Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.08.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Kapp er bezt með forsjá og ef þú ferð þér of geyst er hætt við því, að þér sjáist yfir ýmislegt sem annars gæti orðið þér til hagsbðta. Nú ættir þú að fara að gera gangskör að þvf að rækta heílsuna betur. Heilbrigð sál f hraustum Ifkama er gulls fgildi. m Nautið 20. apríl — 20. maí Gættu þess að skilja ekki svo við hlutina, að þeir hangi meira eða minna f lausu lofti. Taktu ekki tilboði án þess að hugsa það vef fyrst. Láttu fyrri reynslu verða þér að kenningu þegar um er að ræða framtfðaráætlanir. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú skalt ekki gera þér neinar vonir um, að þú eigir náðuga daga framundan. Þú hefur skyldur að rækja. Þær verða að sitja í fyrirrúmi, enda þótt ýmislegt geti virzt girnilegra. Þrátt fyrir þetta*ættirðu að hafa tfma til að sinna hugðarefnum. Krabbinn 21. júní —22. júlí Þú munt afgreiða sum mál léttilega í dag, en önnur verða torleystari. Taktu það bara rólega og gættu þess að vera óhlutdrægur ef þú verður beðinn um að skera úr ágreiningsmáli, þvf að mikíð veltur á áliti þfnu. % Ljóniö 23. júlí- 22. ágúst Vertu ekki að eyða tíma þfnum fyrir fólk, sem ekki kann gott að meta. Það eru svo margir aðrir, sem hafa fremur þörf fyrir hjálp þfna. Sýndu betri hliðina f dag. Þú færð rfkuleg laun fyrir það og dagurinn verður í heild sérlega ánægju- legur. Mærin 23. ágúst — 22. scpt. Nú er rétti tfminn til að gera gangskör að mikilvægu hagsmunamáli. Ef þú tvístfg- ur þá ertu um leið að taka mikla áhættu. Þegar þú hefur komið málinu í heila höfn þarftu á mikilli skarpskyggni að halda til að nýta það, sem áunnizt hefur. ft'W| Vogin W/l$4 23. sept. • ■ 22. okt. Hagstæð áhrif örva hugkvæmni þína, fmyndunarafl og það, sem þér er vel gefið. Það er ekki víst að árangurinn komi strax í Ijós, en ef þú lætur ekki hugfallast verður uppskeran rfkuleg. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Gerðu þér grein fyrir þvf, að þú hefur þfn takmörk. Þú skait samt ganga eins langt og hægt er, en alls ekki lengra. Þú ættir að gera upp reikningana við ein- hvern, sem fer í iaugarnar á þér fyrr en síðar. Það er komið fram yfir eindaga. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. I dag verða gerðar til þín miklar kröfur. Mikið liggur við að þú sért hlutlægur. Láttu óvænt atvik ekki slá þig út af laginu og láttu ekki hringla í þér, þegar að þvf kemur að taka ákvörðun. r*(< Steingeitin flIWbs 22. des. — 19. jan. I dag muntu uppskera eins og þú hefur sáð að undanförnu. Láttu þér ekki nægja þann árangur, sem þegar hefur náðst, — hér er aðeins um að ræða áfanga. Þú skalt forðast að dreifa kröftunum, en stefna heldur ótrauður að settu marki. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þessi dagur verður miklu hagstæðari en þú hefur átt von á fyrirfram. Mikilvægt er að aðhafast ekkert án þess að hafa allar nauðsynlegar upplýsingar við hend- ina. Kfmnigáfan kemur þér enn að ómetanlegu gagní. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun skaltu ekki láta.það á þig fá. Það þarf stundum að haga seglum eftir'vindi. Eitt- hvað fer úrskeiðis, en ef þú gerir þér grein fyrir ástæðunní, verður lokaútkom- an þér tvfmælalaust f hag. TINNI éq mór jafnv*/ ai, benda á, mi hiiirmtr *' ftmrr* lomi- Vf/ftu amra vet at skrúfa ryrir xs m ■y.V.-.v^yvc.’.v KOTTURINN FELIX honum virðist ekki Uk* sér lega vel við BATinim sem ES SMi'ðaÐI F>T?/K HrtNN mmmmm E66S PENEPICT FOR MV BRÖTHER, SPIKE! fí \ i 0-<3 SMÁFÓLK I THIN< HOÚ'D BETTER MAKE THAT TEN P0VHDS OF SUFFALO 5TEAK... Bróðir minn er risinn úr rekkju! Rjómarönd handa mínum, Brodda! bróður Þú ættir frekar að panta tíu kfló af nautakjöti...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.