Morgunblaðið - 31.08.1975, Side 26

Morgunblaðið - 31.08.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1975 AIMUD4GUR 1. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. iandsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar" eftir Enid Blyton í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. / Morguntónleikar kl. 11.00: Smetanakvartettinn leikur Kvartett f As-dúr eftir Antonin Dvorák/Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazy leika fiðlusónötu f A-dúr eftir Cesar Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauðárdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðs- son Ies (24). 15.00 Miðdegistónleikar Céza Anda og Fflharmónfu- sveit Berlínar leika Píanó- konsert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Rafael Kubelik stjórnar. Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit franska útvarpsins atriði úr óperunni „Carmen“ eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks" eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Erlendsson fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Starfsemi heilans. Utvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Hall- dórsson les þýðingu sfna (3). 20.50 Svjatoslav Rikhter leik- ur tónlist eftir Chopin a. Polonaise-fantasfa nr. 7 f As-dúr. b. Etýða í C-dúr op. 10 nr. 1. c. Ballata nr. 4 f f-moll. 21.15 Heima er bezt. Hulda Stefánsdóttir fyrrum skólastjóri flytur erindi. 21.30 Utvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Ilcinrich BöII Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristfnu Ólafs- dóttur (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Frá aðalfundi Stéttarsam- bands bænda. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 2. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar" eftir Enid Blyton (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 13.30 1 Iéttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdcgissagan: 1 Rauð- árdalnum eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðsson les 25. lestur, sögulok. 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Trfó fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Ólafur Vignir Albertsson, Þorvaldur Steingrfmsson og Pétur Þorvaldsson leika. b. Lög eftir Skúla Halldórs- son Sigurveig Hjaltested syngur, höfundur Icikur á pfanó. c. fslenzk þjóðlög f útsetn- ingu Hafliða Hallgrfmssonar. Hafliði Hallgrfmsson leikur. á selló og Halldór Haraldsson á pfanó. d. Lög eftir Sigfús Halldórs- son f útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. Sinfónfu- hljómsveit lslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.25 Sfðdegispopp 17.00 Tónlcikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks“ eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (6). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. 19.35 Ásatrú Jón Hnefill Aðalsteinsson fil, lic. flytur annað erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Stcinþórs- dóttir kynnir. 21.00 Ur erlendum blöðum Ólafur Sigúrðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Schubert og Kodály a. „Rósamunda“, forleikur eftir Franz Schuhert Fflharmonfusveitin f Vfn leikur; Rudolf Kempe stjórn- ar. b. „Harry János“, hljóm- sveitarsvfta eftir Zoltan Kodály. Sinfóníuhljómsveit Berlfnar- útvarpsins leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir Poul Vad Ulfur Hjörvar les þýðingu sfna (9). 22.35 Harmonikulög Charles Camilleri og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi „Ástarlff f Færeyjum" og aðrír gamanþættir. Woody Állen flytur. 23.25 Fréttir f stuttu máli. /MMUD4GUR 1. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 42. þáttur. Skuggaleg skips- höfn Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 41. þáttar: Robert er nú orðinn þingmaður. Hann og James komast f kynni við ungan fjármálamann, Kern- an, sem telur þá á að leggja mikið fé í járnbrautarfram- kvæmdir f Mexikó. Baines er sendur til Bandaríkj- anna, þar sem hann selur skip, til að afla fjár f þessu skyni. Hann tekur sér far heim með skipi Fogartys, en það ferst f rekís við Labra- dor, og Baines kemst í bát ásamt öðrum farþega. Sam- ferðamaður hans reynist búa yfir upplýsingum, sem sanna að Kernan er svindl- ari, og eftir mikla hrakninga tekst Baines að vara bræð- urna við að leggja fé f fyrir- tæki hans. 21.30 Iþróttir- Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútfm- ans. (The Gates of Ásia) Nýr sex mynda fræðslu- flokkur frá BBC um Litlu- Asíu, menningarsögu hennar f tfuþúsund ár og áhrif menningarstrauma frá Asfu. 1. þáttur. Eftir flóðið. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. ÞRIÐJUDKGUR 2. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lifandi myndir Þýskur fræðslumynda- flokkur. 5. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin Bandarfsk gamanmynda- syrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Olga Korbút Bresk heimildamynd um sovésku fimleikastúlkuna OlgU Korbút, eða „spörfugl- inn“, eins og landar hennar nefna hana. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- AIIÐNIKUDÞGUR 3. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu Framhaldsmyndasaga. Teikningar Haraldur Einarsson. Lesari Óskar llalldórsson. 