Morgunblaðið - 25.09.1975, Page 4

Morgunblaðið - 25.09.1975, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975 ef þig Nantar bíl Tll að komast uppi sveitút á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Staersta bilaleiga landslns q^|| ^21190 /p* BÍLALEIGAN ? VyiEYSIRó CAR Laugavegur 66 'r , i RENTAL 24460 e » 2881 Utvarp og stereo kasettutæk r 66 ' ~ o ío !♦ 0 nl ttutækii FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. Hópferöabílar 8—22ja farþega i lengri ogí' skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | q a aai Sendum \-y4-y2\ VOLVOSALURINN Fólksbílar til sölu. Volvo 144 de luxe 1973. 4ra dyra. Ekinn 57 þús. km. Litur: grænn. Verð kr. 1400 þús. Volvo 145 de luxe 1972 5 dyra. Ekinn 83 þús. km. Litur. rauður. Verð kr. 1280 þús. Volvo 144 de luxe 1972 4ra dyra. Ekinn 50 þús. km. Litur: rauður. Verð kr. 1070 Volvo 144 de luxe 1972 4ra dyra. Ekinn 38 þús. km. Litur: dökkblár. Verð kr. 1120 þús. Volvo 144 de luxe 1971 4ra dyra. Ekinn 93 þús. km. Litur: grænn. Verð kr. 900 þús. Volvo 144 de luxe 1968 4ra dyra. Ekinn 124 þús. km Verð kr. 580 þús. Daf 66 super luxe 1975 2ja dyra. Óekinn. Litur. rauður. Verð 1.200 þús. Datsun 180 B 1974 4ra dyra. Ekinn 35 þús. km. Litur: ljósblár. Verð kr. 1.250 þús. Volkswagen Passat LS 1974 2ja dyra. Ekinn 29 þús. km. Litur: rauður. Verð kr. 1100 þús. Óskum eftir Volvobilum á sölulista okkar. Óskum eftir Volvo-bílum á sölulista. ■ VELTIR HFI SUPUWLAHDSBRAUT lt “M »»200 GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM, NÝ ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI j NÝBYGGINGUNNI 8ANKASTÆT! 7 Samvinnubankinn ÚlvaPÐ Reykjavík fimutudkgur 25. september MORGUNNINN___________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.19. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer f sveit“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Ingvar Pálmason skipstjóra um sjávarútveg fyrr og sfðar; sfðari þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur á pfanó Svftu í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff/ Félagar í Vfnaroktettinum leika Kvintett f C-moll fyrir pfanó og strengjahljóðfæri eftir Alexander Borodin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Málfrlður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (17). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt er tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar Lamoureux hljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles“, hljómsveitarsvftu nr. 1 eftir Bizet; Antal Dorati stjórnar. Beaus Arts Tríóið leikur Pfanótrfó f e-moll op. 90 „Dumky“-trfóið eftir Dvorák. Montserrat Caballé syngur arfur úr óperum eftir Puccini. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur með; Charles Mckerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatiminn Sofffa Jakobsdóttir sér um tfmann. 17.00 Tónleikar. 17.30 Mannlff f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri rekur endurminn- ingar sfnar frá uppvaxtar- árum f Miðfirði (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Islendingar eru allir af konungakyni" Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Birgitte Ólafsson, danska húsmóður á lslandi. 20.05 Gestur f útvarpssal. Michael Ponti leikur á pfanð verk eftir Franz Liszt 20.30 Leikrit: „Ef ekki f vöku, þá f draumi“ eftir Ásu Sól- veigu. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Persónur og feikendur: Elia ....................... ...Guðrún Asmundsdóttir Ásta ....................... ...Sigrfður Þorvaldsdóttir Sú nýflutta ................ ...........Kristbjörg Kjeld Krakki ..................... .........Þór Eldon Jónsson 21.20 Þættir úr ballettinum „Spartacus" eftir Aram Katsjatúrfan. Stanfey Black stjórnar hf jómsveitinni, sem leikur. 21.45 Ljóðalestur Helgi J. Halldórsson les nokkrar þýðingar sínar á ljóðum eftir Tove Ditlevsen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir Paul Vad. ÍJlfur Hjörvar les þýðingu sfna (20). 22.35 Létt músfk á sfðkvöldi Edith Butler og Pat Hervey syngja. Lou Hooper Icikur á pfanð. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGÚR 26. september 1975 22.