Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1975 Fyrirlestur verður haldinn í dag, 28. ágúst, kl. 17.00 í Árnagarði, stofu 201. Dr. Sv. Dalgaard-Mikkelsen frá danska dýra- læknaháskólanum ræðir um „Varanleg lífræn klórsambönd og kvikasilfur í lífverum í Dan- mörku, íslandi og Grænlandi". Ódýru LOFTAPLÖTURNAR og PANELKROSSVIÐURINN komin. Páll Þorgeirsson & Co Ármúla 27 Símar 86-100 og 34-000. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritar nemendur á Breiðholtssvæði föstudag- inn 29. ágúst og laugardaginn 30. ágúst í húsi K.F.U.M. við Maríubakka, kl. 17 —19 báða dagana. Námsgreinar: blokkflautuleikur með söng og nótnalestri í hópkennslu. Málmblásturshljóð- færi og píanó í einkatímum. Námsgjöldum verður veitt móttaka við innritun. Skólastjóri. Þjálfun hefst 1. september fyrir fólk á öllum aldri. Léttar yogaæfingar, öndunar- þjálfun og slökun, saunaböð, Ijósaböð. Innritun hafin í síma 27710 frá kl. 1—8. i-------\ ////////// TÖSKU-OG HANZKABOÐIN NI SKÓLAVÖRÐUSTlG 7 SÍMI 15814 — REYKJAVÍK Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6 a. TIL LEIGU HÚSNÆÐI 280 FM í VESTURBORGINNI ER TIL LEIGU. HÚSNÆÐIÐ ER HENTUGT FYRIR VÖRU- GEYMSLU OG EINS FYRIR LÉTTAN IÐNAÐ. INN- KEYRSLA FYRIR BIFREIÐIR. UPPLÝSINGAR í SÍMA 11588, KVÖLDSÍMI 13127. Ótryggð hey eru alvarleg ógnun við rekstraröryggi hvers*bús, eins og kostnaðarverð vetrarforða er orðið. Samvinnutryggingar bjóðá nú tryggingu gegn brunatjóni á heyjum og búfé með hagkvæmari kjörum en áður hafa þekkst. Við minnum því bændur á að sinna þessu mikilvæga máli sem fyrst, og senda þátttökutilkynningar sínar. SAJVfVHNINUTRYGGIlNGAR GT. Armúla 3 SlMI 38500 Kennslubækur í íslenzku BÓKAUTGAFAN Valfell h/f. kemur nú með endurprentanir bóka sinna f fslenzku, þar sem allt er skráð á nýju stafsetningunni, en það eru bækur eftir Gunnar Finnbogason cand.mag. Þær eru þessar: Málfari og Málið mitt, fyrir 3ja bekk í gagnfræðaskóla, og er þar að finna málfræði, setningafræði og hljóðfræði og jafnframt þess- um er ætluð til kennslu á sama stigi bókin Mál og Ijóð, en í henni er bragfræðin og atriði sem snerta málnotkun, svo sem nú er krafizt til gagnfræðaprófs. Til stafsetningarkennslu eru ætlaðar bækurnar Listvör og Rit- vör og er hin siðarnefnda nokkru auðveldari til náms en Listvör. Sú breyting hefur verið gerð á bókunum að nú er nýr kafli þar um greinarmerkjasetningu og verkefni fyrir nemendur en felld- ur er brott kaflinn um samningu ritgerða. Þó eru f bókinni allmörg ritþjálfunaratriði. Þá er ennfremur um eina nýja bók að ræða Réttritun — Rit- þjálfun (48 bls.) og er hún ætluð til æfinga á fyrsta námsári í fjöl- brautarskóla, menntaskóla eða öðrum framhaldsskólum. Hressingarhæli í Skjaldarvík I LOKAKAFLA greinar Svan- hildar Þorsteinsdóttur um hressingarhæli í Skjaldarvík í blaðinu s.l. þriðjudag féllu því miður niður þrjár línur. Kafl- inn á að vera þannig: , „Frá þjóðhagslegu sjónar- miði mun því stöð þessi fljótt skila arði, þegar hún er tekin til starfa. Allt, sem stuðlar að mannrækt, hvort sem er til Iíkama eða sálar, er upp- bygging og i þeim anda vinnur N.L.F.A. Hvetur þá, sem eru sama sinnis, að koma til sam- starfs." AIICI.YSINCASIMPW EK: 22480 J VOI.VOSAI.UHINN ^ Fólksbílar til sölu Volvo 145 de luxe 1973. 5 dyra. Ekinn 52 þús. km. Litur gulur. Verð 1 millj. 440 þús. Volvo 144 deluxe1973 4ra dyra. Ekinn 37 þús. km. Litur orange. Verð. Verð 1 millj. 320 þús. Volvo 142 grand luxe 1973 2ja dyra. Ekinn 33 þús. km. Litur blágrænn. Verð 1 milljón og 400 þús. Volvo 144 deluxe1972 4ra dyra. Ekinn 92 þús. km. Litur hvítur. Verð 1 milljón og 90 þús. Volvo 142 de luxe 1972 2ja dyra. Ekinn 67 þús. km. Litur gulur. Verð 1 millj. og 60 þús. Volvo 144 deIuxe1971 4ra dyra. Ekinn 130 þús. km. Litur grár. Verð 880 þús. Volvo 142 deluxe1971 2ja dyra . Ekinn 40 þús. km. Litur rauður. Verð 920 þús. Volkswagen passat1974 2ja dyra. Ekinn 28 þús. km. Litur rauður. Verð 1 milljón og 70 þús. Buick Apolo 1974 4ra dyra sjálfskiptur V8 vél. Ekinn 9 þús. km. Litur ljós- grænn. Verð ein milljón 670 þús. Óskum eftir Volvo bflum á sölulista okkar. Mikil eftir- spurn. IV' l'jli m m.iB --SUBUWU>NP»«H*UT It H »»200 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.