Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 27

Morgunblaðið - 02.09.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975 27 Ljósm. Mbl. Friðjþjófur. Þátttakendur í fundi Leikararáðs Norðurlanda Norrænir leikarar þinga í Reykjavík LEIKARARAÐ Norðurlanda hef- ur setið á fundi f Þingholti f Reykjavfk undanfarna 2 daga. Er þetta f fjórða sinn, sem fundur ráðsins er haldinn f Reykjavfk, en það var stofnað 1937. For- maður ráðsins sfðastliðin 2 ár hefur verið Klemenz Jónsson leikari, en hann lætur nú af for- mennsku, þar sem hann hefur tekið við starfi hjá Rfkisútvarp- inu. Hinn nýi formaður er Norð- maðurinn Finn Kvalem. Aðild að Leikararáði Norður- landa eiga samtals 6 leikarasam- bönd, eitt frá hverju landi nema frá Finnlandi, þar sem 2 sambönd eru, samband finnskumælandi leikara og samband sænskumæl- andi leikara. Þátttakendur í fund- inum eru 2 til 3 frá hverju sam- bandi, formaður og yfirleitt lög- fræðingur. Af Islands hálfu sátu fundinn nú þeir Klemenz Jónsson og Gísli Alfreðsson og var aðalum- ræðuefnið hagsmuna- og menn- ingarmál leikara á Norður- löndum. Að jafnaði eru haldnir 2 fundir árlega — og var siðasti fundur haldinn í Helsinki á síðastliðnum vetri. Þátttakendur á fundinum hér voru samtals 12. OrgelskóK Yamaha Japönsku hljóðfæraverksmiðj- urnar, sem starfað hafa I meira en eina öld, hafa undanfarin ár látið fara fram mjög umfangsmiklar rannsóknir til að byggja upp kennslukerfi fyrir byrjendur I allskonar hljóðfæraleik til að auð- velda þeim námið. Nú hafa íslendingar fengið þjálfun i að kenna samkvæmt þessu kennslukerfi. I byrjun næstu viku hefjast fyrstu þriggja mánaðar námskeiðin undir nafn- inu ORGELSKÓLI YAMAHA. Þessi námskeið eru fyrir byrjend- ur í orgelleik og eru þau fyrir nemendur á öllum aldri. Orgelskóli YAMAHA starfar I — Afmæli Guðrún Framhald af bls. 12 Þeir, sem nu eru á svipuðum aldri og Guðrún Guðmundsdóttir, mega vissulega muna tvenna tím- ana. I upphafi þessarar greinar er í fáum orðum lýst hvernig um- horfs var hér á landi um og upp úr aldamótunum síðustu, hve skortur sagði mikið til sfn hvar- vetna, hve möguleikarnir til að bjarga sér voru takmarkaðir, og hve þjóðin var i raun og veru stutt á veg komin í félagslegri uppbyggingu. Upp úr aldamótum fer þó að þokast í rétta átt og eftir því sem lengra líður eru æ stærri skref stigin. Nær sú framvinda svo hámarki með sjálfstæðisyfir- lýsingu þjóðarinnar á Þingvöllum 1944. Engin kynslóð Islendinga hefur skilað meira dagsverki en sú, sem hóf starf sitt um og eftir aldamótin og er nú komin á efri ár. Engir hafa búið betur í haginn fyrir kom- andi kynslóðir, og sennilega engin lagt harðar að sér. Þetta á við um fólk úr öllum stéttum, hvar í flokki sem það hefur verið, og hvort heldur til sjávar eða sveita. Þetta var fólkið, sem lagði grundvöllinn að þeirri velmegun, sem islenzka þjóðin býr nú við. Kæra tengdamóðir! Á þessum tímamótum f lifi þínu sendi ég þér hugheilar hamingjuóskir og þakka þér margar ánægjulegar samverustundur. Olafur F. Einarsson. I dag dvelst frú Guðrún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hlíðarvegi 4 í Kópavogi. sjö manna hópum, sem æfa saman og læra saman og auðvelda þar með hver öðrum námið. Hver nemandi hefur sitt eigið raf- magnsorgel, sem hann leikur á stræj. i fyrstu kennslustundinni. Ogreftir þrjá mánuði er hann far- in að leika sjálfstætt fyrir sjálfan sig, fyrir fjölskyldu sína og vini. Og að fáum mánuðum liðnum get- ur hann stofnað heimahljómsveit með fjölskyldumeðlimum eða vin- um, sem leika á eitthvert hljóð- færi, gitar, flautu, klarinett o.s.frv. Orgelskóli YAMAHA er að hefja starfsemi sína þessa dag- ana. Allar upplýsingar um skól- ann fást I Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg að Vitastfg 10. Þar fer innritun fram fyrir fyrstu þriggja mánaða námskeiðin, sem munu standa fram að jólum. — Fagna Framhald af bls. 11 lengur liggja kyrrt heldur hefja öfluga baráttu fyrir virkjunum þar sem mest orka fæst fyrir minnst f jármagn en ekki að skatt- greiðendur á íslandi verði enda- laust látnir henda tugmilljónum f einhverja bráðabirgðalausn sem svo kemur að litlum sem engum notum. Þessi tillaga var samþykkt ein- róma. HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL SðiuiiríljQygjiuiir <St ©cq) Vesturgötu 1 6, sími 1 3280. FYRIR BÖRNIN OG HEIMILIÐ AUK ÞESS BEIZLI, HOPPRÓLUR, BURÐARRÚM O.FL. Sendum gegn póstkröfu um allt land. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8- Simi 84670. Gleymið ekki að endurnýja Nú fer skólatíminn í hönd, — rétti tíminn til að endurnýja skólavörurnar. Nýjar og fallegar skólavörur lífga upp ó nómið og gera það skemmtilegra strax fró byrjun. Þess vegna bjóðum við nú meira úrval af líflegum vörum fyrir framhaldsskólanemendur en nokkru sinni óður. Komið og skoðið úrvalið — komið og endurnýjið. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl' Al'GLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.