Morgunblaðið - 02.09.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975
29
+ Það er brezki ofurhuginn
David Black, sem þýtur hér á
70 mflna hraða út úr þessum
logandi göngum, og allt er
þetta gert tu pess ao nneKKja
heimsmeti „The Tunnel of
Fire“ en það var sett í Amerfku
og voru göngin þá 48,03 metrar.
uongin nja macK, voru attur a
móti 51 m á lengd, og það var f
London 25. ágúst sem David
Black hnekkti heimsmetinu.
+ _ Hér sjáum við Jóhannes
Kraus frá Miinchen reyna flug-
drekann sinn á hæð við Olym-
pfu-leikvanginn f Miinchen f
Vestur-Þýzkalandi, f skugga
Olympfu-turnsins. Bráðlega
hyggst Jóhannes reyna að
stökkva úr turninum sjálfum
og fljúga að Olympíu-
leikvellinum, þar sem hann
vonast til að lenda á grasinu
mjúkri lendingu. — Við skul-
um vona að þetta takist nú hjá
Jóhannesi.
+ Julie Eisenhower, dóttir Nix-
ons fyrrum forseta Bandarfkj-
anna, tekur nú að sér sinn eigin
þátt f sjónvarpi. Sjónvarpsfyr-
irtækið Warner Brothers hefur
gctað talið hana á að vera gest-
gjafi í sjónvarpsþáttunum
„Ekki aðeins fyrir konur“.
Fyrsti þátturinn verður sýndur
þann 30. september, og Banda-
rfkjamenn bfða spenntir eftir
að sjá hverjir gestir hennar
verða.
+ Flamingo-unginn var aðeins
nokkurra daga gamall þegar
myndin var tekin. Hér þramm-
ar hann f grasinu f dýragarðin-
um í Frankfurt. Fósturmóðir
hans gætir hans vandiega , þvf
að hinir raunverulegu foreldr-
ar hans höfnuðu honum frá
þeirri stundu er hann skreið úr
egginu.
Sorp
er ekkert
feimnismál
ALÞJOÐLEG
VÖRUSÝNING
22.ÁG.-7.SEPT
BORGAR-
BÆJAR-
SVEITAR-
OG AÐRIR
STJÓRAR
Gerið hrelntl
fyrir ykkarl
dyrum
Sorpkassar í öllum
stærðum og gerðum.
Gefum fast tilboð.
Til sýnis í deild
92 á Vörusýningu
í Laugardal.
THOREKp HVERAGERÐI
Fegrið umhverfið