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 1 Miklagijúfri Bresk heimildamynd um ferð á húðkeipum niður Mikla-gljúfur (Grand Canyon) f Kólóradó-fylki f Bandaríkjunum. Þýðandi og þulur EHert Sigurbjörnsson. 21.35 Frostrósir, eða Sekvens fyrir segulband, dansara og Ijós Endurtekinn baiiettþáttur. Tónlistina samdi Magnús BiÖndal Jóhannsson, en dansang samdi Ingibjörg Björnsdóttir. Fyrst á dagskrá 26. október 1968. 21.50 Skálkarnir Breskur sakamálamynda- fiokkur. Folinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson 22.40 Dagskrárlok Leikrit eftir Ásu Sólveigu kl 20.30 Jafnan telst frumflutningur islenzkra leikrita til tiSinda hvort sem er ð sviSi, i sjónvarpi eSa I útvarpi. I kvöld verSur á dagskrð útvarpsins verk eftir Ásu Sólveigu sem heitir „Ef ekki í vöku, þá I draumi". Ása Sólveig er fæddur og uppalinn Reykvlkingur. Hún lét fyrst frá sér heyra með sjónvarps- leikritinu „Svartur sólargeisli" sem var sýnt I febrúar 1972. Þá var hún gersamlega óþekktur höf- undur og vakti þessi frumraun hennar á sviði leikritagerðar tals- verða athygli. Síðan var „Guma" flutt I útvarpi árið 1973 og t fyrra sýndi sjónvarpið svo „Elsu" og hefur það verk þegar verið flutt i sænska sjónvarpinu og mun einnig verða sýnt I þvi norska. Ása Sólveig kvaðst hafa skrifað drög að leikritinu „Ef ekki i vöku, þá í draumi" fyrir tveimur árum, en tekið það siðan fram í sumar og lokið við það. Hún sagði aðspurð að kannski mætti um það segja að það væri ekki jafn raunsætt og það sem hún hefði skrifað áður. Leikritið gerist i Reykjavlk og eru aðalpersónur þrjár: Ella. Ásta og sú nýflutta. Þá kemur Htill dreng- ur smávegis við sögu. Með hlutverkin í leiknum fara Guðrún Ásmundsdóttir. Sigríður Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. Ása Sólveig kvaðst vera með nýtt verk í smlðum, en það væri skammt á veg komið. „Það er ætlað fyrir leiksvið, þegar þar að kemur," sagði hún og bætti við að hún hefði ekki fyrr spreytt sig á að skrifa fyrir leiksvið. IGLEFS KYNNIRINN f sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið kynnti banda- riska rithöfundinn Norman Mailer eitthvað á þá leið, að Mailer þessi hefði orðið frægur þegar hann skrifaði bók um Marilyn Monroe. Og I siðari kynninge kallaði hún hann fyrst Herman Mailer, en leið- rétti svo. Kannski er það hót- fyndni að ætlast til þess að ung stúlka á fslandi hafi heyrt einn frægasta rithöfund Bandarikjanna nefndan. En ástæða er til að vekja athygli á þvl, að kynningin á við- talsþætti Dich Cavetts og Normans Mailers var i dagskránni kynnt þannig. að ætla mætti að bókin um Marilyn Monroe væri» mesta og fyrsta afrek rithöfundar- ins. Er mér kunnugt um að fyrir það vakti þessi dagskrárliður ekki at- hygli þeirra. sem háldu að þarna væri einungis umræður um leik- konuna látnu. Að -./isu er það rátt að þátturinn var það gamall, að hann hefur sýnilega verið gerður rétt eftir að sú umdeilda bók kom út ( New York og skipaði þvi, miðað við núverandi aðstæður, of mikið rúm ( umræðunum. En Norman Mailer er i yfir aldar- fjórðung búinn að vera heims- þekktur og umdeildur rithöfundur, varð fyrst frægur fyrir bók slna „The Naked and the Dead", sem fjallaði um hörmungar heims- styrjaIdarinnar siðari árið 1948 og var þá Marilyn Monroe, næst- um bam og varla komin á blað. Ég vil vekja athygli á þvi að það skiptir máli að kynningar á merki- legu efni séu sæmilega úr garði gerðar. Úr þvi farið er að skrifa glugg, vildi ég skjóta þvt hér inn, að margir hafa lýst ánægju sinni með kvikmyndina um brezka málarann fræga Turner, sem ég sá þvf miður ekki. Hún hefur þótt frábærlega vel gerð og fróðleg. Og fleiri sem misst hafa af henni, vildu gjarnan fá hana endurtekna ef hægt er. Einu sinni voru góðir þættir stund- um endurteknir fyrir kvöldmat. — E.Pá. Gaman væri að fá þáttinn um brezka málarann Turner endurtekinn sjónvarpinu. Hér birtum við mjög vel gerða endurprentun á einu málverka hans frá Feneyjum, en slíkar endurprentanir voru á sýningu á Hallveigarstöðum frá fyrirtækinu Hrannir sf við Fremristekk og eru þar fáanlegar. Sýnir hún hversu vel Turner tókst að ná sérkennilegri birtu í myndir sínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.