Morgunblaðið - 23.08.1975, Page 4

Morgunblaðið - 23.08.1975, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1975 Ú BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvjEGn Útvarp og stereo, kasettutæki Fa iii i t /, i:if, t v 'aiajr; 220-22* RAUOARÁRSTIG 31 BILALEIGAN MIÐBORG hf.' sími 1 9492 Nýir Datsun-bílar. FERÐABILAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Bíleigendur ath: Hötum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Innilegar þakkír færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heilla- skeytum I tilefni af fimmtugsaf- mæli mínu 1 7. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Sigurðardóttir Suðurgötu 15 Sandgerði. Hl Electrolux Frystikista 4IO Itr. Electrolux Fryitlklsta TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem. fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaöurmn hf. ANMUIA 1A SIMI HOII2. HtVKJAVIK au(;lysin(;asíminn er: 22480 JRorgnnblíibiíi Útvarp Reykjavík MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran endar lestur sögunnar „Alfinns álfakóngs“ eftir Rothman í þýðingu Arna Óla. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. KI. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt“, umferðarþáttur Kára Jónas- sonar (endurtekinn). Óska- lög sjúklinga kl. 10.30. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.55 Á ágústkvöidi Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 21.25 Tónlist eftir George Gershwin Wiiliam Bolcom ieikur á pfanó. 21.45 „Heimboð" Guðrún Guðjónsdóttir les úr ljóða- þýðingum sfnum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Hlj;ig[lj»gHU:l SÍÐDEGIÐ 14.00 Á þriðja tímanum Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar a. Norska útvarpshljómsveitin leikur „Humoreskur“ eftir Sigurd Jansen, „Valse Bagatelie" eftir Kristian Hauger og Svítu eftir Christian Hartmann. b. Renate Holm og Rudoif Schock syngja létt lög með Sinfóníuhijómsveit Bcrlfnar. Werner Eisbrenner stjórnar. c. Landsdowne-kvartettinn leikur tónlist eftir Haydn, Schubert og Tsjaíkovský. 15.45 í umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm, Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Nýtt undir nálinni, Örn Petersen annast dægur- iagaþátt. 18.10 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 24. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dagbiað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Fiðlukonsert nr. 1 f ffs- moll op. 14 eftir Henri Wieniawski. Itzhak Perlman og Fílharmonfusveit Lundúna leika; Seiji Ozawa stjórnar. b. Heinrich Schiitz-kðrinn f Lundúnum syngur mótettur eftir Mendelssohn; Roger Norrington stjórnar. c. Píanókonsert nr. 2 f B-dúr op. 19 eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Sin- fónfuhljómsveitin í Chicago leika; Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa á Hóiahátíð Prestur: Séra Emil Björns- son. Organleikari: Hörður Áskels- son (Hljóðritun frá 17. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mfnir dagar og annarra, Finar Kristjánsson frá Her- mundarfelii spjallar við hfustendur. 13.40 Harmonikulög Tore Lövgren og félagar leika. 14.00 Staldrað við á Hnjóti f Örlygshöfn. Þriðji þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Patreksfirði. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Stuttgart. Flytjendur: Anna Reynoids, John Mitchinson og Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins f Stuttgart. Stjórnandi: David Atherton. „Ljóð af jörðu", sinfónfa fyr- ir tvær einsöngsraddir og hljómsveit eftir Gustav Mahler. — Guðmundur Gils- son kynnir. KVÖLDIÐ 19.35 Hálftíminn, Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar um fslenzka kvik- myndagerð. 20.10 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 18.00 Iþróttlr Knattspyrnumyndir og fleira. