Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. AGUST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna, — húsvörður, Okkur vantar húsvörð í verbúðir nú þeg- ar, góð laun, reglusemi áskilin, Upplýs- ingar í síma 98-1 1 00 ísfélag Vestmannaeyja h. f. Vestmannaeyjum. Prentari Pressumaður óskast til starfa í prent- smiðju. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Prent- un 2857." Atvinnurekendur Suður- og Suð-Vesturlandi. Fjölskyldumaður óskar eftir framtiðaratvinnu. Hefur meirapróf, er vanur bifreiðaakstri og þungavinnuvélum, einnig viðgerð- um. Husnæði þarf að vera til staðar. Reglusemi. Svar óskast sent til blaðsins fyrir 5. sept. n.k. merkt: September — 5143. Fyrirtæki Sölumaður Sölumaður, sem fer fastar ferðir urri landið, óskar eftir nýtilegum vöruflokkum í landbúnaði og sjávarútvegi, einnig tækjum til framleiðslu og sölu á matvælum. Verkleg þekking á framangreindum sviðum. Einnig kemur til greina að kynna nýjungar og einstaka vöruflokka. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: Sölufulltrúi 2002. Verkamenn óskast í hitaveituframkvæmdir. Loftorka, sími 83522 og 83546. Starfsstúlka óskast til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast afgreiðslu blaðs- ins fyrir 27. ágúst n.k. merktar „áreiðan- leiki". Laus staða Lektorsstaða í endurskoðun og reiknings- haldi í viðskiptadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1 9. september nk. Menntamálaráðuneytið 19. ágúst, 1975. Laus staða Staða ritara við Menntaskólann í Kópa- vogi er laus til umsóknar. Hvort tveggja kemur til greina fullt starf eða hálf staða. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 1 7. september. Menntamálaráðuneytið 19. ágúst, 1975. Þroskaþjálfi, fóstra Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir þroskaþjálfa eða fóstru frá mánaðar- mótum ágúst — september. á dag- heimilið við Ármúla. Uppl. veittar á Æfingastöðinni, Háaleitisbraut 13. Innheimtugjaldkeri Starf innheimtugjaldkera Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Starf- ið er aðallega fólgið í móttöku peninga vegna greiðslu rafmagnsreikninga og símaafgreiðslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarkaupstaðar við Starfsmannafélag Hafnarfjarðarkaup- staðar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 1. sept. n.k. til Rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar Rösk stúlka óskast nú þegar hálfan daginn, til að vinna við tékkaskriftarvél. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisféhirðis, Arnarhvoli, fyrir 28. þ.m. Staða íþróttakennara stúlkna við Gagnfræðaskóla Siglufjarðar er laus til umsóknar. Einnig almenn kennarastaða við Barna- skóla Siglufjarðar. Upplýsingar eru gefnar í fræðsludeild Menntamálaráðuneytisins Reykjavík og hjá skólastjórum skólanna í símum 96- 71310 og 96-71247. Skó/anefndin. \ EFÞAÐERFRÉTT- 1 NÆMTÞÁEEÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaöir Sjómannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður hald- inn sunnudaginn 24. ágúst í Lindarbæ og hefst kl. 14. Fundarefni. Venjuleg aðal- fundarstörf, önnur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö sem auglýst var I 3., 6. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsirts 1975, á Viðihvammi 21, húsnæði á jarðhæð, þinglýstri eign Stefnis Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1975, kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. nauöungaruppboö sem auglýst var í 89., 90., og 91. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Fögrubrekku 32, þinglýstri eign Guðmundar Th. Antonssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1975, kl. 1 1.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. nauöungaruppboö sem auglýst var i 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1975 á Skeifu v/Nýbýlaveg, þinglýstri eign Kristínar Viggósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1975, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. nauöungaruppboö sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Víðihvammi 14, hluta, þinglýstri eign Stefáns Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1975, kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. nauöungaruppboö sem auglýst var ! 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingáblaðs- ins 1975, á Birkigrund 1 0,-þinglýstri eign Njáls B. Sigurjóns- sonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. ágúst 1975, kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.