Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGUST 1975
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
^ s»'a
Útsala — Útsala
20—80% afsláttur. Dragtirt,
Klapparstíg 37.
Verzlið ódýrt
50% afsláttur af öllum eldri
vörum.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Miðstöðvarketill
Óskum eftir að kaupa 4 fm
miðstöðvarketil með inn-
byggðum spítal. Tilboð
merkt: „miðstöðvarketill —
19 75 — 4501" sendist
afgr. blaðsins fyrir 2.9.
Til sölu — Til sölu
Mjög fallegt rúm með
bólstruðum göflum 1.90x1
meter. Kr. 40 þús. Uppl. í
síma 72740.
Okkar viðurkenndu
pottablóm
komu í dag. Verð frá 500 kr.
Sendum i póstkröfu um land
allt.
Blómaglugginn, Laugavegi
30, simi 1 6525.
Segulband til sölu
Tandberg 1600. Mjög litið.
notað. Uppl. i sima 50361.
Sjónvarpstæki
Til sölu 3ja ára Kuba Imperial
sjónvarpstæki. Uppl. i sima
33003 eftir kl. 1 9.
Frönsk kápa
Ný frönsk rúskinnskápa til
sölu, lágt nr. Litið notaður
smoking og nýr rúskinnsjakki
á meðalmann til sölu á sama
stað. Uppl. i sima 12512.
Notað mótatimbur
til sölu. Klæðning, uppistöð-
ur og stoðir. Simi 38141 i
hádegi og kvöldi.
Útgerðarmenn
Uppsett lina lítið notuð til
sölu. Uppl. á daginn i sima
42605 og i s. 85929 á
kvöldin.
atvinna
Ung stúlka
Svissnesk garðyrkjukona ósk-
ar eftir að komast i garðyrkju-
vinnu eða vinnu i gróðurhúsi.
Vinsamlega sendið upplýs-
ingar um laun til: Dora
Oetiker, Mönchaltorfstr. CH-
8625, Gossau — ZH.
Eitt ár í Noregi
Frá 1. sept. óskum við eftir
reglusamri islenzkri stúlku
eldri en 1 8 ára til að hjálpa til
við heimilisstörf meðan við
vinnum úti hluta úr degi. 3
drengir 7, 5, og 2ja ára. Öll
nýtizku heimilistæki.
Skrifið Fanny Kræmer,
Husebyveien 10, Osló 3,
Norege.
á ensku eða norsku.
Dönsk stúlka
(stúdent)
óskar eftir vinnu er 19 ára
talar þýzku og ensku, ekki
islenzku. Allttekið til greina
Sími 73503
Er atvinnulaus
Rösk og áreiðanleg 18 ára
stúlka með gagnfræðapróf úr
verslunardeild óskar eftir
vinnu, get byrjað strax.
Margt kemur til greina. Uppl.
i sima 81 941.
Menntaskólanemi
18 ára stúlka óskar eftir
vinnu með námi. Er i skóla
árdegis. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 22887.
Afgreiðslustúlka
óskast. Vaktavinna. Uppl. i
síma 71 61 2 eftir kl. 5 i dag.
Næturvarzla óskast
27 ára maður óskar eftir
næturvörzlu eða annarri vel
launaðri vaktavinnu. Margt
annað kemur þó til greiná.
Uppl. i sima 1 7949.
barnag&zla
Kona óskast
til að annast tvö börn i Foss-
vogi frá 12 —18, 10 daga í
mánuði. Upplýsingar i síma
34402.
Stúlka óskast
Flugfreyja óskar eftir stúlku
til barnagæslu i vetur. Simi
82217.
þílar
Til sölu
Fiat 125 Berlina árg. 1971.
Uppl. i sima 44167 næstu
daga.
Bronco vél
til sölu 6 cyl Bronco vél i
góðu standi.
Uppl. í bílskúr að Háteigs-
vegi 52, eftir kl. 7 og laugar-
dag eftir kl. 1 4.30.
Taunus 1 2 M
til sölu árg. '63. Uppl. i sima
50373.
Til sölu V.W. '69
1300
Skoðuð '75. Gott verð. S.
51031.
Scania Vabis til sölu
8—9 tonn á góðu verði.
Skipti á fólksbil koma til
greina. Uppl. í sima 5237 1.
Fiat 125 árg. '74
til sölu. Mjög fallegur og
góður bill. Sími 50338.
húsn®01
Vil kaupa
2ja — 3ja herb. íbúð milli-
liðalaust. Uppl. i s. 37279.
Herbergi óskast
Óska eftir herbergi í Hafnar-
firði. Uppl. i sima 50906.
Sýningarsalur óskast
strax, Tilboð merkt. Miðbær
— 2272", sendist Mbl.
íbúð
Norskur læknastúdent óskar
eftir 1 —2 herb. helzt með
aðg. að eldh. og húsgögnum.
Sími 1 5656, Roald Borthne.
