Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1975 PHILIPS BÍLAPERUR EIGNAÞJÓNUSTAN y MARGAR GERÐIPf HEILCfSALA * ' <•* heimilistæki sL SÆTÚNI 8 — S. 24000 FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SlMI: 2 66 50 * 1 Til sölu m.a. Litlar 2ja herb. Mjög snyrtilegar íbúðir í austur- borginni. Hagkvæm kjðr. Við SkijSholt 3ja herb. ibúríVr ásamt bilskúrsrétti. Við írabakka Mlbg vönduð 3ja herb. íbúð ásamt stóru herb. i kjallara. Eign i sérflokki. Góðar^4ra*herb. íbúðii^ Heimahverfi og vestur- borginni. 4 r ! í Keflavík Stór 5 herb. sérhæð (jarðhæð) i tvíbýlishúsi. Vajidaðar tnnrátt- ingar. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. FRÁ SKÓLUM HAFNARFJARÐAR Nemendur komi í skólana sem hér segir: SKYLDUNÁMSKÓLAR: Þriðjudaginn 2. september: 9 ára kl. 10, 8 ára kl. 1 1, 1 0 ára kl. 1 4, 7 ára kl. 16. Mánudaginn 8. september: 1 2 ára kl. 10,11 ára kl. 11. Mánudaginn 1 5. september: 13 ára kl. 10, 14 ára kl. 1 1. Kennarafundir verða i skólunum mánudaginn 1. september kl. 1 4. FORSKÓLADEILDIR: Kennsla i forskóladeildum hefst þriðjudaginn 16. sept., en forráða- menn barnanna eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi skóla fimmtudaginn 4. september milli kl. 14 og 1 6. FLENSBORGARSKÓLI: Flensborgarskóli verður settur fimmtudaginn 4. september kl. 14. Þá eiga allar deildir að koma í skólann. Kennarafundur verður haldinn i skólanum miðvikudaginn 3. september kl. 9 árdegis. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. 2 keðjuhús Húsin eru við Hlíðabyggð í Garðahreppi. Stærra húsið er endahús 143 fm, auk 621/2 fm kjallara, sem inniheldur bilskúr, geymslur o.ff. (síð- asta húsið). Minna húsið er 127 fm auk 62V2 ferm. kjallara. Bæði þessi hús eru með uppst. kjöllurum og seljast því á gömlu verði að hluta. Húsin seljast fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Húsnæðismálalán er 1,7 millj. Þessi hús geta verið til afh. fljótt, Einnig til sölu nokkur hús af minni gerðinni, sem ekki er byrjað á, en verða byggð á þessu og næsta ári. HAGSTÆTT VERÐ. íbúðaval h/f, Kambsvegi 32, Simar 34472 og 38414. Höfum kaupanda að r ATVINNUHUSNÆÐI Verzlunar- iðnaðar og skrifstofuhúsnæði. Óvenju há útborgun. Uppl. gefa: Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 KAUPENDAÞJÓNUSTAN--------------------------- Til sölu sér efrihæð á Teigunum vönduð íbúð 4ra — 5 herb. nýleg ibúð við Laufvang i Hafnarfirði. 4ra — 5 herb. rúmgóð íbúð i fjölbýlishúsi við Sólheima 3ja herbergja 90 ferm. ibúð i gamla austurbænum 2ja herb. ný íbúð við Asparfell. Kvöld og helgarsimi 30541, Þingholtsstræti 15. _______________________Sími 10-2-20. Raðhús til sölu Til sölu er raðhús við Selbraut á Seltjarnarnesi. Á efri hæð er: dagstofa, borðstofa, húsbónda- herbergi og snyrting. Á neðri hæð er: 4 svefn- herbergi, stórt bað meðkerlaugog sturtu-skáli, þvottahús og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr og geymsla. Húsið er endaraðhús, sam- tals að stærð 213 ferm. með bílskúr. Eignin selst fokheld og afhendist mjög fljótlega í því ástandi. Áhvílandi lán ca 900.000,00. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 1.700.000,00, ef um það verður að ræða. Hér er um mjög góðan stað að ræða. Mjög gott útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 2ja herb. úrvalsíbúö við Háaleitisbraut, jarðhæð / kjallari um 90 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu. Mjög góð sameign. Ennfremur góð 2ja herb. íbúð um 65 fer. á 3ju hæð við Kleppsveg. Með sér þvottahús og sér hitaveitu. 