Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGUST 1975 FH-ingar um kærumálið: Langsótt og lúalegt EKKERT nýtt hefur komið fram í „Harðar-málinu“ og enn er ekki vitað hvort nokkuð verður af kæru. Ljðst er að FH-ingar munu ekki kæra leik þeirra gegn IA í bikarkeppninni, en þá stðð Hörður Helgason f marki Skagamanna. Sagði Viðar Halldðrsson formaður Knattspyrnudeildar FH að honum fyndist það bæði langsðtt og iúalegt að kæra Skagamenn, jafnvel þó að öllum formsatriðum hefði ekki verið fylgt, er Hörður skipti um félag og gekk úr Fram f lA. Hermann Jðnsson formaður Knattspyrnuráðs ÍBV sagði, að Vest- manneyingar væru eftir skjölum úr bænum og myndu ekkert gera í málinu fyrr en þeir hefðu fullvissað sig um að maðurinn væri ðlöglegur. Vestmanneyingar hafa möguleika á að kæra fram til klukkan 14 á morgun, en þá er liðinn hálfur mánuður frá þvl að þeir léku gegn ÍA á Akranesi. Framarar halda Framdag á morgun og einbeita þeir sér að undir- búningi hans þessa dagana. Eftir helgina munu þeir taka ákvörðun um hvað þeir gera f málinu. Þrjú á Norðurlandamót ÞRJÚ íslenzk ungmenni munu taka þátt í Norðurlandameistara- móti unglinga í fjölþrautum, sem fram fer í Borgá í Finnlandi 30. og 31. ágúst n.k. Erna Guðmunds- dóttir keppir í fimmtarþraut i eldri aldursflokki, Jón S. Þórðar- son keppir í tugþraut í eldri pilta- flokki og Þráinn Hafsteinsson keppir í tugþraut í yngri pilta- flokki. Þátttakendurnir og félög þeirra greiða mikinn hluta kostnaðarins, en FRl veitir hins vegar styrk. Fararstjóri í ferðinni verður Magnús Jakobsson. Forföll hjá KR-ingum — sem berjast á botninum við FH í dag Heimsmet BRUCE Furniss setti nýtt heimsm.et f 200 metra skrið- sundi á bandaríska meistara- mðtinu utanhúss f gær. Sjálfur átti hann eldra metið f grein- inni, nýja heimsmetið hljððar upp á 1:50,37. KEPPNISTIMABIL knatt- spyrnumanna er nú senn á enda, tvær umferðir eru eftir f 1. og 2. deild, úrslitakeppnin stendur yfir f 3. deild, tvær umferðir eru eftir f bikarkeppninni og auk þessa leikir í Evrðpumðtunum, 3 lands- leikir og aukaleikir f deiidunum. Um helgina fer fram 13. umferðin f 1. deild og sá leikur sem væntanlega vekur mesta athygli er leikur lA og Vals á Laugardalsvellinum á mánu- daginn. I dag leika ÍBK og IBV 1 Kefla- vfk kl. 16 og munu Vestmanney- ingar væntanlega berjast af krafti fyrir tilveru sinni í 1. deild 1 þeim leik, en þeir eru nú annað neðsta lið deildarinnar með 8 stig. Á Laugardalsvellinum leika KR- ingar gegn FH-ingum kl. 14 og verða KR-ingarnir að berjast eins og Eyjamenn, því að staða þeirra er öllu verri, en liðið hefur aðeins hlotið 7 stig. Það blæs þó ekki byrlega hjá KR-ingunum, því að hvorki Haukur Ottesen né Atli Þór Héðinsson verða með í leiknum í dag. Á morgun leika Víkingur og Fram á Laugardalsvellinum og hefst sá leikur klukkan 19. Ef Framarar ætla sér Islands- meistaratitilinn þrátt fyrir tapið um síðustu helgi verða þeir að vinna þennan leik, og sömuleiðis Víkingar, geri þeir sér vonir um annað sætið í deildinni. Leikur- inn á mánudaginn hefst klukkan 19 og gæti orðið spennandi, því að Valur og ÍA leika að margra áliti skemmtilegustu knattspyrnuna í deildinni, en til að sigra þurfa Valsmenn líka að eiga góðan dag. I 2. deild.leika Völsungur — Haukar á Húsavík 1 dag og sömu- leiðis Vikingur — Reynir, báðir leikirnir hefjast kl. 16. Meistarar VlKINGARNIR, sem urðu Is- landsmeistarar f handknatt- Ieik utanhúss f fyrrakvöld, er þeir unnu Fram 17:14. Aftari röð frá vinstri: Hannes Guðmundsson formaður hand- knattleiksdeildar Vfkings, Sigurgeir Sigurðsson, Elfas Leifsson, Skarphéðinn Óskars- son, Þorbergur Aðalsteinsson, Viggó