- rfkjunum verða meðal keppenda á meistaramóti Islands f frjálsum fþróttum, sem hefst á Laugardals- vellinum á þriðjudaginn í næstu viku. Fremstur i flokki Sovét- mannanna er Ólympfumeistari f sleggjukasti og fyrrverandi heimsmethafi, dr. Anatoli Bond- artshuk. Hann hefur þeytt sleggj- unni 75.88 metra, en bezti árangar Islendinga í þessari TVEIR leikir hafa þegar farið fram f 16-liða úrslitum bikar- keppni Knattspyrnusambandsins, einn leikur verður f kvöld og þeir fimm sem þá eru eftir verða leiknir f næstu viku. Það eru Keflvfkingar og Isfirðingar sem leika f kvöld f Keflavfk og hefst leikurinn klukkan 20. Leikur Vfkinga og Þórs frá Þor- lákshöfn átti að fara fram f ÞÓR frá Akureyri tryggði sér rétt til að leika f 8-liða úrslitum f Bikarkeppni KSl, þegar félagið sigraði Hauka úr Hafnarfirði á Akureyrarvelli á miðvikudag með 5 mörkum gegn 1. Upphaf- lega átti leikurinn að fara fram f Hafnarfirði, en Haukarnir kusu fremur að leika á Akureyri vegna meiri aðsóknar þar að knatt- spyrnuleikjum og þar með betri fjárhagsafkomu. Haukarnir hófu leikinn af tals- verðum krafti og skapaðist oft hætta fyrstu mínúturnar uppi við mark heimamanna. Það voru þó Haukarnir sem fyrst máttu hirða knöttinn úr neti sínu. Það var á 10. mfn. að Árni Gunnarsson lék upp að endamörkum, sendi snún- ingsknött fyrir markið og öllum á grein er rúmlega 60 metra kast Erlends Valdimarssonar. Hinir Rússarnir þrír eru minna þekktir, en árangur þeirra er þó ekki slorlegur. Nikolai Sinitschin hefur stokkið 16.83 metra í þrí- stökki og Jewgeni Schubin á 7.98 metra f langstökki. Ekkert er svo vitað um fjórða manninn f hópum annað en það að hann heitir Kiba og er talið að hann sé spretthlaupari. Allir hafa þessir Þorlákshöfn á þriðjudaginn, en Vfkingar neituðu að leika á vellinum, þar sem hann er ekki löglegur. Var þvf ákveðið að færa leikinn og fer hann væntanlega fram á Selfossi. Er það að sjálf- sögðu bæði bagaiegt og leiðinlegt fyrir Þorlákshafnarbúa, sem staðið hafa sig mjög vel f knatt- spyrnunni sfðastliðin tvö ár, að geta ekki látið leikinn fara fram á heimavelli sfnum þá loksins þeir óvart hafnaði knötturinn f neti Hauka. Haukarnir jöfnuðu síðan á 20. mín. Sigurður Lárusson, bakvörð- ur Þórs, var að væflast með knött- inn f eigin vítateig og gerði það eina, sem hann mátti ekki gera, sendi fyrir eigið mark, þar sem Ólafur Jóhannesson afgreiddi knöttinn í mark Þórs með góðu skoti. Fimm mín. síðar bættu Þórsarar öðru marki sínu við. Árni Gunnarsson tók hornspyrnu og sendi vel fyrir markið og Óskar Gunnarsson skallaði mjög laglega í mark Hauka. Síðari hálfleikurinn var lengi vel í járnum, hvórugu liðinu tókst að skapa sér verulega hættuleg marktækifæri. Það var ekki fyrr en á 25. s.h. að Þórsarar bættu kappar borið sigur úr býtum á Semenski-leikunum, en það er eitt af stærstu frjáls- íþróttamótum, sem haldið er f Evrópu ár hvert og f þessari frjálsíþróttafólkið verður meðal keppenda á meistaramótinu og er það í fyrsta skipti á sumrinu, sem allir þeir beztu eru með á móti hér heima. Þær Lilja Guðmunds- dóttir og Ragnhildur Pálsdóttir eru báðar væntanlegar heim til fá eitt af stðru liðunum I heim- sðkn. Þurfa þeir ekki að reikna með þvf að liðin úr 1. deildinni komi þangað til leiks, meðan þeir hafa ekki löglegum velli yfir að ráða. Á þriðjudaginn eiga samkvæmt ákvörðun mðtanefndar Grindvík- ingar og FH að leika, en Vfðir úr Garði hefur kært leik sinn við Grindvfkinga f undankeppninni sfnu þriðja marki við, og enn var það Axel Magnússon, markvörður Hauka, sem aðstoðaði. Löngum bolta var spyrnt fram völlinn, og Axel hljóp út á móti og hugðist hreinsa, en mistókst herfilega, sendi beint til Rögnvalds Jónsson- ar sem þakkaði fyrir sig með þvi að senda knöttinn til baka í