Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. AGÚST 1975 Um skóga á íslandi ins. Þess vegna er landið okkar svona bert og blásið. Þannig fór þessu fram öld eftir öld. Þegar birkigróðurinn hverfur af land- inu, leiðir það af sér að jarðvegurinn (moldin) fýkur til hafs með vindum eða skolast burt með vatni, þangað til eftir verður grjótholtið eitt eða blásinn melur, líkt og Breiðholtið eða Öskjuhlíðin eru í dag. Til þess að þið skiljið betur, hve jarð- vegurinn hefur eyðzt getum við tekið sem dæmi að landið sem fornmenn gengu á fyrstu ár íslandsbyggðar mundi nema ^COSPER Við erum í strætóleik. Þetta er Breiðholts- vagninn á álagstfma. I __________________________J fullorðnu fólki nú í mittishæð. Þetta eigum við erfitt með að skilja, en með athugunum á rofabörðum er hægt að mæla þetta og sanna. Með birkiskógunum hvarf líka skjólið, sem þeir veittu dýrum og gróðri og við það varð kaldara að búa f landinu. Fyrstu 3—4 aldirnar var eyðingin fremur hæg, en fór svo vaxandi eftir því sem tímar liðu. Meðan nóg var af grasi til að beita búfénaðinum á og nóg af trjám til að höggva, þurftu menn ekki að hugsa um, hvað tæki við, þegar skógurinn væri á burtu. En svo kom það í ljós, þegar aldir liðu, að menn tóku miklu meira af skógi en upp óx í staðinn. Og nú er ísland svo til skóglaust land. II Hvers vegna voru bara birkiskógar hér, þegar landnámsmenn komu hingað, en ekki barrtré eins og í öðrum norðlæg- um löndum, t.d. í Noregi? Fyrir meira en milljón árum var svipað loftslag á Islandi og nú er í Suður- Englandi og Frakklandi. Þá óx hér margskonar fallegur gróður, hlynur, álmur, sedrusviður og risafurur eins og sjá má í surtarbrandslögum vestanlands og austan. En þá kom fimbulveturinn mikli, ísöldin, og huldi Iönd og höf jökli. Þegar ísöld lauk og veður hlýnaði, óx upp nýr gróður sumpart af þeim plönt- um, sem lifðu ísöldina af og að nokkru leyti af þeim fræjum, sem bárust hingað með fuglum, vindum eða straumum í hafinu. Þetta gerðist áður en landið byggðist fólki og því ekki um aðra far- kosti að ræða. Fræ barrtrjáa eru hins vegar allt of þung til að komast frá öðrum löndum til íslands með þessum hætti. Ef Island lægi ekki svona langt úti i hafi, en væri t.d. miklu nær Noregi, hefði landið allt verið vaxið furu og greniskógi þegar landnámsmenn komu hingað fyrst. Hvers vegna eyddist ekki greni og furuskógurinn i Noregi fyrr á öldum eins og birkiskógurinn hjá okkur? Við lok ísaldar fyrir um tíu þúsund árum fylgdu plöntur ísröndinni norður á bóginn og löndin klæddust grænum feldi á ný. Engin vandkvæði voru á því í Noregi að fræ barrtrjáa bærust þangað sunnan úr Evrópu, því þar skilur ekki úthaf á milli, eins og hjá okkur. Eftir vtw MORödM kaff/no Hvoru þeirra vonast þú til að Þvf kyssirðu mig ekki heidur þú niunir líkjast? kveðjukossinum heima f eid- húsinu? Sfðast þegar Guðmundur iét Eru nokkrar mýs hér hjá okk- þvo bílinn var hann hcilaþveg- ur? inn um leið. Þetta er yfirgengilegt! — Enn Ef álagið er orðið þér um megn, ein ofbeldismyndin f þessu vil ég biðja þig að láta mig vita, blessaða sjónvarpi. Berti minn. Kvikmyndahandrit að rriorði Eftir Lillian O'Donnell Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir. 28 Unterwoodfjölskylduna, en ég held það væri ráð að þú rcyndir að komast f samband við Eric Dorf. David var feginn þvf trausti sem yfirmaður hans sýndi hon- um, og einnig hafði hann áhuga á þvf verki sem f hans hlut féll. — Þú skalt taka bflinn, sagði Capretto, þegar þeir höfðit nokkru sfðar lesið slysaskýrslurn- ar. — Það getur verið að þú eigir f erfiðleikum með að hafa upp á Dorf. Þú verður sjálfsagt að þreifa fyrir þér hjá Hagen