Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. AGtJST 1975 skreytingar, teiknaö jóla- kort úr þjóðsögum og fleira. Um fjögurra ára skeið hefur Þórdís dvalizt í Englandi, en jafnframt verið öðru hverju hér heima og öll viðfangsefni hennar eruíslenzk.Á sýn ingunni eru olíumálverk, landslagsmyndir og fanta- síur, nokkrar teikningar og saumaðar veggmyndir I til- efni Þjóðhátíðarárs 1974. ARIMAO HEILLA í dag er laugardagurinn 23. ágúst, sem er 235 dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.16 en síðdegisflóð kl. 19.32. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.41 en sólarlag kl. 21.18. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.1 7 en sólarlag kl. 21.11. (Heimild: íslandsalmanakið). Eftirvænting réttlátra endar í gleði, en von óguð- legra verður að engu. (Orðsk. 10, 28). | K HOSSGÁTA | Málverka- sýning á Hallveigar- stöðum Þórdís Tryggvadóttir opnar í dag málverkasýn- ingu á Hallveigarstöðum við Túngötu, sem standa mun fram til 31. ágúst. Þetta er 5. einkasýning Þórdísar, fyrst sýndi hún 1967 og síðast 1973 í Boga- salnum. Hún hefur einnig- átt myndir á samsýningum hér heima og erlendis. Þór- dís er dóttir Tryggva heit- ins Magnússonar teiknara og listmálara, sem kunnur var á sinni tíð. Hún hefur um margra ára skeið unnið við teikningar og bóka- ást er . . . Áttræð er í dag, 23. ágúst, Sigurrós Jóhanns- dóttir, Hverfisgötu 83, Reykjávík. I dag verða gefin saman í hjónaband Guðrún Hanna Ölafsdóttir, Laugarásvegi 48, og Ásmundur Jónsson, Bústaðavegi 99. I dag verða gefin saman í hjónaband í Frikirkjunni í Reykjavík af sr. Þorsteini Björnssyni Gerður Hann- esdóttir, Laugarásvegi 64, og Gunnar O. Skaptason, Snekkjuvogi 17. Heimili þeirra verður að Lauga- vegi 13, Reykjavík. | BRIDBE | Eftirfarandi spil er frá leik milli ítalíu og Belgíu f Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. Á-D-7 H. D-4-3 T. 10-4-2 L. G-7-3-2 . . . að þrýsta henni að sér áöur en hún fer inn. VESTUR S. 10-9-3-2 H. 10-8-5 T. A-9-6 L. 10-6-4 AUSTUR S. K-G-4 H. 9-7 6-2 T. G-8-7-5 L. A-D Okkar íslenzku orku- lindir endast meðan rignir á íslandi " Ræða Gunnars Thoroddsen orkumálaráðherra er hom- LÁRÉTT: 1. und 3. á fæti 4. ólíkir 8. koma við 10. kæn 11. ósamst. 12. komast yfir 13. klukka 15. langar í LÓÐRÉTT: 1. jörð 2. forföður 4. þaggar í 5. kvenmannsnafn 6. (mynd- skýr.) 7. gerir við 9. engi 14. slá LAUSN A SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. föt 3. um 5. surt 6. meir 8. AK 9. ljá 11. skreið 12. ái 13. sið LÓÐRÉTT: 1. Fúsi 7. ömurlegi 4. stráði 6. masar 7. ekki 10. JI Og það rignir enn. Sjötug er f dag, 23. ágúst, Kristjana Ólafsdóttir, Suð- urgötu 37, Keflavik. Krist- jana tekur á móti gestum í Sjómannaheimilinu Vik í Keflavík frá kl. 20.00 á afmælisdaginn. í dag verða gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af sr. Einari Guðna- syni Helga Magnúsdóttir, Álfheimum 36, og Hjörtur Hannesson, Melhaga 6. Heimili þeirra verður að Álfheimum 60, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband í Hallgrims- kirkju af sr. Ragnari Fjal- ari Lárussyni Margrét Guð- rún Baldursdóttir frá Siglufirði og Viktor Ægis- son, Langholtsvegi 142, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Marklandi 6, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af sr. Gunnari Árna- syni Kristjana Ólafsdóttir og Ove Lehmann Rasmuss- en. Heimili þeirra er að Friborgvej 23, 3400 Hiller- öd, Danmörku. SUÐUR S. 8-6-5 H. A-K-G T. K-D-3 L K-9-8-5 Sagnir gengu þannig: s — V — N — A lg P 21 P 21 p 2 g P 3 g- P P P Vestur lét út spaða, aust- ur drap með gosanum, lét út hjarta, sem drepið var í borði með drottningu. Laufa 2 var látinn út, aust- ur drap með drottning- unni, sagnhafi drap með kóngi, lét aftur lauf og austur drap með ási. Aust- ur lét enn hjarta, drepið var heima, lauf látið út, drepið í borði með gosa, tígull látinn út, drepið með drottningu. en vestur drap með ási. Vestur lét nú út spaða, sagnhafi drap með ási í borði, tók slag á lauf, lét síðan út spaða austur varð að drepa með kóngi og varð síðan að Iáta út tígul frá gosanum, en sagnhafi átti kónginn heima og tí- una f borði og vann þar með spilið á skemmtilegan hátt. Við hitt borðið varð loka- sögnin 2 grönd og fékk sagnhafi 8 slagi og vann spilið. