Morgunblaðið - 02.09.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 29. ágúst — 4. sept. er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavík í Holtsapóteki en auk þess er Laugavegsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. i júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. O llll/DAUIIC heimsóknartím OJUIxnMMUo AR: Borgarspítalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19 Grendásdeild: kl 18 30 — 1 9.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19,30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20 CnCM BORGARBÓKASAFN REYKJA OUllM VÍKUR: sumartimi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga ki. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar í Dilfons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeyp- is. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFN- IÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept ADOTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- Atlo I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis alla virka daga frá kl. 17 síðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bgrgarstarfsmanna Iii nn “• •’tpicmuu íoiu iiuisi gu: UMU í Heklu. Það var laust fyrii hádegi þennan dag að við kváðu drunui miklar og eftir því sem leið á daginn tóÞ að dimma en fjallið virtist allt í einu báli öskufall var mikið með þessu gosi og stórskemmdust afréttarlönd Árnesinga of Rangæinga. Fólk flúði af næstu bæjurr við Heklu, Selsundi og Næfurholti. (^Jf) CENCISSKRÁNINC NR 159 ” L ••ptember 1975 Kining Kl.12.00 Keup Sele 1 Banda ríkjedolla r 160, 70 161,10 • 1 Sterlingspund 338,70 339,80 1 Kanadadollar 155,70 156,10 • 100 Danakar krónur 2681,40 2689,80 • 100 Norakar krónur 2899,80 2908.80 • 100 Sænakar krónur 3669,50 3680, 90 • 100 Finnak mörk 4226, 50 4239,70 • 100 Franakir franka r 3645,75 3657,05 • 100 Belg. frankar 416,90 418,20 • 100 Sviaan. frankar 5973, 20 5991,80 • 100 Gyllini 6064,00 6082,90 • 100 V. - Þýzk mörk 6208,20 6227.50 • 100 Lírur 23,99 24,07 • 100 Auaturr. Sch. 879,10 881,80 • 100 Eacudoa 602,70 604,60 • 100 PeaeUr 274, 80 275,70 100 Ven 53,92 54, 09 * 100 Reikningakrónur Voruakiptalönd 99.86 100, 14 1 Reikningadolla r VöruakipUlönd 160,70 161, 10 Breyting frá sTðuetu akráningu ást er. IM lr« U S Pol Ofl — All r.gM» iv.d (fc/1973 by lov Anq»l«t lim*v | BRIDGE ~1 I leiknum milli Grikk- lands og tslands í Evrópu- mótinu 1975, sem fram fór I Englandi, kom eftirfar- andi kærumál til af- greiðslu. Norður S. A-G-7-6-2 H. 9 T. G-9-8-2 L. 8-7-2 Vestur S. 9-4-3 H. D-G-10-8-3-2 T. 3 L. 10-5-4 Suður. S. 10-8 H. K-6 T. A-K-D-10-7 L K-9-6-3 Við annað borðið sátu fs- lenzku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannif: A: S: V: N: lg D 2h 2s P 3t P 4t 4h P P 5t D P P P Spilið varð einu niður. Upplýst var, að vestur hafði hugsað sig lengi um áður en hann sagði pass við 3 tíglum hjá suðri. Var af þeim sökum talið að 4ra hjarta sögn austurs hefði verið óeðlileg og þess vegna var komizt að þeirri niðurstöðu, að reikna ætti spilið eins og lokasögnin hefði verið 4 tfglar og þar sem sagnhafi fékk 10 slagi, var sú sögn talin unnin. Leiknum lauk með sigri grísku sveitarinnar 100:74 eða 16 stig gegn 4. Austur S. K-D-5 11. A-7-5-4 T. 6-5-4 L A-D-G ... að snerta hvort annað undir borð- inu. SJÚKRALIÐAR — Nýlega brautskráðust 25 sjúkraliðar frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og er það 10. hópur sjúkraliða, sem lokið hefur námi við Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. Myndin hér að ofan er af nýju sjúkraliðunum ásamt Gunni Sæmundsdóttur, forstöðukonu FSA. Ljósm. Páll Pálsson. HAUDA KROSSINS SMAMIÐAHAPPDRÆTTI RKÍ — Nýtt smámiðahapp- drætti Rauða kross Islands hefur hafið göngu sína og eru vinningar að þessu sinni 1525 og er heildar- verðmæti þeirra krónur 6.500.000.00. Vinningar í þessu happdrætti eru 1080 gjafasnyrtisett, 340 vasa- myndavélar, 100 mfnútu- grill og fimm ferðir til sól- arlanda. Miðarnir eru seld- ir á vegum Rauða kross deilda um land allt hjá ýmsum aðilum. Smá- miðahappdrættí RKl hafa notið mikilla vin- sælda en í sfðasta happ- drætti fengu nokkrir allt frá 5 vinningum upp í 14 hver. Ágóða af þessu happ- drætti er varið til innan- landsstarfsemi á vegum Rauða kross deilda. 7-/4 Veskjaþjófnaðir á skemmti- stöðunum að verða æ tfðari ISLENDINGAR kaf* irmm iu'| uir " keiu vwl* klmiiurl*|* laM*r rié M atétt aaaaa aeai vaaak*' ar — “— •'* 27. jum s.l. voru gefin saman f hjónaband í Mo- holtkirkjunni í Þránd- heimi Margrét Gyða Gfsla- dóttir, Blönduhlíð 19, og Per Asbjörn Wangen, Njordsvei 42. Heimili þeirra er að Torsvei 13, b, 7000 — Þrándheimi, Noregi. Sextugur er f dag Steinþór Eiríksson, fréttaritari Morgunblaðsins á Egils- stöðum. Hann er að heim- an á afmælisdaginn. /6 ■?*-?-?<> Láttu mig geyma veskið Ijúfan. Það er fullt af skuggalegu náungum her i kvöld !!! I dag er þriðjudagurinn 2. september, sem er 245. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 03.10 en siðdegisflóð kl. 15.41. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 06.11 en sólarlag kl. 20.42. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.50 en sólarlag kl. 20.33. (Heimild: fslandsalmanakið). Ég visa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendn- innar. (orðsk. 4,11). |KROSSGÁTA Lárétt: 1. skst. 3. keyrði 5. umrót 6. sorg 8. á fæti 9. meiðsli 11. bragðbætir 12. skst. 13. titill Lóðrétt: 1. fuglshljóð 2. út- deilir 4. skærari 6. (mynd- skýr.) 7. sund 10. 2 eins Lausn á síðustu Lárétt: 1. sál 3. KL4. kála 8. ákúrur 10. námfús 11. NKS 12. UL 13. kú 15. mars Lóðrétt: 1. skarf 2. ál 4. kanna 5. akak 6. lúmska 7. ærsla 9. UUU 14. úr. ÁRINIAO HEILLA 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, 2. september, Emilfa Baldursdóttir og Sæmundur Þorsteinsson, Víðihvammi 38. Kópavogi. PEIMIMAVIIMIPt______j NYJA-SJÁLAND — Pam Evans, 18 Nelson Street, Waipukurav, H.Bay, New Zealand, er þrftug húsmóð- ir og hjúkrunarkona, sem gjarnan vill eignast penna- vini hér á landi. Ahugamál hennar eru mörg en m.a. safnar hún dúkkum f þjóð- búningum. TRINIDAD — Lorna Superville, 6a, Pleasant- ville Avenue Pleasantville Sanfernando, Trinidad W.I., er 17 ára og vill skrif- ast á við ungt fólk á aldr- inum 18—25 ára en hún skrifar á ensku. Áhugamál hennar eru helzt á sviði fþrótta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.