Associated, mér þætti ekki úti- lokað að þar hefðist upp á heim- ilisfangi hans. David var ekki ýkja lengi að rekja slóðina en hún talaði aug- Ijósu máli. Síðasta heimilisfang Dorfs sem vitað var um var f rfkmannlegu hverfi í Bretwood, þar sem hann hafði búið í IftiIIi piparsveinaíbúð. Hann hafði á sínum tfma komið til HoIIywood f bílskrifli sfnu og innan furðu skamms tfma hafði hann sést bruna um á Thunderbird. Og f stað snjáðra og lúinna fata sprangaði hann innantfðar um f silkismóking, litskrúðugum skyrtum og handsaumuðum skóm. En eftir slysið sem unnasta hans hafði orðið fyrir hafði farið að haila undan fæti hjá honum og slóðin lá aftur á matsölustaðinn ódýra þar sem hann hafði búið áður en Marietta Shaw gerði hann þekktan. Þaðan lá svo leiðin að litlu hvftkölkuðu húsi Malibu. Þvottur hékk á snúru f garðin- um og allt vitnaði um að staða Dorfs hafði gerbreytzt. Og grunur hans var staðfestur þegar dyrnar voru opnaðar, eftir að hann hafði barið nokkrum sinnum. 1 gætt- inni stóð ung kona, mögur og hárið tekið saman með spennum. Hún var klædd f blettótta nælon- blússu og síðbuxur. — Eruð þér frú Dorf? spurði David. Svarið fékk hann augnabliki sfðar, þegar hár og Ijóshærður og hcldur laglegur maður kom f Ijós að baki hennar. Hann var nakinn niður að beltisstað og sólbrúnn. — Hvað viljið þér? spurði hann önuglega og horfði tortrygginn á hann. — Mig langar til að lcggja fyrir yður nokkrar spurningar um Mariettu Shaw, svaraði David og sýndi lögregluskfrteini sitt. Dorf leit varla á það, en horfði herskáum augum á David. — Ilvað get ég svo sem sagt? Hún var drepin f New York sem er í mörg þúsund kflómetra fjar- lægð héðan. Auk þess hef ég hvorki séð á henni haus né hala f ...fjögur eða næstum þvf fimm ár. — Ekki eftir bílslysið? — Nei. — Það er einmitt málið sem mig langar að ræða við yður. — Hvers vegna þá? Ég hef ekki minnstu hugmynd um, hvað gerð- ist. Ég var ekki með kvenmannin- um þetta kvöld, svo að ég hef ekkcrt um það að segja. Þér ættuð að skoða skýrslurnar sem voru gerðar þá! Ég er að fara að borða hádegisverð og sfðan niður á ströndina, svo að ég hef engan tfma tii að ... — Hvað gerið þér núna, Dorf! — Ég vinn sem björgunarvörð- ur á ströndinni. — HoII atvinna! — Sannarlega. Alltaf úti undir beru lofti. — En þér voruð nú trúlofaður ungfrú Shaw á sfnum tfma. Finn- ið þér ekki hjá yður þörf til að hjálpa lögreglunni til að upplýsa morðið á henni, Dorf. Dorf hrukkaði ljósar brúnirnar og ieit lymskulega á David. — Farðu inn og athugaðu hvað er að krakkanum! sagði hann við konu sína. Barnið hafði ekki gefið frá sér hljóð og kona hans ætiaði að fara að mótmæla. Svo hætti hún við það og hvarf á braut eins og bar- inn hundur. — Komið þá innfyrir, sagði Dorf og vék tregðulega til hliðar. Þeir gengu gegnum drungalega forstofu og inn f Iftið eldhús. Dorf teygði sig eftir bjórdós og opnaði hana. — Viljið þér bjór? David hristi höfuðið. — Nú, en spyrjið þá. Ég verð að flýta mér. Matartfminn minn er að verða búinn. David settist á eldhúskoll. — Hvernig kynntust þið ungfrú Shaw ásfnum tíma? — Ha, aldrei hef ég heyrt þetta áður? sagði Dorf gremjulega. — Og hvað kemur það eiginlega mál- inu við. Það getur ekki skipt neinu máli. — Um það get ég ekkert sagt fyrr en ég hcf heyrt það sem þér hafið að segja? Hvað er að Dorf? Var eitthvað bogið við það hvern- ig ykkar fyrsta fund bar að? — Ne ... ei, cigintega ekki nema það var scm sagt hún sem hafði frumkvæðið ef ég má vera svo ruddalegur að orða það svo. En hún var hin fræga stjarna ... ég óþekkt stærð með öllu — núll f samanburði við hana, svo að það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.