Morgunblaðið - 25.09.1975, Side 6

Morgunblaðið - 25.09.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975 Richard Beck: Draumsýn Þótt haustsins blær mér hrjúfa strjúki vanga og héluð falli lauf af skógartré, þótt stynji þungan brim við bjargatanga, f bláma fjarskans land ég rfsa sé, þar sem á vetrum blessuð blómstur anga, það brosfrfð eru drauma minna vé. BLÖO OG TÍMAFIIT SKódÍBLÁBIO monnt askól ans i I dag er fimmtudagurinn 25. september, sem er 268. dagur ársins 1975. Haust- mánuður byrjar, 23. vika sumars. Árdegisflæði f Reykjavík er kl. 08.42 og síðdegisf læði kl. 20.54. Sólarupprás I Reykjavik er kl. 07 17 og sólarlag kl. 19.21. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.02 og sólarlag kl. 19.05. Tungl ris í Reykjavík kl. 19.59. (Heimild íslands- almanakið ) Guð dæmir hið dulda hjá mönnunum. (Róm. 2.16) SKÓLÁ BLAÐin qkfSl«hl«A M.R öKóInMnbiíi cw ni ani.Anm é1«M«hl/S VI’ÁluKl •»Áio imm KOMIÐ er út 1. tbl. 51. ár- gangur Skólablaðs Mennta- skólans I Reykjavík. Blaðið samanstendur af fjálgleg- um greinum og Ijóðum nemenda, sem runnið hafa úr pennastautum þeirra. Óðir og uppvægir safnarar geta sogið boðskapinn í gegnum tvískipt rör og orð- ið bleikir i framan af þeim boðskap sem blaðið hefur að færa. Skólablaðið mun vera til sölu í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og geta gamlir nemendur, sem áhuga hafa á söfnun blaðsins fengið sér eintak og látið sig svifa inn í draumaheim minning- anna. Fréttatilkynning frá Ritstjórn Skólablaðsins. ást er .. . ... að sakna hennar, þegar þú borðar einn úti. v» í dag verður 85 ára Guðni A. Jónsson úrsmíða- meistari Öldugötu 11 hér í borg. Hann verður að heiman. Gefin hafa verið saman i hjónaband i Hrunakirkju af séra Sveinbirni Svein- björssyni, ungrú Ásdis Einarsdóttir og Eiður Arnarson. Heimili þeirra er að Leirárskóla. (Stúdió Guðmundar). Atþjóðakveonaánó 1975 LÁRÉTT: 1. berja 3. á fæti 4. fljóta 8. notuð 10. eintak 11. fúsk 12. fyrir utan 13. klaki 15. ráðrfki LÓÐRÉTT: 1. yfirhöfn 2. álasa 4. brjóta 5. tala 6. (myndskýr.) 7. ofninn 9. sk.st. 14. Ift Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. BSÍ 3. at. 5. urta 6. mana 8. el 9. kái 11. rakinn 12. KR 13. Gná LÓÐRÉTT: 1. baun 2. strákinn 4. natinn 6. merki 7. álar 10. án. I gær tilkynnti póst- stjórnin um tvö ný frí- merki sem út koma hinn 15. október næstkomandi. I fréttatilkynningu frá póst- stjórninni um þetta segir m.a.: Eins og frímerki þessi bera með sér er annað gefið út til minn- ingar um 50 ára starf Rauða kross íslands að verðgildi 23 krónur. — Hitt er vegna hins Alþjóð- lega kvennaárs 1975, að verðgildi 100 krónur. Gefin hafa verið í hjóna- bnd af séra Olafi Skúlasyni 'ungfrú Herdís Guðjóns- dóttir og Bjarni M. Jó- hannesson. Heimili þeirra er að Ránargötu 23. (Stúdíó Guðmundar). Reddý! Góði! Það verður engin pása leyfð á kvennaárinu! Gefin hafa verið saman 1 hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Elín S. Gestsdóttir og Hreiðar Karlsson. (Stúdíó Guðmundar). LÆKNAR OG LYFJABUÐIR VIKUNA 19.—25. september er kvóld , helg- ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik i Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleit- is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPiTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingár um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. í júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. C IMI/DAUMC heimsóknartím- OjUI\nAr1UO AR: Borgarspitalmn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QÖEM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: Sumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð th, er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i síma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna- garði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20 sept. In.p er fæðingardagur Gests Páls- UMU sonar skálds sem fæddist árið 1852. Hann fór að loknu stúdentsprófi til Kaupmannahafnar til að nema guðfræði. Hann hætti námi, kom heim árið 1882 og gerðist blaðamaður. Hann varð ritstjóri Þjóðólfs, að vísu aðeins í eitt ár, en þá stofnaði hann Suðra, en það blað sam- einaðist Isafold 4 árum siðar. Hann flutt- ist vestur um haf árið 1890 og varð rit- stjóri Heimskringlu. Árið eftir, í ágúst 1891, lézt Gestur þar vestra. CENCISSKRÁNING NH . 176 - 24. aeptember 1975. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. iniMg K1. 12 oo Ka up Sala l n«nda rfkjadolla r 163,80 164,20 1 St<- rlingkpund 334,75 335. 75 * I Kanadadollar 160,15 160,65 * 100 Danakar krónur 2647,00 2655,10 * 100 Korskar krónur 2875, 10 2883, 90 * 100 Sænskur krónur 3615, 40 3626,40 * 100 Finnak n.ork 4170,90 4183, 60 * 100 Yranskir frankar 3584,10 3595,10 * 100 B. Ig. frankar 409, 25 410, 45 * 100 Svissn. frankar 6005,35 6023,65 * 100 Gyllini 5981,70 6000,00 * 100 V. - Þýzk niork 6138,20 6157,00 * 100 Lírur 23,72 23, 79 100 A u 81 u r r. Sc h. 869, 40 872,00 * 100 Lst udos 596,55 598,35 * 100 FJeseta r 273, 10 273, 90 * 100 Yen 54, 05 54, 21 100 Keikningskronur - V oruskipta lond 99.86 100,14 1 Reikningsdollar - Voruskiptalond 163,80 164,20 llreyting írá sfðustu skraningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.