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir í vanda Breskur gamanmyndaflokk- ur. Minningarathöfnin Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris Breskur skemmtiþáttur með söng og glensi. Þýðandi Sigrún Júlíusdótt- ir. 21.35 Reikistjörnurnar Stutt, kanadfsk fræðslu- mynd um sólkerfi okkar og stjörnurnar sem þvf tíl- heyra. Þýðandi og þuiur Gylfi Páls- son. 21.45 Hunangsilmur (A Taste of Honey) Bresk bíómynd fra árinu 1962, byggð á leikriti eftir Shelagh Delaney. Leikstjóri Tony Richardson. Aðalhlutverk Rita Tushing- hem, Murray Melvin og Dora Bryan. Þýðandi Kristmann Fiðsson. Myndin gerist f iðnaðarborg f Bretlandi. Jo er ungiings- stúlka, sem býr hjá móður sinni, Helenu. Þeim mæðg- um kemur ekki vel saman. Helen er skeytingai iaust um uppeldi dótturinnar, og þeg- ar hún ætlnr að giftast manni, sem Jo getur ekki þolað, er mælirinn fuilur. Jo flytur að heiman og reynir að sjá sér farborða á eigin spýtur. 23.20 Dagskrárlok. UUG4RD46UR 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. 1 barnatímanum verður flutt samfelld dagskrá úr barna- sögum og ljóðum Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar. Flytjendur auk stjórnanda: Helga Hjörvar, Guðrún Birna Hannesdóttir og fleiri. 18.00 Stundarkorn með píanó- leikaranum Leonard Penn- ario Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Riddaraliðið", forleikur eftir Suppé. b. „II signor Bruschino“, for- Ieikur eftir Rossini. c. „Faðmist fjarlægir Iýðir“, vals eftir Johann Strauss. 20.20 Landneminn mikli Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Þriðji þáttur. Gils Guðmundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuidsson. 21.10 Frá tónleikum f Akur- eyrarkirkju 25. júní s.I. Flytjendur Luruper- Kantorey og Jiirgen Hans- chen. Stjórnandi: Ekkehart Richt- er. a. „Heyr, himna smiður" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. „Wohl mir, dass ich Jesus habe“ eftir Bach. c. ,4esu meine Freude" eftir Bach. 21.40 „Raunasaga frá Harlem“, smásaga eftir O. Henry. Asmundur Jónsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. I-4^M 3 EHP" hqI . HEVRH! ) 0 Hálftfmi um fslenzka kvikmyndagerð. Hálftími þeirra Ingólfs Mar- geirssonar og Lárusar Óskars- sonar er að vanda á dagskrá kl. 19.35 í kvöld. Að þessu sinni verður í þættinum fjallað um íslenzka kvikmyndagerð, stöðu þessarar listgreinar, hvort hún eigi rétt á sér og af hverju og hverjir eigi að styðja við bakið á henni. í þættinum verður rætt við Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóra sjónvarps- ins, Sigurð Sverri Pálsson kvik- myndagerðarmann, Gfsla Gests- son formann Félags íslenzkra kvikmyndagerðarmanna. Einn- ig verður rætt við Þorgeir Þor- geirsson rithöfund og kvik- myndagerðarmann og Ólaf Sigurðsson fréttamann, sem lengi ritaði kvikmyndagagn- rýni f Morgunblaðið. Sigmar B. Hauksson er á ferðinni með skemmtiþátt sinn, Á ágústkvöldi, kl. 20.55. I þættinum kennir að venju margra grasa. Úr kvikmyndinni Hunangsilmi. Kita lushingnam uy munay iviuivm hlutverkum sínum. Jökull Jakobsson er með sinn þátt f útvarpinu klukkan hálf- fimm og ræðir fram og aftur um það sem hefur verið á döf- inni að undanförnu. SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld kl. 21.45 brezku kvikmynd- ina Hungangsilm (A Taste of Honey). Myndin var gerð árið 1961 af leikstjóranum Tony Richardson og er byggð á leikriti eftir Shelagh Delaney. Rita Tushingham leikur táningsstúlku sem lendir í erfiðleikum, og þykir leikur hennar framúrskar- andi. Murray Melvin er kyn- villingurinn sem kemur henni til hjálpar og Dora Bryan leikur móðurmynd stúlk- unnar. Einnig þau tvö hafa hlotið góða dóma fyrir leik sinni í þessari mynd. Myndin er tekin í raunverulegu um- hverfi (ekki í stúdíói) og þykir Richardson almennt hafa tekizt mjög vel upp í þessari mynd. Sýningu myndarinnar lýkurkl. 23.20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.