Morgunblaðið - 28.08.1975, Page 6

Morgunblaðið - 28.08.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1975 l I dag er fimmtudagurinn 28. ágúst, sem er 240. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð ( Reykjavik er kl. 09.50, en siðdegisflóð kl. 22.00. Sólar- upprás ( Reykjavik er kl. 07.26, en sólarlag kl. 19.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.11, en sólarlag kl. 18.54. (Heimild: Islandsalmanakið). Hroki mannsins lægir hann, en hinn litilláti mun virðing hljóta. (Orðsk. 29,23). LÁRÉTT: 1. berja 3. 2 eins 4. ör 8. alhugar 10. viðar að sér 11. hlóðir 12. slá 13. á fæti 15. spil. LÓÐRÉTT: 1. ieit+beita 2. álasa 4. gæta 5 (myndskýr.) 6. staðar á Noregi 7. fugiar 9. forfeður 14. 2 eins. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. víf 3. ám 5. lýti 6. skán 8. EA 9. dúa 11. stráks 12. sá 13. sið. LÓÐRÉTT: 1. Vala 2. ímyndaði 4. linast 6. sessa 7. Kata 10. UK. | TAPAD FUNDID | Kettlingur fannst. — I fyrradag fannst kettlingur fyrir framan Pósthúsið í Reykjavík en þar var hann á hlaupum innan um bíla. Þetta er 3 til 4 mánaða bröndóttur fress- kettlingur og getur eigandi hringt í síma 37734. Köttur týnist — Siðast liðinn mánudag týndist frá Kársnesbraut 17 í Kópa- vogi fressköttur. Hann er grár að lit með hvíta bringu og er merktur með rauðuhálsbandi. Finnandi er beðinn um að hringja I síma 40705. ORÐSENDING — Færeyingur, sonur Joens Willemsens verkamanns f Thors- havn, er beðinn að hafa samband við Sverri Þórðarson á Morgun- blaðinu. Fékk ranga filmu. — Kona í Kópavogi hafði samband við dagbók Mbl. og sagð- ist hafa sent fyrir nokkru filmu til fram- köllunar í Danmörku. Þetta var Kodak filma með litskuggamyndum. Fyrir skömmu fékk konan filmu senda að utan sem við nánari athugun reyndist alls ekki vera sú sem hún sendi út. Konan, sem hafði samband við dagbókina, vildi koma þessari filmu til rétts eiganda en á henni eru myndir, sem greinilega eru teknar hér á landi og gætu nokkrar myndanna verið teknar í Munaðar- nesi. Á filmunni, sem konan sendi út, voru m.a. myndir teknar á Aust- fjörðum og við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Réttur eigandi filmunnar, sem konan fékk, og sá, sem ef til vill hefði hennar filmu undir höndum, getur haft samband við konuna f síma 41306. ást er . . . ... að gefa krökkun- um óvænta vasapen- inga. TM trg U.S Po* OH — All righit r»»p»»r»I C IfTJby to» Ang«l«t Tim«t PEIMIMAVilMIPI ENGLAND — Tracey Hopkinson, 84. Chichester Rd., Cleethorpes, So. Hum- berside, England, er 11 ára stúlka, sem hefur áhuga á hestamennsku, dansi o.fl. og vill skrifast á við krakka á Islandi. — David Griffin, 83 Maple Road, Horfield, Bristol B57 8 Rf, England, er 21 árs gamall nemi, sem hefur mikinn áhuga á sögu, skandinavfskri tón- list, s.s. þjóðlögum. Hann vill komast í bréfasamband „Þetta eru hreinar ofsóknir Landhelgisgæslunnar” Er ekki einu sinni friður í slippnum??? Síðasta sýning á Light Nights í kvöld verður síðasta sýning á kvöldskemmtun Ferðaleikhússins, en sýningar þess eru færðar upp til fröðleiks og skemmtunar fyrir ensku- mælandi ferðamenn og bera heitið „Light Nights“. Sýningar Ferðaleikhússins fara fram í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða og er þetta sjötta sumarið, sem Ferðaleikhúsið stendur fyrir slfkum sýningum. Efni sýningarinnar er sótt í fornar bókmenntir og flutt eru þjóðlög og vfsna- lög, sem kveðin eru á íslenzku, en allt annað efni er flutt á ensku. við einhvern Islending, sem ef til vill gæti kennt honum eitthvað i íslenzku en sjálfur skrifar hann á ensku og sænsku. — Margeret Henderson, 9. Prestbury Drive, Warminster, Wiltshire, England, er þrítug og hef- ur sérlegan áhuga á tónlist, ferðalögum, íþróttum og starfsemi fjölmiðla. Hún vill komast í bréfasamband við fólk á íslandi. FRAKKLAND — Hugues Bourguin, 2, rue Paul Elie Dubois, 25.200 Mont- béliard, France, vill eign- ast vin á Islandi sem hefur áhuga á að læra frönsku. ----Lucien Duplay, 37, Bd, de Fraissinette, 42100, Saint Etienne, France, er þritugur Frakki, sem vill skrifast á við Islendinga en áhugamál hans eru mörg, m.a. frímerkjasöfnun. 