netið. Sannkallað gjafamark, þvf að Ax- el gat hreinlega tekið knöttinn með sér inn i vítateiginn og spyrnt sfðan út. Við þetta mark var mestur máttur úr Haukunum og Þórsarar réðu því sem þeir vildu það sem eftir var leiks. A 30. mfn. sh. tók Ómar Friðriksson langa einleiksrispu með knöttinn, og skaut frá vítateig f bláhornið niðri, fjögur gegn einu. Þegar 4 mfn voru eftir lagði Ómar vel út á mótsins og sömu sögu er að segja um Júlíus Hjörleifsson, sem hef- ur ásamt Lilju dvalið við æfingar og keppni í Svíþjóð. Þá má geta þess að einn V-Þjóðverji verður meðal keppenda, Hanno Rhein- eck að nafni. Á hann m.a. 10.8 sek i 100 m hlaupi, 21.9 f 200 m og 48.5 í 400 metra hlaupi. Keppnin hefst á þriðjudaginn klukkan 19.00 og heldur áfram á sama tíma á miðvikudaginn. og er enn ekki ljóst, hvort liðið mætir FH-ingum. Kæru sfna gegn Grindvfkingum byggja Vfðis- menn á einum leikmanni Grinda- vfkur, sem þeir vilja meina að hafi ekki tilkynnt félagaskipti úr Fram. Aðrir leikir, sem fram eiga að fara á þriðjudaginn, eru leikir lA — Ármanns og IBV — Þróttar N. Hef jast þessir leikir eins og aðrir leikir f keppninni klukkan 20. Sævar Jónatansson, sem skoraði með föstu skoti af um tuttugu metra færi. Sigur Þórs var verðskuldaður, en fimm mörk gegn einu var óþarflega mikið, því að Haukarnir léku ekki siðri knattspyrnu lengst af. Það sem gerði útslagið f leik- •inn var að vörn Þórs var betur á verði en „kollegar" þeirra hinum megin. Beztu menn Hauka f þess- um leik voru þeir Danfel Hálfdán- arson og Arnór Guðmundsson. Beztir Þórsara voru Pétur Sig- urðsson og Arni Gunnarsson. Dómari var Rafn Hjaltalfn og dæmdi vel, en var þó óþarflega smámunasamur. Sigb.G. Víðir kærir UMFG og Þór flytur leik sinn til Selfoss Akureyrar-Þór sendi knött- inn 5 sinnum í Hauka-markið mmM Hart sótt að Islenzka markinu. Marteinn Geirsson situr á boltanum og hleypir engum að honum, nema Árna Stefánssyni markverði. Jóhannes og Gísli standa á markllnunni. (Ljósmyndir Friðþjófur Helgason). Var það þjóðsöngurinn? FYRIR landsleik íslands og Sovétrlkj- anna á Laugardalsvellinum ! fyrrakvöld voru þjóðsöngvar þjóðanna leiknir. Þvf miður tókst ekki að fá lúðrasveit til að sjá um þjóðsöngvana, en á slðustu stundu tókst að fá segulbönd með báðum þjóðsöngvunum. Betra hefði þó verið að sleppa þvl að flytja svona hryggðarútgáfur af þessu stolti þjóð- anna tveggja. Sovézki þjóðsöngurinn komst illa til skila, en þó keyrði fyrst um þverbak þegar sá íslenzki var fluttur. Bæði var hann á allt of miklum hraða og upp- takan hörmulega léleg. Urðu áhorf- endur fyrst I stað felmtri slegnir en á endanum er flutningum var hætt með háu ískri I miðju lagi, vissu menn ekki hvort þeir áttu að hlæja eða gráta Það þarf ekki að hafa mörg orð um það hver niðurlæging þetta var fyrir við- stadda og vonandi koma mistök sem þessi ekki fyrir aftur. Þá er það annað atriði sem undirrit- uðum finnst rétt að gera að umtalsefni. Þegar landslið hlýða á flutning þjóð- söngva landa sinna standa leikmenn liðanna venjulegast teinréttir. Þarna er íslenzka knattspyrnuliðið þvi miður leiðinleg undantekning Leikmennirnir stóðu t.d. fyrir leikinn við Sovétmenn I hvlldarstöðu með hendur fyrir aftan bak. Sömu sögu er að segja um fyrri leiki liðsins á þessu ári bæði á Laugar- dalsvellinum og fyrir leikinn I Noregi á dögunum, Það ætti ekki að vera mikið vanda- mál að kippa þessu I liðinn, en það er hins vegar skylda leikmanna, sem valdir eru til að leika fyrir íslands hönd, að sýna þjóðsöngnum tilhlýðilega virð- ■ngu _áij Gordon dómari er ákveðinn og vill ekkert múður. Hvort sem Sovét- maðurinn skilur ensku eða ekki, þá fer ekki á milli mála I leiknum hvað Gordon átti við með bendingum sfn- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.