Sigurðsson, Ólafur Jóns- son og Jðn Aðalsteinn Jðnsson formaður Vfkings. Miðröð: Þorsteinn Jóhannesson og Jón Sigurðsson. Fremsta röð: Stef- án Halldórsson, Páll Björgv- insson, Rðsmundur Jðnsson og Magnús Guðmundsson. (Ljðsm. Mbl. RAX). Hópferð með ÍBK til Skotlands KEFLVlKINGAR ætla að efna til hópferðar í sambandi við leik IBK og Dundee í Skotlandi 30. september nk. Það er Ferðaskrif- stofan Sunna sem sér um skipu- lagningu ferðarinnar og verður farið út 29. september. Dvalizt verður 1 Glasgow í tvo daga og gefst fólki þá m.a. kostur á að sjá leik ÍBK og Dundee. Til London verður farið miðviku- daginn 1. október og dvalið þar til mánudagsins 6. október. Kostnaður er 37 þúsund krónur og eru þá ferðir, flugvallar- skattur, gisting og morgunverður innifalið. Ef fólk hefur hins vegar áhuga á að vera á eigin vegum, þá er flugkostnaður Keflavík — Glasgow — London — Keflavík 20 þúsund krónur. I London gefst knattspyrnu- áhugafólki kostur á að sjá sterk ensk knattspyrnulið í baráttu bæði við innlend lið og erlenda gesti. Framdagur Knattspyrnufélagið Fram efnir til Framdags á svæði sínu við Álftamýrarskóla á morgun. Byrjar dagskráin klukkan 10.30 með knatt- spyrnuleikjum 1 yngri flokkunum. Verður knatt- spyrna leikin til um klukkan 17, en 1 síðasta leiknum eigast við tvö „old boys“ lið. Hand- knattleikur er einnig á dag- skránni, bæði í kvenna- og karlaflokki. Konurnar byrja klukkan 15, en strax að leik þeirra loknum Ieika Framarar og nýbakaðir Islandsmeistarar Víkings, en þessi lið léku til úrslita í útimótinu. Félags- heimili Fram verður vígt á sunnudaginn og verður húsið opið gestum til sýningar. Toppfólkið meðal keppenda á Norður- landsmóti í frjálsum ALÞJOÐLEG VðRUSYNING 22.ÁG.-7.SEPT Alþjóða vörusýning Rvk. 1975 VIÐ SÝNUM Á ÚTISVÆÐI EFTIRFARANDI:_____________ Sláttuþyrlur - HeyDyrlur Flothjól fyrlr dráttarvélar Hýja tæknl vlð að girða með dráttarvél ursus dráttarvéiar 40 - 60 - 05 hö. Vökvaheyskera fyrir dráttarvélar Amerlska vélsleða Artic-Cat VERIÐ VELKOMIN velaborg; Skeifan 8, Rvk. GÓÐIR gestir verða meðal þátt- takenda á Norðurlandsmótinu í frjálsum íþróttum, sem fer fram á Blönduósi í dag og á morgun. Sigfús Jónsson, Ágúst Ásgeirsson, Vilmundur Vilhjálmsson, Óskar Jakobsson, Friðrik Þór Óskars- son, Lára Sveinsdóttir, Sigrún Sveinsdóttir, Ingunn Einars- dóttir, Erna Guðmundsdóttir og Þórdis Gísladóttir eru nöfn helztu gestanna, og víst er að athyglin mun að talsverðu leyti beinast að árangri þeirra. Norðlendingar eiga þó einnig mjög frambærilegu Kvennakeppni 1 golfi GOLFKLtJBBURINN Keilir f Hafnarfirði heldur opna kvennakeppni með og án forgjafar sunnudaginn 24. ágúst og hefst keppnin kl. 13.30. Keppt verður um verðlaun sem Jens Guðjónsson, gullsmiður hefur gefið. frjálsíþróttafólki á að skipa. Nefna má nöfn eins og Hrein Halldórsson, Guðna Halldórsson, Hólmfríði Erlingsdóttur og sjálf- sagt mætti tína fleiri nöfn til, og vfst er að keppnin verður hörð á milli félaga og einstaklinga. Körfuknattleikur Á morgun fer fram körfuknatt- leikur á milli KR-inga og gesta þeirra, enska liðsins Staines. Fer leikurinn fram i Iþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst klukkan 20. Fyrst leika unglinga- lið félaganna, þá kvennaliðin og loks karlaliðin. Charlton hættur Bobby Charlton sagði starfi sínu lausu hjá Preston North End í fyrradag. Sló í brýnu milli hans og forráðamanna félagsins, er þeir vildu selja helzta marka- skorara liðsins á móti vilja Charltons, sem hafði verið fram- kvæmdastjóri félagsins frá því 1973. óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK TEIGAHVERFI, Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.