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson Kosningar í Nessókn TVEIR umsækjendur eru um annað prestsembættið í Neskrikju, Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson Frikirkju- prestur i Hafnarfirði og sr. Örn Friðriksson prestur á Skútustöðum. Kosning fer fram í næsta mánuði. Um- sækjendur prédika í Nes- kirkju tvo næstu sunnu- daga. Sr. Guðmundur prédikar á morgun. Hann er fæddur 25. nóv. 1933 i önundar- firði, foreldrar Kristjana Kristjánsdóttir og Ólafur Jónsson verzlunarmaður i Reykjavík. Hann lauk kennaraprófi frá Kennara- skóla Islands 1955 og var kennari um árabil, lengst af við Hlíðaskólann. Tók stúdentspróf ut-anskóla 1964 og brautskráðist frá guðfræðideild Háskóla Islands 1969. Sfðan starf- aði hann sem farprestur þjóðkirkjunnar í 3 ár og þjónaði þá á eftirtöldum stöðum: Mosfelli, Reykhólum, Vallanesi og Eyrarbakka. Síðastliðin tæp 4 ár hefur sr. Guðmundur verið þjónandi í hálfu starfi sem prestur Fríkirkjusafnaðar- ins i Hafnarfirði. Hann hefur unnið að æskulýðs- málum bæði innan safnaðarstarfs sem og i skólum og ennfremur rekið æskulýðsheimili á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Hann hefur og setið í nefndum á vegum þjóðkirkjunnar varðandi æskulýðsmál og fermingarundirbúning. Sr. Guðmundur var fyrsti formaður fram- kvæmdanefndar Hjálpar- stofnunar kirkjunnar og á nú sæti í stjórnarnefnd. Hann er kvæntur Ingi- björgu Hannesdóttur handavinnukennara við Melaskólann og eiga þau eina dóttur. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 22. — 28. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavík í Borgarapóteki, en auk þess er Reykjavíkur- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja búðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. I júní og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIVnMnUo AR: Bcrgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19. Grendásdeild: kl 18 30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15 —16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20 Barnaspit- ali Hríngsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 — Víf ilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20 C n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUl IV VÍKUR: sumartími — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ' kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard kl 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar I Dillons- húsi. (Leið 10 frá 'Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júli og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. Ancmn vaktþjónustaborgar- Atlo I Utl STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borga rsta rfsmanna. I' i-|/\p 23. ágúst lýkur hundadögum UnU en svo er tímabilið frá 13. júlí til 23. ágúst nefnt í íslenzka almanak- inu. Þetta tiltekna timabil er heitasti tími sumarsins en nafnið er komið frá Róm- verjum, er sóttu hugmyndina til Forn- Grikkja. Grikkir settu sumarhitana í sam- band við hundstjörnuna (Sírius) sem um þetta leyti árs sást á morgunhimninum. Jörundur var við dagana kenndur og kall- aður hundadagakonungur, þvi hann tók völdin 25. júní 1809 en missti þau 22. ágúst það sama ár. 1“ CENGISSKRÁNINC N« 154 - 22. ágúst 1975. .mmg Kl. 12,00 K"“p Sala 1 Dandd rfkjadol la r 160, 10 160, 50 1 Sti rlmgspjind 337,60 338, 70* 1 Ka nd rladol la r 154,50 155, 00* IU0 Da iiskri r krómir 2692. 40 2700, 80* 100 Norska r k rónur 2935, 60 2944, 80 100 Srtrnska r krónur 3718, 00 3729, 60* 1 00 Finnsk mork 4244, 20 4257, 50 100 Franskir franka r 3668, 10 3679, 60 100 H«-lg. Irankar 419, 40 420, 70* 100 Svissi. . f rauk.i r 5990, 50 6009, 20* 100 Gyllini 6091, 35 6110, 35* 100 V. - hýzk mork 6248, 80 626 8, 30* 100 Lírur 23, 99 24. 07* 100 Auslurr. Sth. 885, 95 888, 75* 100 Lst udos 605. 80 607, 70* 100 Peseta r 274,45 275,35 100 100 Yen Reikningskrónur - 53, 72 53, 89 , V orus kipta lond Reiknmgbdolla r 99, 86 100, 14 VoruskiptalDnd * Mreytmg I ra siðusti 160, 10 u skraningu 160, 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.