Garðeigendur
Standsetjum og lagfærum
lóðir þekjum, girðum og
helluleggjum. Útvegum
hraunhellur i mörgum þykkt-
um. Upplýsingasimi 35908
og 33432.
féta9stí1
Hjálpræðisherinn
fimmtudag kl. 20:30. Al-
menn samkoma. Kafteinn
Daniel Óskarsson og frú
stjórna og tala.
Velkömin.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20:30. Ræðumenn Gisli
Óskarsson kennari og Snorri
Óskarsson kennari.
Föstudagur 29. ágúst,
kl. 20.00.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Kjölur.
4. Óvissuferð — könnunar-
ferð.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 1 1 798.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 29. 8
1. Hrafntinnusker — Reykja-
dalir. Fararstjóri Þorleifur
Guðmundsson.
2. Hekla.
Fararstjóri Jón I. Bjarnarson.
Báðir hópar gista i skála við
Landmannahelli.
Farðseðlar á skrifstofunni.
Útivist
Lækjargötu 6, simi 14606.
raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
kaup — sala
Barnafataverslunin
Laugavegi 48 auglýsir
Næst síðasti dagur útsölunnar. Allt góðar
vörur. Allt á að seljast, því verzlunin
hættir.
Mikill afsláttur. Mjög hagstætt verð.
Barnafataverzlunin, Laugavegi 48.
bílar
Til sölu:
Benz sendibifreið 508 hærri gerðin með
gluggum, '72 modelið, ásamt stöðvar-
leyfi. Talstöð og gjaldmælir. Trillubátur
11/2 tonn á vagni og sumarbústaður.
Upplýsingar í síma 73994.
A
Kópavogur
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar auglýsir hér með eftir
leiguhúsnæði fyrir rekstur leikskóla ! Kópavogi. Allar frekari
upplýsingar gefnar á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32,
sími 41 570.
Félagsmálastjórinn i Kópavogi.
tilkynningar
Frá Menntaskólanum
á ísafirði
Vegna dráttar, sem fyrirsjáanlega verður
á að hið nýja mötuneyti skólans verði
tilbúið til notkunar, er skólasetningu hér
með frestað til sunnudags 14. september
n.k. kl. 1 5.00.
Skó/ameistari.
Tilkynning
Um skoðun gjaldmæla
í sendibifreiðum
Samkvæmt reglugerð nr. 99, 17. júli 1956 hefur verið
ákveðið að skoða löggildingu gjaldmæla i öllum sendibifreið-
um í Reykjavik, sem aka gegn borgun.
Ber því öllum sem hlut eiga að máli að mæta með bifreiðar
sínar til skoðunar gjaldmælanna við vegamót gamla og nýja
Flugvallavegar, dagana 2B. 27. og 30. ágúst 1 975.
Skoðun fer fram fyrrgreinda daga á tímabilinu frá kl. 1 8—21.
Bifreiðastjórum ber að hafa með sér löggildingarskirteini
gjaldæmlisins.
Þeir sendibilstjórar, sem ekki mæta með bifreiðar sinar til
skoðunar gjaldmælanna ofangreinda daga, munu verða látnir
sæta ábyrgð.
Lögreglustjórinn i Reykjavik 20. ágúst 1 975
Sigurjón Sigurðsson.
Til sölu
Fiat 132 GLS árg. 1975.
Til sölu Fiat 132 GLS 1800 árg. 1975.
Ekinn 8 þús. km. Bifreiðin er gul að lit og
er sem ný.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 85855.
húsnæöi
Til leigu
Skrifstofuhúsnæði í miðbænum (Lækjar-
götu) er til leigu, 3 herbergi, biðstofa og
fl. einnig 1 herbergi á næstu hæð fyrir
ofan.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. sept.
merkt, Miðbær9860.
Til leigu
er 200—400 ferm. húsnæði á jarðhæð
hússins Hafnarstræti 5, ásamt geymslum
í kjallara.
Uppl. í síma 85300 á venjulegum skrif-
stofutíma.
bátar — skip
Bátur til sölu
M.b. Fanney þ.h. 130 er til sölu. Bátur-
inn er 17 tonn, byggður 1955, vél frá
1971. Línuvinda frá 1973 og togvinda
frá 1974, allt í mjög góðu ásigkomulagi.
Tækifærisverð, ef samið er strax. Nánari
upplýsingar í síma 41158, 41518 og
41 195 á Húsavík.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi
stærðum:
Stálskip: 28, 75, 76, 103, 104, 105,
1 19, 125, 134, 140, 148, 184, 192,
193, 207, 217, 228, 229, 265, 443.
Tréskip: 10, 12, 16, 20, 29, 34, 37, 38,
39, 42, 43, 44, 48, 50, 51, 53, 55, 56,
57, 58, 60, 62, 63, 65, 66, 67, 68, 71,
73, 74, 75, 76, 80, 82, 85, 89, 92,
100, 101, 102, 103, 104, 144.
Landsamband ís/enzkra útvegsmanna,
Skipasa/a — Skipa/eiga
sími 16650.