20.45 Ljúft er að láta blekkj- ast Norski töframaðurinn Tor- eno sýnir listir sfnar og út- skýrir töfrabrögð. Sfðari þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.35 Saman við stöndum (Shoulder to Shoulder) Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Christabel Pank- hurst Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 3. þáttar: Lafði Constance Lytton, kjarkmikil en heilsutæp stúlka af aðalsættum kemst f kynni við kvenréttinda- hreyfinguna og tekur þátt f baráttunni af miklum áhuga. Hún er margsinnis sett í fangelsi, en ævinlega sleppt aftur og heilsufari hennar borið við. Henni er þó vel Ijóst að þessi linkind lögreglunnar við hana er f beinu sam- bandi við ætterni hennar. Hún dulbýr sig þvf og er flutt f varðhald eftir óeirðir undir nafninu Jane Warton. 1 fangelsinu sætir hún svo illri meðferð, að hún bfður þess aldrei bætur, en bróðir hennar, sem á sæti f Lávarðadeildinni, tekur að fhuga kvenréttindamálin. Uppákoma LEIFUR Þórarinsson, tónskáld, stóð fyrir flutningi nýjustu verka sinna f Félagsstofnun stúdenta s.l. fimmtudag. Þetta voru nokkurs konar opnir tón- leikar á tónverkum, sem flest höfðu verið flutt á lokuðum tónleikum f vinnustofu Krist- jáns Davíðssonar fyrir nokkr- um vikum. Tónleikarnir hófust á „impróviseruðum“ forleik fyrir alla hljóðfæraleikarana. Slík verk eiga ágæti sitt að verulegu leyti undir hæfni hljóðfæraleikarans í að leika af fingrum fram, en framlag tón- skáldsins er fólgið í forskrift eða ramma þeim sem leika skal eftir. Gildi verksins verður vart mikið um fram það, sem fæst úr þeirri skemmtan að fylgjast með því hvað er að ske. Blásara- kvintett, saminn 1974, og „Stig“ fyrir sjö hljóðfæraleikara, frá árinu 1973, eru dæmigerðar til- búnar tónsmfðar, hvað stíl og vinnutækni viðvíkur. I fimm sönglögum og kantötunni Ang- elus Domini bregður fyrir ein- hverju sem á erindi við fólk, að minnsta kosti þarf ekki að hafa í frammi neinar tiltektir við flutning þessara verka. I lögun- um við kvæði Jóhanns Jónsson- ar og Stefáns Harðar Grímsson- ar eru sterkir þræðir og í kant- ötunni nær Leifur að magna fram þann galdur, er gerir tón- list að nautn. Kantatan Angelus Domini er að því Ieyti ólfk ýms- um öðrum verkum Leifs, að hún er falleg og verkaði á und- irritaðan sem einlæg tjáning og er það spá mfn, að þetta verk Tönllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON eigi sér framtíð. Faðir vor séra Hallgríms er ný tónsmfð, en einum of harðsoðin fyrir þenn- an texta, sem er mjög fallegur, hvort sem hann er eftir Hall- grím eða einhvern annan. Ruth L. Magnússon átti stóran þátt í þessum tónleikum, hún er frá- bær söngkona. Það var misráð- ið að syngja lögin úr þrettánda- kvöldi Shakespeares á ensku, því að það var eins og textinn væri lögunum óviðkomandi, gagnstætt íslenzka textanum, sem tónhugsunin er ofin yfir. Uppákoman, Ein Dieterstuck, er eitthvað fyrir blaðamenn og ekki hægt að fjalla um, að dómi undirritaðs, sem tónlist. Þessi leikaraskapur komst í tízku fyr- ir nokkrum árum og að nokkru vegna þess, að bæði hlustendur, flytjendur og tónskáld voru að drepast úr leiðindum. Við upp- rifjun þessara tónleika er það Kantatan Angelus Domini og sönglögin, sem fela í sér fyrir- heit um eitthvað stórt, eitthvað sem kemur frá hjartanu og er ekki „konstrúerað" af ótta við að verða „banal“. Ný kennslubók: Mál- og málfræðiæfingar KOMIN er út ný kennslubók handa framhaldsskólum, „Mál- og málfræðiæfingar“, eftir Skúla Benediktsson. I formála segir höfundur, að íslenzkukennarar hafi verið á einu máli um, að ónógar æfingar hafi verið fyrir hendi I málfræði- bókum þeim, sem völ er á við móðurmálskennslu. „Úr þessu hef ég Ieitazt við að bæta með samantekt þessarar bókar en æfingarnar eru þó að meginstofni fyrir 3. og 4. bekk,“ segir höfund- ur. Auk æfinganna eru i bókinni ymsar málfræðireglur og leið- beiningar. Þá er þar kafli um greinarmerki, orðtök og máls- hætti, bragarhætti o.fl. „Það liggur í augum uppi að bók sem þessi þarf sífelldrar endurskoðunar við,“ segir í for- mála. „En ég mun hafa það að miði við væntanlega endurskoðun að nemendur, sem kaupa 1. út- gáfu hennar, þurfi ekki að kaupa hana á ný, nóg verði að kennarar fái sér eintak af henni endur- skoðaðri." Bókin er 138 bls. að stærð. Út- gefandi er Skuggsjá. Fölsuðu nafnskírteini og fengu 25 þús. kr. sekt FYRIR nokkru afgreiddi Saka- dómur Reykjavíkur mál á hendur tveimur systrum vegna kæru frá Hagstofunni, en þær höfðu fengið útgefið nafnskfrteini handa ann- arri þeirra á fölskum forsendum. Yngri systirin, fædd 1955, en ekki orðin 20 ára, var kærð fyrir að hafa undirritað beiðni um útgáfu nafnskfrteinis sér til handa með nafni annars einstaklings, enda fékk hún útgefið nafnskfrteini með eigin mynd en á nafni ann- arrar konu, fæddrar 1949. Eldri systirin, fædd 1943, var kærð fyrir að hafa staðfest það f vott- orði, að fyrr nefnd systir hennar væri önnur en hún er, og að hafa komið þvf til leiðar að systirin fengi útgefið nafnskfrteini með eigin mynd, en mcð nafni annars einstaklings. Konur þessar viðurkenndu brot sitt, enda voru lögð fram fullgild sönnunargögn á hendur þeim. Niðurstaðan f Sakadómi var sú, að hinar kærðu, hvor um sig, sætt- ust á að greiða 25.000 kr. f sekt til ríkissjóðs, og skyldu sektarfjár- hæðir greiðast næsta dag, en ella kæmi 5 daga varðhald fyrir hvora sekt. Samkvæmt reglum þeim, er gilda um útgáfu nafnskírteina, getur einstaklingur yngri en 26 Framhald á bls. 47.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.