3ja herb. úrvalsíbúðir við Leirubakka á 3ju hæð um 85 ferm. ný Ibúð með sér þvottahúsi. Við Tunguheiði Kópavogi efri hæð um 90 ferm. ný með sér hitaveitu, sér þvottahúsi og bílskúrsrétti. 4ra herb. íbúðir Við Víðihvamm efri hæð 106 ferm. Sólrik íbúð með hitaveitu og bólskúrsrétti. Útb. aðeins kr. 3,8 millj. Ennfremur góðar 4ra herb. kjallaralbúðir við Álftamýri (sér inngangur) Silfurteig (Sér hitaveita, sér inngangur) 3ja herb. íbúðir í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð mjög stór og góð þakhæð 105 ferm. innbyggð með sér hitaveitu. Við Eskihlíð á 4. hæð 85 ferm. góð sólrík útsýni, góð sameign. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. í Hafnarfirði Gott timburhús á mjög góðum stað í bænum, 65x3 ferm. með 7 herb. íbúð. Góð kjör. Ennfremur nýlegar og mjög góðar 4ra herb. íbúðir við Álfaskeið (bílskúr í smíðum) og Hjallabraut (í suðurenda með sér þvottahúsi). I Laugarneshverfi 5 herb. mjög góð íbúð um 115 ferm. á 1. hæð. Mikið endurnýjuð. Stórar svalir, útsýni. Laus strax. Þurfum að útvega í hverfinu eða nágrenni góða sérhæð eða raðhús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum hæðum og einbýlishúsum Sérstaklega óskast raðhús eða einbýl- ishús í smáibúðarhverfi eða Fossvogi, sérhæð á Háa- ledis- eða Hvassaleitissvæðinu eða gott raðhús. í þessum tilfellum óvenju háar útborganir. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FAST EIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarfirði Nýkomið til sölu Einstaklingsibúð á efstu hæð i háhýsi i norðurbæ. Góð ibúð á hagkvæmu verði. 2ja herb. ibúð á góðum stað við Álfaskeið. Útborgun 2,7 millj. 2ja herb. íbúð i kjallara við Köldukinn. Útborgun kr. 2 milljónir. 3ja herb. ibúð i þribýlishúsi við Móabarð. Útborgun 2,5—2,7 millj. 4ra herb. jarðhæð við L'indarhvamm. ^llt sér. Gott verð. 4ra herb. hæð og ris i tvibýlishúsi ’Við Vesturbraut. Útborgi^n 2,7—3 milljónir. Einbýiishús * • snoturt timburhús við Hliðar- braut. Útborgun um 2 milljónin. Einbýlishús við Brekkugötu. 7 herb. Útborg- un aðeins 5—5,5 millj. Árni Grétar Finnsson'hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Kópavogur — vesturbær 130 fm einbýlishús á góðum stað i vesturbænum. Bílskúrs- réttur. Stör garður i góðri rækt. Við Laufvang, Hafnar- firði 3ja herb. vönduð ibúð. Sér- þvottaherb. inn af eldhúsi. Suðursvalir. Góð sameign. Við Austurbrún 137 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. Sérhiti. Sérinngangur. 45 fm bil- skúr. Við Leirubakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Suður- svalir. Góð sameign. Við Lundarbrekku 5 herb. um 1 15 fm íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Sameign full- búin. Laus nú þegar. Við Ásbraut 3ja — 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Góð sameign. Góð kjör. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. FASTEIGNAVER h/f Klapparatig 16. afmar 11411 og 12811. IBÚÐIR ÓSKAST OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF ÍBÚÐUM OG HÚSUM Á SÖLU- SKRÁ SÉRSTAKLEGA ER MIKIL EFTIRSPURN EFTIR 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐUM. VIN- SAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST. AUGLÝSINCASÍMINN EH: 22480 JHorötuiblnþtti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.