Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGIJST 1975 /^BÍLALEIGAN ? 'felEYSIRó;; CAR Laugavegur 66 o RENT^L 24460 28810 Utvarpog stereo, kasettutæki 66 D I D nl utæki i Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri ogí- skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. Isetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 BÍLALEIGAN MIÐBORG hf.' sími 19492 Nýir Datsun-bílar. FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. ef þig Nantar bil Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgartnnar.þá hringdu i okkur «r m x étn r V LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilaleiga landslns RENTAL $■21190 Aðalfundur NAUST NÁTTÚRUVERNDAR- SAMTÖK Austurlands — NAUST — halda aðalfund dagana 30.—31. ágúst, að ■þessu sinni í Sumarhótel- inu Nesjaskóla í Horna- firði. Aðalmál fundarins auk aðalfundarstarfa verður um efnið ferðamál, útivist og umhverfisvernd og verður það til umræðu á ‘kvöldfundi á laugardag, 30. ágúst, og er sá dagskrárlið- ur opinn öllu áhugafólki. Ber þessi mál hærra en áður á Austurlandi eftir opnun hringvegarins og þá reynslu, sem síðan er fengin. Framsögumenn verða frá Náttúruverndar- ráði, Ferðamálaráði og Fé- lagi leiðsögumanna. Aðalfundarstörf verða svo á sunnudag og þá gengið frá ályktunum fundarins og starfsáætlun samtakanna. Fyrirhuguð er hópferð austan af fjörðum og Hér- aði í sambandi við aðal- fundinn, og verður skoðað sitthvað markvert á þeirri leið og í Austur- Skaftafellssýslu á laugar- dag. . útvarp Reykjavlk firmítudmsur i j MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar“ eftir Enid Blyton (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stafánsson ræðir við Jóhann Guðmundsson framkvæmda- stjóra Fiskmats rfkisins. Morguntónleikar kl. 11.00: Elly Ameling, Peter Schreier. Horst Laubenthal og Dietrich Fischer-Dieskau syngja Iög eftir Schubert; Gerald Moore leikur á píanó / Alfred Boskovsky, Ernst Pamperl, Wernor Tripp, Wolfang Tomböck og Walter Panhoffer leika Kvintett f B- dúr fyrir klarinettu, fagott, flautu, horn og píanó eftir Rimsky-Korsakoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „I Bauðárdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Glenn Gould leikur á pfanó Partltu nr. 4 f D-dúr eftir Bach. Heinz Holliger og félagar úr Rfkishljómsveit- inni f Dresden leika Konsert fyrir óbó d’amore, strengja- hljóðfæri og sembal eftir Georg Philipp Telemann; Vittorio Negri stjórnar. Parísarhljómsveitin leikur „Barnaleiki", hljómsveitar- svftu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Sofffa Jakobsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Lífsmyndir frá Iiðnum tfma“ eftir Þórunni Effu Magnúsdóttur. Höfundur les. (5). 18.00 Tónfeikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Islands- Ilalldór Kjartansson jarð- t FÖSTUDAGUR 29. ágúst 1975 lO.ýO Fréttir og veður 10.30 Dagskrá og auglýsingar 10.35 MinningaKfrá steinöld Bresk fræðsjumvnd um irumbyggja á NýjulGfneh og Jifnaðarihætti þeirra.; ~ Ehm. 4r hópT frumbyg^ja f?ir frá æskuórum sfnum-og íbrögOum rfóllistnS^ ■■þggíU' ftir tncnn ^tólyj ads^tjast Þýðandi Þórhallur Guttorms- son. Þuiur Stefán Jökulsson. 21.25 Þjóðlagastund Vilborg Arnadóttir, Heimir Sindrason og Jónas Tómas- son syngja þjóðlög og löga þjóðlagastfl. Fyrst á dagskrá 18. janúd 1971. 21.50 Skálkarnir Breskur sa)tamálamynda| flokkur. 5. þáttur. Alicg Sheree Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok fræðingur talar um hagnýt jarðefni. KVÖLDIÐ 20.00 Einsöngur f útvarpssal. Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.20 Leikrit: „Lagsystir manns“ eftir Þorstein Stefánsson. Þýðandi: Friðjón Stefánsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og Ieikendur: Hann ......PétUr Einarsson Hún.......Helga Stephensen Vagnstjóri...KeImenz Jónsson Farþegar .........JónAðiIs ......og Jóhanna Norðf jörð 20.55 Frá tónlistarhátíðinni I Schwetzingen Melos-kvartettinn f Stuttgart leikur. a. Fimm fúgur eftir Mozart. b. Kvartett nr. 3 eftir Hindermith. 21.30 Islendingar f Londou Birgir Kjaran hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir KvöUsagan: „Rúbrúk“ eftir PoulWad. tJlfur Hjörvar les þýðingu sina (8). 22.35 lingiitoianósnilliflgar Sau^Mdj of sfðasti tþáttur: VevgraS Moligevsky. HaHdóHUjmiidsson lo'nnir. 23.25 VjSlin| f stuHft jnáli. D* DagkkRElok. 9 4 4 -,K.----------------- „Lagsystir manns” ÞORSTEINN Stefáns- son, höfundur leikrits- ins „Lagsystir manns,“ sem er á dagskrá út- varps klukkan 20.20 í kvöld, hefur verið búsettur í Danmörku í fjölda ára og hefur skrifað skáldverk sín á’ dönsku. Að minnsta kosti ein skáldsagna hans, ,,Dalurinn“ hef- ur komið út í íslepzkri þýðingu. Leikritið í kvöld gerist í Danmörku á stríðsárunum og fjallar um samskipti tveggja, hans og hennar, sem eru leikin af Pétri Einarssyni og Helgu Stephensen. Það er bróðir höfundarins, Friðjón Stefánsson heitinn rit- höfundur, sem þýddi leikritið. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnars- son. í aukahlutverkum eru Klemenz Jónsson, Jón Aðils og Jóhanna Norðfjörð. Leikritið tekur rösklega hálfa klukkustund í flutn- ingi. Þorsteinn Stefánsson rit- höfundur — leikrit eftir Þorstein Stefánsson í kvöld r Erindi um Islendinga í KL. 21.30 íkvöld flytur Birgir Kjaran hagfræðingur erindi sem hann nefnir „íslendingar i London“. Birgir tjáði Mbl. að þetta væri fyrirlestur sem hann hefði flutt í London 17. júní og snerist eins og titill bendir til um dvöi Islendinga í höfuðborg Bretlands fyrr og síðar, allt frá Agli Skallagrímssyni og fram á þessa öld. Birgir Kjaran talar um íslendinga f London fyrr og síðar kl. 21.30. London Ekki væri þarna um að ræða tæmandi upplýsingar, enda efnið viðamikið, en þarna er meðal annars sagt frá dvöl ýmissa listamanna í borginni, svo sem Eggerts Stefánssonar, Karvals og Einars Jónssonar. GLEFS ÞAÐ er skuggaleg tilhugsun ef sjónvarpið hefur hugsað sér að hafa á boðstðlum fleiri þætti til viðbótar af þeim dæmalausa samsetningi sem á íslenzku hefur hlotið hið kjarnyrta heiti „Svona er ástin". Oft hefur sjðnvarpið fallið I þá gryfju að halda áfram að sýna þynnku- þætti sem lítt eru boðiegir, en í svipinn held ég að þessi sé ein- hver sá allraómerkasti. Hjálp- ast þar ailt að, efnið er meðhöndlað á svo billegan hátt að engu tali tekur og aukin- heldur er amrísk gljámynda- túlkun á ástinni ákaflega fjarri því að höfða til nútimaaðila. h.k. Það er ekki nög með að „ástin“ hafi verið þunn á þriðjudaginn, heldur voru fræðsluþættirnir báðir tveir hrútleiðinlegir. Að visu teijast þeir varla neinir þynnkuþættir, en er ekki til eitthvað á milli „ástarinnar“ og „krabbaþok- unnar“? Það vildi til að það var ýmislegt f fréttum á þriðju- daginn þannig að fyrsti hálf- tfmi sjónvarpsdagskrárinnar gerði það að verkum að ekki var hægt að segja, þegar slökkt var á kassanum, að ekkert hafi verið I sjónvarpinu það kvöld- ið. -áij. (Fréttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.