1FRÉTTTIR | SÝNINGAR í vinnustofu Ósvalds — 3500 manns hafa nú séð kvikmyndirnar Eldur f Heimaey og Þjóðhátíð á Þingvöllum í vinnustofu Ósvalds heitins Knudsen f Hellusundi 6 a, Reykjavik. Sýningum á þessum myndum lýkur í lok ágúst, en 1. september hefjast sýningar á ýmsum eldri kvikmyndum Ósvalds. Sérstakar sýn- ingar eru fyrir erlenda ferðamenn kl. 3 á daginn. Eru þá sýndar kvik- myndirnar Eldur f Heima- ey, Sveitin milli danda og Heyrið vella á heiðum hveri og eru þessar myndir með ensku tali. | BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá leik milli Islands og Spánar i Evrópumótinu 1975. v . Norður S. 9-7 5-3 H. A-K-G-9-4 T. 7-5-2 L.2 Vesíur S. D-10-6 H. 6 T. K-9-6-4 L. A-D-6-5-3 Suður Auslur S. A-K-G-4-2 H. 7-3-2 T. A-G-8 L. K-10 S. 8 H. D-10-8-5 T. D-10-3 L. G-9-8-7-4 Við annað borðið sátu ís- lenzku spilararnir, Þórir Sigurðsson og Hallur Símonarson, A-V og sögðu þannig: A — V — lg 21 3s 4g 5h 6s Suður lét út hjarta, norð- ur drap með kóngi, lét út tromp, sagnhafi drap heima, lét út hjarta, trompaði f borði, tók spaða drottningu, lét út lauf og drap heima með kóngi. Næst voru trompin tekin og suður var þvingaður, því að hann getur ekki valdað bæði tígul og lauf. Sagnhafi fékk þannig 12 slagi og vann hálfslemm- una. Við hitt borðið létu Spánverjar sér nægja 4 spaða og þess vegna grsfeddi íslenzka sveitin 13 stig á spilinu. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 22. — 28. ágúst er kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavík i Borgarapóteki, en auk þess er Reykjavíkur- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinrwSímr 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild LandSpital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—F2 og 16—17, slmi 21 230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—T7 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma Læknafélags Reykjavikur, 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt ( sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 1 7—18. í júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla manu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl, 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — KleppsspitalF Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deíld: kl. 15—16 og 19.30—20 Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15-*-16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16 15 og kl. 19.30—20 CÖCM BORGARBÓKASAFN REYKJA oUllM VÍKUR: sumartími — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, SÍmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABILAR, bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísíma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsif- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er tengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstucfr kl 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kk 13—18 nema mánudaga Veitingar i Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGrTmS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið allá^daga nema laugardaga mánuðina júnf, júli o^ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR e/opið kl, 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunijiid., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.^ — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er ojJið'*' kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10 'til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19 HANDRITASÝNING I Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. ,14—16 til 20. sept. ADPTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- AtlO I Uu STOFNANA svarar alla virka daga f rá kl. 1 7 síðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og t þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bgrga rstarf smanna. I nAr 28.ágústerAgústínusmessa,en ■ UnU messa þessi er til minningar um Ágústínus *kirkjuföður (354—430), biskup f Hippó í N-Afríku. ^llP# CENtlsSKR^N|NC nI- 156 - 27. águst 1975 4iniV,| Kl.nflíO Vaup * *Slli ■ r 1 Banda r fk^adol lal 160.50 160, 90 l Su-rlinpBDiinc^ 338,10 339.20 * 1 Ka na HadolJJ^ 155,25 155, 75 I0Í Danskar ks^jmis- 2686,70 2695, 1Á * 100 Korskar %924. 45 2933, 55 « S.rnskar 3686, 00 V 3697,50 * >• Finnsk mörk 4238,00 4251,20 * 100 Franskir íranjQ 3664,90 3676, 30 * 100 Bilg. frankar 419, 10 420,40 * 100 Svissn. franÖfr 5993, 10 6011,80 * 100 Gyllini 6084.60 6103,50 * 100 V. - Hýr.k mork 6225, 00 6244,40 * 100 Lfrur 24, 03 24, 10 * 100 Austurr. Sch. 882,30 885, 10 * 100 Escudos 604, 30 606, 20 * 100 FJeseta r 274, 80 275,70 * 100 Yen 53, 83 54,00 100 Heikningskrónur - Voruskiptalónd 99, 86 100,14 1 Reikningsdollar - Vóruskiptalönd 160,50 160,90 Breyting frá afðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.